« Me gusta la Gasolina! | Ađalsíđa | Köfun »

= >

7. október, 2005

Ég er ađ fara út í fyrramáliđ. Á sýningu í Köln og svo fer ég yfir til Englands á fund seinna í vikunni.

Ég hef varla getađ andađ vegna vinnu síđan ég kom heim úr fríinu og ţví nenni ég varla ađ fara strax út, en kvarta samt ekki. Verđ auđvitađ međ tölvuna međ mér, enda í vinnunni og mun reyna ađ uppfćra ţessa síđu.

Einar Örn uppfćrđi kl. 22:40 | 65 Orđ | Flokkur: FerđalögUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2003 2002 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.