« júlí 10, 2005 | Main | júlí 12, 2005 »

Leiğinlegasta sumarveğur í heimi

júlí 11, 2005

Ég er vanalega ekki mikill svartsınismağur, en şetta veğur hefur alveg stórkostleg áhrif á mig. Veğriğ fer nær aldrei í taugarnar á mér á veturna. Mér er alveg sama şótt ağ veturnir séu harğir. Hins vegar vil ég hafa almennilegt sumarveğur, şar sem ég get veriğ úti á stuttermabol, get labbağ um bæinn án şess ağ fjúka og get grillağ án şess ağ blotna.

Ég lısti í síğustu færslu eftir hugmyndum ağ şví hvort şağ væri eitthvağ land í heimi, sem şyrfti ağ şola jafn ömurlega leiğinlegt sumarveğur og viğ Íslendingar. Einhverjar tillögur komu, til dæmis Grænland, Falklandseyjar, Bhútan og Mongólía.


Ég ákvağ ağ skoğa şetta ağeins betur og fletta upp veğur-upplısingum frá şessum stöğum og bera saman viğ Reykjavík. Şağ er auğvitağ ekki hægt ağ bera saman veğurfar í heilum löndum, şannig ağ ég miğa viğ höfuğborgir. Niğurstöğurnar eru magnağar:

Hérna er meğalhitinn í Reykjavík. Meğalhitinn í besta mánuğinum, Júlí, er Júlí meğ heilar 13 gráğur.

Ok, hvağa stağir koma şá til greina sem kandídatar fyrir leiğinlegasta sumarveğur í heimi? Prófum höfuğborgina í Mongólíu. Nei, meğalhitinn şar í besta mánuğinum er 22 gráğur. Hvağ meğ Moskvu? Nei, hitinn er líka 22 gráğur í heitasta mánuğinum şar, langt yfir Íslandi. Wellington á Nıja Sjálandi? Neibbs, hitinn er 19 gráğur í bestu mánuğinum. En Alaska (teygjum şetta ağeins, líkt og Alaska væri sér land)? Veğriğ hlıtur ağ vera verra şar! Ha? Neibbs, hitinn í besta mánuğinum şar er 18 gráğur.

Í örvæntingunni minni şá ákvağ ég ağ prófa Grænland og leitaği uppi meğalhitann í Narsarsuaq (şağ eru ekki til upplısingar um Nuuk). Og vitiği hvağ?

MEĞALHITINN Í NARSARSUAQ Á GRÆNLANDI ER HÆRRI EN Í REYKJAVÍK!!!

Meğalhitinn í Narsarsuaq í júlí er 14 gráğur, eğa 1 gráğu hærri en í Reykjavík. Şetta er hreinasta sturlun!

Şannig ağ meğ öğrum orğum, şá get ég ekki fundiğ land meğ verra sumarveğur en Ísland!

Hvernig getum viğ mögulega veriğ hamingjusamasta şjóğ í heimi şegar ağ viğ erum meğ leiğinlegasta sumarveğur í heimi? Eru allir nema ég á prozac?


Uppfært (EÖE): Ágúst Fl. er meğ svipağar pælingar á sinni heimasíğu og hann kemst ağ sömu niğurstöğu og ég.

352 Orğ | Ummæli (17) | Flokkur: Almennt

EOE.is:

Blağur um hagfræği, stjórnmál, íşróttir, netiğ og mín einkamál.

Á şessum degi áriğ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síğustu ummæli

Gamalt:Ég nota MT 3.33