« Me gusta la Gasolina! | Aðalsíða | Köfun »

= >

7. október, 2005

Ég er að fara út í fyrramálið. Á sýningu í Köln og svo fer ég yfir til Englands á fund seinna í vikunni.

Ég hef varla getað andað vegna vinnu síðan ég kom heim úr fríinu og því nenni ég varla að fara strax út, en kvarta samt ekki. Verð auðvitað með tölvuna með mér, enda í vinnunni og mun reyna að uppfæra þessa síðu.

Einar Örn uppfærði kl. 22:40 | 65 Orð | Flokkur: Ferðalög



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu