« ágúst 10, 2005 | Main | ágúst 15, 2005 »

Össur í borgina

ágúst 11, 2005

Úr Silfri Egils

Annar sem gćti komiđ til greina er Össur Skarphéđinsson. Hann er náttúrlega fyrsti ţingmađur norđurkjördćmisins í Reykjavík – gamall borgarfulltrúi sem tókst á viđ Davíđ í borgarstjórninni í eina tíđ. Ţađ er altént víst ađ borgarstjórakeđjan myndi sitja vel á Össuri – og svo hefur hann glađbeitt og vinalegt fas sem minnir nokkuđ á ţann ágćta bćjarstjóra Bastían í fyrirmyndarsamfélaginu Kardimommubćnum.

Vćri ţetta ekki snilld? Í alvörunni? Ef ţađ yrđi fariđ í prófkjör og Össur vćri í frambođi, ţá myndi hann pottţétt vinna. Ég held ađ R-listinn muni tapa kosningunum međ Steinunni eđa Stefán Jón sem borgarstjóraefni. En međ Össur í ţessu sćti, ţá er ég sannfćrđur um ađ R-listinn myndi vinna. Yrđi ekki gaman ađ hafa Össur sem borgarstjóra? Ég held ţađ. Hann myndi án efa lífga uppá pólitíkina í borginni.

Össur í borgarstjórann. Hefjum herferđina núna!

141 Orđ | Ummćli (7) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33