« Nýr sími. Jei!!! | Ađalsíđa | Akstur undir áhrifum »

Bensínverđ

18. ágúst, 2005

Ekki hef ég trú á ađ undirskriftarsöfnun muni lćkka bensínverđ á Íslandi. En öllu athyglisverđari er ţessi tafla yfir bensínverđ í ýmsum löndum heims.

Dýrasti lítrinn á ţessum lista er í Hollandi, en ţar kostar gallon af bensínu 6,48 dollara. Hvađ kostar galloniđ á Íslandi? Jú 6,82 dollara. Auđvitađ erum viđ númer 1! Viđ erum langbest!

Galloniđ í Venezuela kostar 0,12 dollara. Ţađ ţýđir ađ lítrinn af bensíni á bensínstöđ í Caracas kostar rúmar 2 krónur (já, tvćr krónur). Ţegar ađ ríkisstjórnin í Venezuela ćtlađi ađ hćkka bensínverđ ţegar ég bjó ţar, ţá kveiktu rútubílstjórar í bílum og lokuđu götum, ţannig ađ ég komst ekki í skólann. Mikiđ var ţađ nú gaman.

Einar Örn uppfćrđi kl. 22:40 | 112 Orđ | Flokkur: Almennt



Ummćli (1)


Ég sá einmitt svona lista í DV (minnir mig) um helgina.

Ţar var Egyptaland í 2. sćti á eftir Venesúela.

Ţar kostar lítrinn eina gínneu/egypskt pund. Ţađ eru tćpar 11 krónur.

Síđustu mánuđi hefur hinsvegar ekki fengist bensín fyrir ţađ verđ nema fram ađ circa 20. hvers mánađar. Ţá eru “birgđarnar” búnar og fólk verđur ađ kaupa óniđurgreitt bensín fyrir 1,8-1,9 gínneur.

Ţetta ţótti einmitt mikiđ vandamál. En einhvern veginn varđ ríkisstjórnin ađ spara niđurgreiđslurnar og nú er veriđ ađ tala um ađ ađeins fátćkir fái “skömmtunarseđla” fyrir ódýru bensíni.

Svo er ţađ góđ spurning, hvađa “fátćklingar” eiga bíla í ţróunarlöndum á borđ viđ Egyptaland?

Ekki ţađ ađ ţeir sem eiga nýjustu og fínustu bílana kaupa 95 oktana bensín á sérstökum bensínstöđvum, ţar sem lítrinn kostar upp í 2,5 gínneur.

Ágúst sendi inn - 21.08.05 23:02 - (Ummćli #1)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu