Mi-Amerkufer 7: g og Brad Pitt | Aalsa | Mi-Amerkufer 9: Caye Caulker (uppfrt)

Mi-Amerkufer 8: Tikal

24. september, 2005

Sustu dagar eru bnir a vera aeins viburarrkari en vikan ar undan. g slappai af 4 daga Livingston, mean a Anja heimstti veika vinkonu sna Hondras.

Um lei og hn kom til Livingston, frum vi btsfer upp a Izabal vatni og bjarins Rio Dulce. Nokku skemmtileg fer me fallegu landslagi alls staar kring. egar vi komum til Rio Dulce frum vi svo strax sm gngufer um vatni og kktum m.a. San Felipe kastalann, sem er virki sem Spnverjar byggu til varnar rsum sjrningja. Svo sem ekki srlega merkilegt.

Anyhow, nsta dag frum vi dagsfer uppa fossi, ar sem vi gtum synt gtlega fallegu umhverfi. Seinna um daginn tkum vi svo chicken bus til Flores.

g nenni varla a fara mrgum orum um rtufer, n rtuferina til Belize, ar sem g vil ekki lta einsog a hryllilegar rtuferir su hpunktur Mi-Amerku, sem er auvita langt fr sannleikanum…

EN…

essi rtufer ni hmarki vitleysunni. Fyrir a fyrsta, var lifandi hna fyrir aftan mig. akinu voru svn, en au voru sem betur fer upp aki, en ekki inn rtunni. g er orinn vanur v a um 100 slumenn komin inn rtuna og reyni a selja manni allt fr steiktum bnunum til vtamna. En rtunni gr kom hins vegar… Prestur! Hann vippai sr upp, stillti sr upp vi hliin mr og byrjai a predika. Og etta st yfir rmar 45 mntur. Hann predikai og predikai, hlt Biblunni og hrpai yfir alla rtuna. Algjr snilld.


Flores er ekki merkilegur br og flestir, sem eru ar eru ar aeins stuttu stoppi ur en haldi er til merkustu Maya rstanna, borgarinnar Tikal.

Tikal var helsta borg Mayanna. Byrja var a byggja ar kringum ri 400 og Mayar bjuggu borginni til rsins 900 egar a veldi Mayanna fr skyndilega a hrynja (hugsanlega vegna hungursneyar ea of-fjlgunnar). helstu hrifatmum Tikal, er tali a um 200.000 manns hafi bi borginni, en eir sustu yfirgfu borgina um 950 og um 1000 r var borgin tnd og grafin undir skgi, sem akti ll musterin og pramdana.

Allavegana, vi heimsttum Tikal rstirnar fimmtudaginn. Vorum mtt um 6 leyti og vorum v fyrsta flki inn svi samt tveim tlum. Fyrsta klukkutmann hfum vi v aaltorgi alveg taf fyrir okkur. Tikal dag samanstendur af um hundruum bygginga, en aeins hluti af eim hefur veri grafin unan skgi. Merkust eru um 10 risastr musteri, sem hafa veri grafin undan skginum a hluta til ea alveg. Aaltorgi er alveg bert af skgi, en til a fara til hinna musteranna arf a fara gegnum ttan skg (Tikal er hluti af sama skglendi og er nota til a taka upp njustu seruna af Survivor).

Rstirnar eru grarlega hrifamiklar og vi eyddum um 8 klukkutmum a klfa upp og niur pramdana. Rstirnar jafnast ekki vi Tetiouhuacan ea Machu Picchu, en eru engu a sur merkasti parturinn essari fer minni um Mi-Amerku.


Fr Flores Gvatemala hldum vi svo gr tt til Belize. Tkum rtu a landamrunum, svo ara rtu a hfuborginni Belize City og aan bt hinga t Caye Culker. Plani er a slappa hr af nokkra daga og kafa Blu Holunni frgu. Auk ess tlum vi a heimskja Lamanai rstirnar. Eftir a fer g svo til Bandarkjanna tvo daga og svo heim.


p.s. Er a elilegt fyrir mig, hamingjusaman eyju Karabska hafinu, me frbrri stelpu, sl, 35 stiga hita og me tran sjinn um 50 metra fr mr, en…

…Samt sem ur…

… Ver g brjlaur yfir v a Liverpool skuli hafa gert jafntefli vi Birmingham dag. Mr nokk sama um allt, sem er a gerast heiminum…. nema um gengi Liverpool. etta helvtis li hefur alltof mikil hrif mig.

Skrifa Caye Caulker, Belize klukkan 12:56

Einar rn uppfri kl. 18:56 | 654 Or | Flokkur: FeralgUmmli (5)


Djfull ltur etta vel t!!! Og essi bla hola, vlkt fyrirbri. essi ferasaga n er a smita mig allverulega me eirri bakteru um a fara til essa heimshluta. Andskotinn Einar. Andskotinn.

kv, tobs

Tobbi sendi inn - 25.09.05 16:09 - (Ummli #1)

J, ert brjlaur. Mjg.

Og mr finnst einmitt frsagnir nar af rtuferum vera besti hluti essara ferafrslna, hlakka alltaf til a lesa um nstu rtufer…

Kristjn Atli sendi inn - 25.09.05 18:08 - (Ummli #2)

g ver n a hrsa r.. ekki t af Liverpool heldur vegna ess a er mjg svo skemmtilegur penni. Gaman a lesa um ferina hj r. akka bara fyrir mig. Nonni

Jn sendi inn - 25.09.05 23:46 - (Ummli #3)

J, rosa gaman ad lesa bloggid thitt, hafdi aldrei heyrt af thessari “blu holu” dur, th aettir ad gefa t ferdabok eftir alla thessar ferdasoegur thinar…

einar i lux sendi inn - 26.09.05 11:26 - (Ummli #4)

Geveikt. snilld essi hola v ! LFC er i ruglinu :-) :-) :-)

Fridrik sendi inn - 26.09.05 12:08 - (Ummli #5)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2004 2002

Leit:

Sustu ummli

  • Fridrik: Geveikt. snilld essi hola v ! LFC er i ruglinu ...[Skoa]
  • einar i lux: J, rosa gaman ad lesa bloggid thitt, hafdi aldrei ...[Skoa]
  • Jn: g ver n a hrsa r.. ekki t af Liverpool he ...[Skoa]
  • Kristjn Atli: J, ert brjlaur. Mjg. Og mr finnst einmit ...[Skoa]
  • Tobbi: Djfull ltur etta vel t!!! Og essi bla hola, ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.