Mi-Amerkufer 6: Garfuna | Aalsa | Mi-Amerkufer 8: Tikal

Mi-Amerkufer 7: g og Brad Pitt

19. september, 2005

a eru nokkrir hlutir sem brenglast vi feralag rmnsku Amerku. Fyrir a fyrsta brenglast tnlistarsmekkur minn og g fer sjlfrtt a syngja me hrilega vmnum slgurum, ea a hreyfa fturnar egar einhver hrileg danstnlist byrjar. Tmaskyn mitt brenglast, srstaklega egar g er svona rlegum smbjum einsog Livingston og hefur ekkert srstakt a gera nema lta tmann la hengirmi, lesandi bkur.

Svo brenglast auvita sjlfsliti. Allavegana hj mr. Ef g tti a dma eingngu af vibrgum, kommentum og ru fr kvenflki hr, lt g t einsog fokking Brad Pitt. Kannski er a rtt, kannski er g jafn myndarlegur og hann og virka alveg jafnspennandi og hann fyrir llu kvenflki. En misjfn vibrg kvenflks slandi gegnum tina hafa bari inn hausinn mr hugsun a vi sum ekki alveg jafnir.

En g veit allavegana a g mun koma heim til slands fullur af sjlfstrausti. Mi-Amerskar og mexkskar stelpur hafa s til ess.


g a nefna nokkur dmi bara fr sustu dgum? a kom uppa mr stelpa fyrradag og hennar fyrstu or voru au a g vri geveikt sex! Bara h og svo sex kommenti. egar g var sm hissa, spuri hn hvort g flai ekki svartar stelpur? g sagist fla stelpur af llum kynttum, en vri a ba eftir annarri stelpu. Hn gafst ekki upp og vildi endilega hitta mig skemmtista um kvldi.

skemmtistanum um kvldi voru fjrar stelpur a reyna vi mig fullu (auk tveggja klskiptinga - g er drkaur eim hpi!). Allt kvldi! a hefur ekki veri reynt jafnoft vi mig einu kvldi fr v a g fr hommaklbb London.

Mexk, var g Museo de la Antropologia egar a stelpa kemur uppa mr og spyr “puedo tomar foto?” g hlt a hn vildi a g tki mynd af henni og vinkonu hennar, svo g sagi: “si, como no”. Nei, kemur hn uppa mr og stillir sr upp me mr, mean a vinkona hennar tk mynd af okkur. Ekki ng me a, heldur 10 mntum seinna kemur hin vinkonan a mr og vill f mynd af sr me mr. Magna, ekki satt?

sustu fjrum-fimm dgum (egar g hef veri a labba einn, ekki me Anju), hafa a minnsta kosti 3 stelpur sagt vi mig “Hola bello”, ea “Hola mi amor”. Bara kunnugar stelpur, sem g labba framhj gtunni. Auk svo allra sem bara horfa og brosa. Oftar en einu sinni hef g gengi framhj vinkonuhpum, sem hafa byrja a tala um hva g er stur. Auk ess a gera mig meira heillandi augum stelpna, hefur ljsa hri lka au hrif a allir halda a g skilji ekki or spnsku.

Sumir segja a etta s ljsa hri, en g segi a etta hltur a vera skeggi. fyrsta skipti vinni er g a safna skeggi. a verur reyndar a viurkennast a etta er ekki tilrifamikil skeggsfnun, enda hef g veri mevitaur um takmarkaan skeggvxt minn gegnum tina. En ef kemur nlgt mr, sru a arna eru hr, svo g held v fram a a s stan fyrir essum vinsldum.

En samt, ver g a viurkenna a g hef lmskt gaman af essari athygli. Skil ekki stelpur, sem kvarta yfir v a a s veri a horfa r. Geta r ekki bara teki essu sem hrsi?

En g geri mr fram grein fyrir v a nokkur kvld lver, Vegamtum ea lka stum heima mun koma mr kyrfilega niur jrina aftur. mun jafnvgi heiminum vera komi aftur.

:-)


Hey, g hef gert svo lti undanfarna daga (fyrir utan a skemmta mr og lesa) a g hafi ekkert anna til a skrifa um. Er enn a ba eftir feraflaga mnum og svo er plani a fara btsfer upp Rio Dulce na fyrramli. Svo okast tt a Tikal og aan upp til Belize.

Skrifa Livingston, Gvatemala klukkan 11.40

Einar rn uppfri kl. 17:40 | 672 Or | Flokkur: FeralgUmmli (10)


Feru nokku til Brazil? Ef svo er, ttir a fara til Mossaro og Amazon.

Keli sendi inn - 19.09.05 17:59 - (Ummli #1)

Hey, you’re the man! Hefuru plt vi hvort viljir ekki vera sexsymbol suurameriskum biomyndum? :-)

Einar i Lux sendi inn - 19.09.05 19:31 - (Ummli #2)

iss mr finnst miklu stari en brad pitt!

katrn sendi inn - 19.09.05 22:54 - (Ummli #3)

slenskt kvenflk er nttrulega ekki bi a taka Brad Pitt taugum eins og okkur hina, g held a s helsti munurinn … annars minna myndirnar mig meira Owen Wilson sem er neitanlega svalara.

sgeir H sendi inn - 20.09.05 00:51 - (Ummli #4)

Leitt a segja fr v en allir klaskiptingar og hommar 3 heimsins virast heillast af krullunum mnum og fremur erfitt a losna vi .

afrku gti g veri 200 kla (ekki langt fr v) og lka myndalegur og Sigurjn Kjartansson og a yri samt komi fram vi mig eins og Brad Pitt.

En maur viti etta er a samt skemmtilegt, srstaklega egar hfinginn gefur manni k, 3 geitur og 2 dtur.

Dai sendi inn - 20.09.05 13:53 - (Ummli #5)

Mr finnst miklu stari en Brad Pitt

Gulli sendi inn - 20.09.05 15:29 - (Ummli #6)

hehehe gott ml. Einar vilt s.s. meina a a s gott fyrir sjlfstrausti a skella sr reisu um mi-amerku? Ekki eins og r dnsku su a gera miki fyrir mann eim efnum hehehe

gaman a fylgjast me r og njttu

Aggi sendi inn - 22.09.05 08:41 - (Ummli #7)

Munurinn er ltunum essu lii arna suurlndunum. Einhverntma las g grein ar sem sagi fr breskum slfringi sem klddi sig gervi andskotans og gekk um Lkjargtuna okkar. Vegfarendur ltu a hans sgn sem ekkert vri elilegra en a djfullinn sjlfur leiddi lei sna um mib Reykjavkur.

slenskar skvsur kippa sr bara ekkert upp vi etta. g efast samt ekki um a a nkvmlega sama s gangi hausnum eim og vrum latnugellanna. :-)

Arnds sendi inn - 22.09.05 10:17 - (Ummli #8)

etta er algjr snilld :-) Haltu fram a byggja upp sjlfsliti amigo :-)

agust.o sendi inn - 24.09.05 18:22 - (Ummli #9)

Takk fyrir hrsin, og athyglisver kenning hj r, Arnds.

Dai, pabbar hafa bara einu sinni reynt a pranga dtrum snum inn mig. a var bar Havana. :-)

Einar rn sendi inn - 24.09.05 20:06 - (Ummli #10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2004

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Takk fyrir hrsin, og athyglisver kenning hj r ...[Skoa]
  • agust.o: etta er algjr snilld :-) Haltu fram a bygg ...[Skoa]
  • Arnds: Munurinn er ltunum essu lii arna suurl ...[Skoa]
  • Aggi: hehehe gott ml. Einar vilt s.s. meina a a ...[Skoa]
  • Gulli: Mr finnst miklu stari en Brad Pitt ...[Skoa]
  • Dai: Leitt a segja fr v en allir klaskiptingar og ...[Skoa]
  • sgeir H: slenskt kvenflk er nttrulega ekki bi a taka ...[Skoa]
  • katrn: iss mr finnst miklu stari en brad pitt! ...[Skoa]
  • Einar i Lux: Hey, you're the man! Hefuru plt vi hvort v ...[Skoa]
  • Keli: Feru nokku til Brazil? Ef svo er, ttir a ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.