Mi-Amerkufer 8: Tikal | Aalsa | Mi-Amerkufer 10: Cancun

Mi-Amerkufer 9: Caye Caulker (uppfrt)

26. september, 2005

Belize er lti, skrti land. San a Mi-Amerkulveldi lagist undir lok og rkin skildu, hefur Gvatemala aldrei stt sig almennilega vi fyrirbri Belize. landakortum Gvatemala er Belize oft sett inn sem hluti af Gvatemala, rtt fyrir a a s dag sjlfsttt land.

Bretar ru yfir Belize aallega vegna ess a enginn annar nennti a ra yfir essu fmenna landi, sem bj ekki yfir miklum nttruaufum. Gvatemalar smdu svo um a lta Bretum etta land eftir me v lofori a Bretar myndu byggja veg milli Belize borgar og Gvatemala borgar. Semsagt, land fyrir hrabraut. Mli er a vegurinn var aldrei byggur og v hafa Gvatemalar aldrei stt sig vi Belize, rtt fyrir a landi s nna sjlfsttt.

Belize er eitt af fum lndum, sem g hef heimstt, sem er fmennara en sland en hr ba um 260.000 manns. Flestir tala ensku, ea ansi skrtnar mllskur af ensku, sem g get mgulega skili.


Lfi hrna Caye Caulker hefur veri ansi rlegt og nice. Vi hfum teki v afskaplega rlega hrna undanfarna daga strndinni ea hengirminu fyrir utan hteli okkar. ttum a fara kfun dag, en ekki hafa fengist ngilega margir hpinn, ar sem a tristatmabili er ekki byrja og v afskaplega fir tristar eyjunni.

Vonandi komumst vi morgun ea mivikudag. Ef vi komumst ekki a kafa Blu Holuna, munum vi kafa a kralrifum, sem eru nr Caye Caulker. Allavegana ttum vi a f a sj einhverja hkarla ar.

g arf a breyta flugmianum heim, ar sem a flugi mitt er fr Gvatemala borg. tla stainn a kaupa mr mia fr Belize borg, ar sem a rlegheit undanfarna daga hafa ekki gert mig neitt srstaklega spenntan fyrir 25 tma rtufer gegnum Gvatemala. g tla v a breyta plnunum mnum nokku. Kemst vonandi morgun a kafa Blu Holuna, en mivikudag tlum vi Anja a fara til Lamanai. fimmtudag tlum vi svo a ferast alla lei upp til Cancun. fstudag tlum vi svo a skoa Chichen Itza rstirnar. v nst tlum vi a DJAMMMMMMA CANCUN fstudags- og laugardagskvld og svo fer g til Genna og Sndru Washington D.C. sunnudag. Jibbb jei! :-)

Skrifa Caye Caulker, Belize klukkan 11:05

Einar rn uppfri kl. 17:05 | 380 Or | Flokkur: FeralgUmmli (5)


ffff svakalega held g a s gaman hj r arna ti… vonandi kemstu holuna blu, ltur t fyrir a vera gaman.

bkv, Emil

Emil sendi inn - 27.09.05 16:16 - (Ummli #1)

Ekki tina veskinu thinu i blu holunni, og lttu ofresjkuna i fridi sem lifir thar… :-)

Einar i Lux sendi inn - 28.09.05 07:41 - (Ummli #2)

Djamm i Cancun er einmitt trlega skemmtilegt og Chitzen ni ekki Macchu nokkurn htt er skemmtilegt a fara anga. Mli me Coco Bongo og The City enda hrifinn af stum sem bja opinn bar :-)

Dai sendi inn - 29.09.05 06:56 - (Ummli #3)

a vri sko ekki leiinlegt a f a kafa me r Blu Holunni. Reyndu eftir bestu getu a taka myndir neansjvar af r,.. a er gaman a eiga minningar um svona kfun. Vi verum san a vera duglegir a kafa hrna heima! Hvernig vri a setja inn eina mynd af henni nju (er Anja ekki beygt svona?)

Borgr sendi inn - 29.09.05 10:04 - (Ummli #4)

Jamm, vi urfum endilega a kkja saman kfun, Borgr! Annars tk g slatta a myndum neansjvar, en veit ekki alveg hvernig r koma t. Set r og arar myndir hrna inn egar g kem heim :-)

Og Dai, takk fyrir rleggingarnar!

Einar rn sendi inn - 29.09.05 17:57 - (Ummli #5)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2004

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Jamm, vi urfum endilega a kkja saman kfun, ...[Skoa]
  • Borgr: a vri sko ekki leiinlegt a f a kafa me r ...[Skoa]
  • Dai: Djamm i Cancun er einmitt trlega skemmtilegt og ...[Skoa]
  • Einar i Lux: Ekki tina veskinu thinu i blu holunni, og lttu o ...[Skoa]
  • Emil: ffff svakalega held g a s gaman hj r arna ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.