« Mið-Ameríkuferð 12: Ferðalok | Aðalsíða | Íslenski bachelor-inn: Fyrstu þrír þættirnir »

...

6. október, 2005

Hvað segiði, gerðist eitthvað í þessu Baugsmáli á meðan ég var úti?

Einar Örn uppfærði kl. 09:55 | 12 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (6)


Spaugstofan náði amk að útskýra málið þannig að maður fattaði hvað er í gangi.

JBJ sendi inn - 06.10.05 10:42 - (Ummæli #1)

Ok, ég fatta nefnilega hvorki upp né niður í þessu. Alltaf þegar ég fór á Vísi í ferðalaginu var eitthvað óskiljanlegt í gangi.

Getur maður nálgast Spaugstofuna á netinu? (ég trúi varla að ég sé að skrifa þetta!!) :-)

Einar Örn sendi inn - 06.10.05 10:54 - (Ummæli #2)

lol

já .. smá

annars nennti ég ekki að fylgjast með þessu. aðalmálið er að þetta var orðið það vandræðalegt fyrir dabba odds að hann þurfti að hætta í pólitík. það er nóg fyrir mig að skilja…

já og að jónína ben er klikk .. en það er nú svosum ekkert nýtt :-)

Emma sendi inn - 06.10.05 12:08 - (Ummæli #3)

mér finnst þú heppinn.. Ég vildi óska að ég hefði aldrei heyrt neitt um málið. Get alveg lifað án þess að heyra nokkurntíman minnst á Jón Gerald Sullenberger.. bull og vitleysa allt saman

heidi sendi inn - 06.10.05 16:15 - (Ummæli #4)

DV kom víst með góða úttekt á málinu (Baugsmálið fyrir byrjendur) á miðvikudaginn í seinustu viku.

Arndís sendi inn - 06.10.05 18:21 - (Ummæli #5)

Ég hélt að þú læsir ekki DV, Arndís.

Og já, ég held svona á öllu að það hafi verið ágætt að sleppa við þetta rugl allt saman. Jörðin hélt áfram að snúast.

Einar Örn sendi inn - 06.10.05 22:11 - (Ummæli #6)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu