« ágúst 23, 2005 | Main | ágúst 25, 2005 »
Tónar
Nýji síminn minn er algjört ćđi. Eini gallinn er ađ hringitónarnir eru allir óţolandi. Ţar sem ađ ég gleymi oft símanum á skrifborđinu inní vinnu, ţá vil ég hafa tón, sem gerir starfsfólkiđ ţar ekki geđveikt.
Veit einhver hvar ég get fundiđ .MP3 hringitóna, sem eru bara einfaldir. Einföld hringing, ekki einhver brjáluđ lög međ flautum og látum. Ég hef prófađ ađ hafa gott lag sem hringitón, en ég kann best viđ ađ hafa bara einfaldan tón. Hins vegar ţá finn ég ekkert svo einfalt á netinu.
Einnig, ef ţú ert vinur minn og átt heima í símaskránni í símanum mínum. Máliđ er ađ gaurarnir hjá Samsung umbođinu eyddu allri símaskránni minni og ég er ţví í djúpum skít varđandi símanúmer vina og kunningja. Ég man svona 2 númer hjá vinum mínum, en öll önnur númer man ég ekki. Er búinn ađ finna flest vinnu símanúmerin, en er of latur til ađ leita upp öll vinanúmer.
Ţannig ađ ef ţú ert vinur minn eđa kunningi og veist ađ ţú átt ađ vera í símaskránni minni, sendu mér email á einarorn ( @ ) gmail.com. Mig vantar sem flest gsm og heimanúmer. Vantar til ađ mynda öll númer hjá stelpunum í mínum vinahóp.

Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
-
Einar Örn: Takk
...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
-
Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn!
...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33