« ágúst 06, 2005 | Main | ágúst 08, 2005 »

Stelpur í London og Jackson 5

ágúst 07, 2005

Eitt athyglisvert viđ London, sem ég veit ekki hvort ađrir strákar hafa tekiđ eftir: Allar sćtustu stelpurnar í London eru af indverskum uppruna! Semsagt afkomendur innflytjenda frá Indlandi, Sri Lanka, Pakistan og ţeim löndum. Ég held ađ ég sé alveg ágćtlega dómbćr um ţetta. Hefur einhver annar tekiđ eftir ţessu? Nánast undantekningalaust voru sćtustu stelpurnar, sem ég sá í London, af ţessum uppruna. Magnađ, ekki satt?


Síđan hvenćr varđ “I want you back” međ Jackson Five ađ skylduspilun á íslenskum skemmtistöđum? Ég held ađ ég geti fullyrt ađ ţau síđustu fjögur skipti, sem ég hef veriđ á íslenskum skemmtistöđum á laugardögum (ţrisvar Ólíver, einu sinni Vegamót), ţá hefur ţađ lag alltaf veriđ spilađ, jafnvel oftar en einu sinni á hverju kvöldi.

Borgţór og Björk vinir mínir eignuđust litla stelpu í gćr. Í tilefni af ţví fórum viđ barnlausa fólkiđ úr Verzló vinahópnum út í gćrkvöldi. Núna erum viđ bara sjö eftir barnlaus. Fórum á Ólíver, sem var fínt. Ég held ađ borđin viđ hurđina á Ólíver séu bestu borđin í bćnum, ţar sem ađ opna hurđin gerir ţađ ađ verkum ađ nánast engin sígarettulykt finnst. Ég ţefađi af peysunni minni í morgun og fyrir utan Benetton ilmvatnslykt, ţá gaf engin lykt ţađ í skyn ađ ég hefđi veriđ á skemmtistađ í gćrkvöldi. Yndislegt alveg hreint. Meira svona!


Jćja, seinni hálfleikur af Góđgerđarskildinum ađ byrja. Ég elska ţađ ađ vakna á sunnudögum og getađ séđ fótbolta um leiđ og ég kveiki á sjónvarpinu. Ţađ er yndislegt!

245 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33