Hundur | Aalsa | Stelpur London og Jackson 5

High Fidelity

6. ágúst, 2005

g skrifai ferasguna til London gr. Hn var alltof unglynd. Eitthva vi a hversu yndislega vel mr lei t London hafi hrif mig. Veit ekki hvort g set hana hinga inn. tla a ba me hana og melta einhvern tma.


t London las g rjr bkur. Merkust af eim llum er High Fidelity eftir Nick Hornby. Flestir hafa sennilega s myndina, sem er algjr snilld, en ef eitthva er er bkin enn betri. g held a g geti hrddur sagt a etta s ein af upphaldsbkunum mnum. Allavegana topp 5. g byrjai a lesa hana mnudagsmorgun og htti ekki fyrr en seint mnudagskvld egar g var binn. Las hana ti Leicester torgi, inn Starbucks Covent Garden, Starbucks Oxford street, sem og heima gistiheimilinu. g hef sjaldan fari svona hratt gegnum bk.

g elskai bkina. Hn talai til mn svo margan htt og mr fannst svo margt sguhetjunni hfa til mn. Svo margt hans lfi passai vi mitt.

grunninn fjallar hn um Rob, sem er nhttur me krustunni sinni. Hann reynir a gera lti r eim sambandsslitum me v a rifja upp eldri sambnd, sem honum finnst hafa enda verri htt. Bkin fjallar svo um tilraunir hans til a komast yfir krustuna og tilraunir hans til a reyna a n henni aftur. etta hljmar kannski allt frekar sorglegt, en etta er me fyndnustu bkum, sem g hef lesi. Sambandsslitin vera til ess a Rob fer a hugsa um sna stu lfinu. Hvort hann s sttur vi vinnuna, vinina, snar fyrrverandi krustur og anna.

rtt fyrir a John Cusack tlki Rob frbrlega myndinni, fann g enga samsvrun me honum egar g s myndina fyrst. Kannski var g bara of ungur og vitlaus. a var fyrir fimm rum san og g hafi ekki uppgtva starsorg nema einu sinni vinni og g hafi sjlfur enda ll au sambnd, sem g hafi veri . Nna er g auvita eldri og reyndari og hef upplifa fleiri hliar sambndum. Sem er gott. (a g held)

rtt fyrir a g og Rob sum a mjg mrgu leyti lkir, fannst mr oft einsog essi bk vri skrifu fyrir mig. Endalaust oft st g mig a v a brosa og tengja atburi bkarinnar vi atburi mnu lfi. etta hefur aldrei gerst jafnoft vi lestur einni bk. tmabili langai mig m.a. a hringja sumar manneskjur og spyrja vikomandi af hverju hlutirnir enduu ann htt, sem eir enduu. a hefi allavegana veri frlegt. g er viss um a ef g hefi drukki bjr sta kaffis me bkinni, hefi g lti vera af v. :-)

Allavegana, g mli me essari bk, srstaklega fyrir strka. Allir strkar, sem eru komnir yfir tvtugt og hafa upplifa fleiri en eina hli sambndum ttu a geta fundi einhvern hluta af sjlfum sr bkinni. High Fidelity er i. i!


Hinar bkurnar, sem g las voru Lands of charm & cruelty og Fever Pitch, sem er lkt og High Fidelity skrifu af Nick Hornby. g tla a fjalla um hana sr frslu. g byrjai svo a lesa How to be Good, einnig eftir Hornby.

Einar rn uppfri kl. 12:50 | 538 Or | Flokkur: BkurUmmli (6)


g keypti mr essa bk amazon an rtt fyria vera ekki strkur og hafa ekki veri dmpa 7 r

g treysti r bara a hn s skemmtileg!!!

katrn sendi inn - 06.08.05 19:38 - (Ummli #1)

Katrn, treystu mr, tt eftir a elska essa bk! :-)

Einar rn sendi inn - 07.08.05 12:03 - (Ummli #2)

ert hetjan mn Katrn!

How to be good er algjr snilld a mr fannst.

Dai sendi inn - 07.08.05 14:49 - (Ummli #3)

ji egiu bara dai :-)

og j einar, g treysti r fullkomlega

katrn sendi inn - 07.08.05 22:53 - (Ummli #4)

J, HF er pardon fokkng snilld. Og myndin fylgir henni vel eftir.

How to be good er nett g lka. Ekki jafn g og HF, en g samt. Maur arf aeins a sleppa sr og detta inn aalpersnuna, finna hvernig hn vill bara stundum kla karlinn sinn. Ef a tekst, finnur maur fyrir reiinni ea gleinni hj henni, hvort sem vi.

g keypti mr Long Way Down t London um daginn og er vi a a klra hana. Get mlt me essum fyrstu remur fjrungum sem g er binn me.

Hornsby er bara gur.

kv, tobs

Tobbi sendi inn - 08.08.05 22:00 - (Ummli #5)

Nrdar hafa rugglega gaman a v a heyra Nick Hornby bkmenntaht Reykjavkur 11. - 17 september. ar mtir NH og verur rugglega sniugur.

bi sendi inn - 19.08.05 12:08 - (Ummli #6)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu