Mi-Amerkufer 5: Bananalveldi | Aalsa | Mi-Amerkufer 7: g og Brad Pitt

Mi-Amerkufer 6: Garfuna

17. september, 2005

Gvatemala er ngu strt land til a rma lka menningarheima. Strsti hluti landsins eru ladinos, sem eru blanda af afkomendum Spnverja og innfddra. Innfddir (K’iche, Kaqchikel og arir Maya stofnar) eru svo um 40% jarinnar. Pnkultill hluti jarinnar tilheyrir svo Garifuna.

Garifuna eru svartir afkomendur rla, sem Spnverjar komu me og settust a eyjunni St. Vincent. dag eru Garfuna flki bsett aallega Hondras, Belize og hr Gvatemala vi strendur Karabska hafsins. Garifna tala sitt eigi tunguml, sem er strkostlega skrautleg blanda af ensku, spnsku, frnsku og fleiri tungumlum. etta tunguml er gjrsamlega skiljanlegt jafnvel manni einsog mr, sem tala ensku spnsku nokku vel.

g hef veri sustu tvo daga hr Livinston, sem liggur vi strnd karabska hafsins. Gvatemala nr aeins til Karabska hafsins mjg takmrkuum kafla og er Livingston ekktasti parturinn. Hr essum litla b br flk af Garifuna stofninum. Lfi ber keim af v. Tnlistin, sem Garifuna spila er taktfst og mgnu og hr m heyra trommusltt r llum ttum kvldin.


Anja, ska stelpan sem g var a ferast me, urfti skyndilega a fara aftur til Hondras. Stelpa, sem hn feraist ur me, veiktist af dengue og var v fst sjkrahsi San Pedro Sula. v kva hn a fara og vera me henni sm tma. Plani er svo a hn komi hinga til Livingston mnudag og a vi hldum svo fram feralaginu.

v hef g rj daga til a slappa af hrna Livingston. g held a a s vart hgt a finna betri sta til a slappa af.


g hef veri smilega aktvur hrna. Geri reyndar lti gr, enda fr rafmagni af um 8 leyti og g notai a sem afskun til a fara a sofa klukkan 9. Vaknai snemma morgun og fr sm fer um ngrenni. Labbai me litlum hp um binn og svo frum vi kajakfer um eina hrna nlgt og enduum sundi mjg fallegum fossi. Fullkomin lei til a eya laugardagseftirmidegi.

Plani er svo ljst. tla a kkja eitthva barina og vonandi hlusta ga tnlist kvld og svo tla g a taka v rlega hengirminu, sem er fyrir utan herbergi mitt og lesa bkurnar mnar hitanum morgun og mnudag. Hljmar sannarlega ekki illa.


g er binn a taka heil skp af myndum, en einu myndirnar sem g get sett inn suna mna eru af fyrsta minniskortinu litlu vlinni minni - semsagt bara rfar myndir fr Mexkborg og San Salvador. Vonandi get g sett inn fleiri (og umtalsvert skemmtilegri) myndir seinna. v miur eru r ekkert alltof skrar, sem skrist af v a myndvinnsluforrit, sem fylgja me Windows eru FOKKING drasl!

Smelli “lesa meira” til a sj myndirnar :-)

IMG_0028.JPG
Mexkborg - s r Torre Latinoamerica

IMG_0004.JPG
g El Zocalo Mexkborg - nst strsta almenningstorg heimi ( eftir Raua Torginu Moskvu

IMG_0015.JPG
Gtulf Mexkborg

IMG_0113.JPG
g aaltorginu San Salvador, El Salvador.

Skrifa Livingston, Gvatemala klukkan 17.10

Einar rn uppfri kl. 23:10 | 505 Or | Flokkur: FeralgUmmli (2)


funda ig ekkert sm a hafa veri a kafa essari parads! Annars er komi nafn litlu vinkonu na,.. Margrt Eva Borgrs. Haltu fram a halda okkur uppfrum hrna heima. Faru varlega!

Borgr

Borgr Grtarsson sendi inn - 19.09.05 10:07 - (Ummli #1)

He he, til hamingju me skrnina. v miur vildi enginn veja vi mig um a hn yri skr Margrt, annars hefi g geta unni mr inn fnan pening :-)

Og jamm, g held fram a skrifa.

Einar rn sendi inn - 19.09.05 16:55 - (Ummli #2)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2003 2002

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: He he, til hamingju me skrnina. v miur vildi ...[Skoa]
  • Borgr Grtarsson: funda ig ekkert sm a hafa veri a kafa ess ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.