« október 17, 2005 | Main | október 20, 2005 »

Nokkrar myndir

október 18, 2005

Úffff, ţetta eru búnir ađ vera erfiđir fyrstu tveir dagar á Íslandi. Allt, allt, allt of mikiđ stress útaf vinnu. Á svona stundum hljómar ţađ alveg einstaklega heimskulegt ađ vera í tveim vinnum. Einnar vinnu stress vćri alveg nóg til ađ gera mig hálf geđveikan akkúrat núna.

Ég á í baksi međ ađ koma myndunum frá MIđ-Ameríku í skikkanlegt lag, ţannig ađ ţangađ til ađ ţađ kemst í gott stand, ţá ćtla ég ađ setja hérna inn nokkrar myndir úr ferđalaginu. Ég vćri alveg til í ađ vera kominn aftur á ströndina í Cancun í stađ ţess ađ hafa áhyggjur af vinnumálum akkúrat ţessa stundina. En svona er ţetta.

Smelliđ á myndirnar til ađ fá stćrri útgáfu

Ég uppá Volcan Izalco eldfjallinu, El Salvador, eftir tveggja tíma göngu í um 2000 metra hćđ.

Bóndakona í Perquin, El Salvador, sem vildi endilega ađ ég tćki mynd af henni, ţegar ég var ađ rölta međfram stígnum rétt hjá húsinu hennar.

Ég hjá lítilli á rétt hjá smábćnum Perquin, El Salvador, viđ landamćri Hondúras.

Tikal, Maya rústirnar í Gvatemala

Ég á ströndinni í Cancun

180 Orđ | Ummćli (12) | Flokkur: Myndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33