« ágúst 08, 2005 | Main | ágúst 10, 2005 »

Mađur

ágúst 09, 2005

Mikiđ hljómar ţađ virđulega ţegar ég er kallađur ungur mađur :-)


Ég hef ekki nennt ađ skrifa neitt um stjórnmál eđa íslensk ţrćtumál á ţessa síđu. Ţađ er kannski merki um hversu lítiđ hefur gerst undanfarna mánuđi. Eeeen, í alvöru talađ, er ţađ eitthvađ sérstakt markmiđ ađ breyta Íslandi í Búrma? Úr frétt á Vísi.is:

Ólafur (hluti af mótmćlendum á Káranhjúkum - innsk. EÖE) segir ómerktan sendiferđabíl á vegum lögreglunnar hafa veriđ einungis nokkra metra frá ţeim í nótt. Honum mislíkar ađ svo grannt sé fylgst međ ţeim og vill meina ađ brotiđ sé á rétti ţeirra. Hann vill ekki gefa upp hvert ferđinni er heitiđ og segir ađ mótmćlum verđi haldiđ áfram.

Af hverju álítur Lögreglan mótmćlendur vera hćttulegasta fólkiđ á landinu? Ţetta er enn eitt bjánadćmiđ í tengslum viđ međhöndlum lögreglunnar á fólki, sem mótmćlir ađgerđum ţessarar ríkisstjórnar eđa ríkisstjórna annarra landa. Allt frá kínverska fimleikafólkinu til ţessara umhverfissinna.

Í stađ ţess ađ fara međ ţetta fólk einsog glćpamenn, ţá ćtti ađ veita ţeim orđur fyrir ađ nenna ađ húmast í skítakulda uppá hálendi Íslands til ađ mótmćla heimsku ţessarar ríkisstjórnar.

183 Orđ | Ummćli (11) | Flokkur: Almennt

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33