« ágúst 15, 2005 | Main | ágúst 17, 2005 »

Góđ lög

ágúst 16, 2005

Ţetta eru ćđisleg lög, sem ég er búinn ađ hlusta á alltof oft síđustu daga.

What’s so funny about peace, love and understanding - Elvis Costello. Alveg frá ţví ađ ég horfđi á Lost in Translation, ţá hefur ţetta lag veriđ í uppáhaldi hjá mér. Bill Murray tók ţetta lag á karókí bar í Tókíó. Einhvern daginn ćtla ég ađ taka ţetta lag á karókí bar í Tókíó. Sanniđi til!

Middle of Nowhere - Hot Hot Heat. - Á föstudaginn vaknađi ég viđ ţetta lag á XFM. Ţegar ég kom inní vinnu goggle-ađi ég textabrotinu, sem var fast í hausnum á mér. Nokkrum tíma hafđi ég náđ mér í lagiđ og núna er ég búinn ađ hlusta á ţađ 25 sinnum. Skemmtilegt!

The Asphalt World og The Two of Us - Ţegar ég var unglingur ţá eyddi ég í einhverjar vikur mörgum kvöldum í ađ hlusta á Dog Man Star međ Suede. Ţessi lög ásamt Wild Ones voru í uppáhaldi. Af einhverjum ástćđum datt ég aftur í ţessum pakka. Ekki tengt neinu sérstöku. Var bara ađ leita ađ rólegri tónlist og lenti á ţessu.

Forever Young - Bob Dylan. Af ţví bara.

Alabama - Neil Young - Af ţví ađ á eftir Dylan er Neil Young mesti snillingur í heimi.

Natural Beauty - Neil Young - Sjá hér ađ ofan.

220 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33