« Varðhald | Aðalsíða | Helgi á Grundarfirði »

Útilega

22. júlí, 2005

Ok, ætla að gleyma öllu því sem pirrar mig í dag, því helgin skal vera skemmtileg.

Er á leiðinni í útilegu. Grundartangifjörður er víst áfangastaðurinn. Þar verður gaman. Eða svo vona ég allavegana. Ég er allavegana kominn í stuttbuxur, svo ég er til í fjörið. Góða helgi! :-)

Einar Örn uppfærði kl. 16:16 | 50 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (5)


oj stuttbuxur :-)

guðrún veiga sendi inn - 23.07.05 03:35 - (Ummæli #1)

Af hverju?

Ég fíla stuttbuxurnar mínar :-)

Einar Örn sendi inn - 24.07.05 20:02 - (Ummæli #2)

ókei ókei, ég játa mig sigraða. sá fyrir mér svona klofstuttar adidasbuxur úr glansefni.

guðrún veiga sendi inn - 25.07.05 21:14 - (Ummæli #3)

:-)

Einar Örn sendi inn - 26.07.05 00:56 - (Ummæli #4)

Hvað er að klofstuttum glansandi buxum með hliðarklauf? Þær eru fínar í blak, grill og að versla í Bónus. Meiraðsegja rassvasi fyrir veskið.

Halli sendi inn - 26.07.05 18:04 - (Ummæli #5)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu