« júlí 26, 2005 | Main | júlí 28, 2005 »

Borgin eða vinnan?

júlí 27, 2005

Fyrir það fyrsta, þá má ekki taka þessari færslu sem enn einum “mig langar út”© pistli frá mér! Ok? :-)

Allavegana, ég rakst á einhverjar umræður á netinu um svipað mál. En mig langaði að fá input frá fólki, sem les þessa síðu:

Hvort myndir þú heldur vilja búa í æðislegri borg og vinna leiðinlega vinnu…

eða

Búa í leiðinlegri borg í æðislegri vinnu?

Að því gefnu þá að við tökum út vini og fjölskyldu. Segjum bara að þú ættir að velja milli tveggja borga í Evrópu. Önnur borgin er tiltölulega ljót, með litlu mannlífi og leiðinlegu veðri. Hin borgin er falleg, með iðandi mannlífi og góðu veðri. Þú gætir fengið algjöra draumavinnu í leiðinlegu borginni, en þyrftir að vera í leiðinlegri vinnu í skemmtilegu borginni. Hvort myndir þú velja?

Og einsog ég sagði áður, þá á þetta ekki við um mig. En fólk virðist vera tilbúið að flytjast á ótrúlegustu staði fyrir draumavinnuna sína. Langar að heyra hvort þetta sé algengt hjá fólki.

164 Orð | Ummæli (16) | Flokkur: Almennt

Borgin eða vinnan?

júlí 27, 2005

Fyrir það fyrsta, þá má ekki taka þessari færslu sem enn einum “mig langar út”© pistli frá mér! Ok? :-)

Allavegana, ég rakst á einhverjar umræður á netinu um svipað mál. En mig langaði að fá input frá fólki, sem les þessa síðu:

Hvort myndir þú heldur vilja búa í æðislegri borg og vinna leiðinlega vinnu…

eða

Búa í leiðinlegri borg í æðislegri vinnu?

Að því gefnu þá að við tökum út vini og fjölskyldu. Segjum bara að þið ættuð að velja milli tveggja borga í Evrópu. Önnur borgin er tiltölulega ljót, með litlu mannlífi og leiðinlegu veðri. Hin borgin er falleg, með iðandi mannlífi og góðu veðri. Þú gætir fengið algjöra draumavinnu í leiðinlegu borginni, en þyrftir að vera í leiðinlegri vinnu í skemmtilegu borginni. Hvort myndir þú velja?

130 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Almennt

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33