« Embla.is | Ađalsíđa | Down to the river »

Bestu ár ćvinnar?

8. nóvember, 2005

Ég er svo rómantískur ađ jafnvel ţćr markađsherferđir, sem ég stjórna, eru rómantískar. Ţađ kalla ég afrek.


Ég er búinn ađ eyđa ţremur klukkutímum í gćr og í dag í ađ skrifa eitt bréf. Ţađ er erfitt ađ skrifa ţegar mađur er óviss um efniđ eđa hverju mađur vill koma frá sér. Ég er ruglađur í dag…


Í Kastljósi í kvöld var viđtal viđ strák úr framhaldsskóla. Hann sagđi: “Svo vita allir ađ bestu ár ćvinnar eru árin í framhaldsskóla”.

Er ţađ, já, virklega?

Ég átti samtal um ţetta mál útí Amsterdam. Var spurđur hvort ég teldi ađ árin mín í háskóla í USA (sem mér fannst reyndar skemmtilegri en framhaldsskóla-árin) yrđu í framtíđinni talin bestu ár ćvi minnar. Ég sagđi nei, ég vćri ákveđinn í ţví ađ ţau yrđu ţađ ekki. Ég get hreinlega ekki lifađ međ ţeirri hugmynd ađ skemmtilegustu ár ćvi minnar séu liđin og get ekki skiliđ fólk, sem segir svona hluti.

Er ţađ ekki algjör uppgjöf ađ sćtta sig viđ slíkt? Ađ toppnum séđ náđ međ dauđadrukknum krökkum á menntaskólaböllum á Hótel Íslandi?

Ţetta er ein ástćđan fyrir ţví ađ ég bögga vini mína oft međ ţađ ađ gera hluti. Ég er ekki sáttur viđ ađ lifa lífinu í ađ vinna, slappa af og kaupa nýtt parket. Ég verđ eiginlega bara reiđur ţegar ég heyri ţetta um framhaldsskóla árin og er ákveđinn í ađ afsanna ţessa kenningu, ţrátt fyrir ađ framhaldsskólaárin mín (sérstaklega seinni tvö) hafi vissulega veriđ frábćr.

Mér finnst hins vegar fullt af fólki á mínum aldri vera búiđ ađ ákveđa ţetta og sćtta sig viđ. Ţađ er, ađ ţetta hafi veriđ bestu ár ćvinnar og engin leiđ til ađ bćta um betur. Ţađ ţykir mér sorgleg.

Einar Örn uppfćrđi kl. 20:53 | 284 Orđ | Flokkur: Vinna



Ummćli (7)


Kva… ég hélt ađ svona forfallinn rómantíker myndi sjá framhaldsskólaárin í fortíđarsjarma :-) ? En ég er hins vegar hjartanlega sammála, árin verđa bara betri og betri. Háskólinn toppađi á margan hátt framhaldsskólaárin og árin eftir útskrift hafa ekki gefiđ neitt eftir… It’s getting better all the time!

Tryggvi R. Jónsson sendi inn - 08.11.05 21:56 - (Ummćli #1)

Jújú, ég sé framhaldsskólaárin alveg í ljóma. Ţau voru einstök. En ađ vera fastur í ţeim, eđa ţeirri hugmynd ađ ţau séu bestu ár ćvinnar, er bara ekki sniđugt ađ mínu mati.

Einar Örn sendi inn - 08.11.05 22:08 - (Ummćli #2)

Eg er svo sammala, hvernig geturdu akvedid ad einhver akvedin ar sem lidin eru, seu bestu ar aevinnar thegar ad thu att fullt af arum eftir? Eg aetla ad ad sja hvad mer finnst um thetta mal a danarbedinu :-) Mer fannst frabaert i mennto en enntha skemmtilegra i haskola. Nuna er eg busett erlendis og hef sjaldan skemmt mer betur. Mer finnst arin bara verda betri og skemmtilegr… en va hvad thau verda alltaf fljotari og fljotari ad lida!!

MajBritt sendi inn - 08.11.05 23:15 - (Ummćli #3)

Strákurinn úr framhaldsskóla er jú í framhaldsskóla, og er ađ fá ađ vera meira ađ heiman og sjá fleiri brjóst og maga en nokkurn tímann fyrr. Ţegar hann byrjar svo ađ vinna fyrir alvöru og fá bćđi skalla, bumbu og flösu ţá annađhvort saknar hann ţessara ára, eđa fćr sér hártopp, bumbubana og krem og tekur árin međ trompi og verđur glađari en nokkru sinni fyrr.

Og já, árin verđa fáránlega fljót ađ líđa. Ég er oft búinn ađ gleyma ţví hvađ ég er gamall og segist óvart vera einu ári yngri. Og ţađ er í alvöru óvart.

  • -

En Einar, á forsíđu Rolo stendur “fyrirpart”. Ţađ á ađ vera “fyrripart”, er ţađ ekki?

Halli sendi inn - 09.11.05 05:24 - (Ummćli #4)

Heyr heyr!

Álfheiđur sendi inn - 09.11.05 07:54 - (Ummćli #5)

Hver tími hefur sinn sjarma en ég sé enga ástćđu fyrir ađ tvítugt hafi fólk upplifađ sín bestu ár. En hvađ í ósköpunum rímar viđ súkkulađi? :-)

Svana sendi inn - 09.11.05 10:29 - (Ummćli #6)

Hjartanlega sammála ţessu, vissulega góđ ár úr framhaldsskóla, enda líka algengt ađ fólk festist í ţessum framhaldsskóla “fíling”.

Mér finnst persónulega lífiđ bara verđa betra eftir ţví sem mađur eldist, bara öđruvísi betra.

Stígur 25 ára.

Stígur sendi inn - 09.11.05 11:15 - (Ummćli #7)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2003 2002 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćli

  • Stígur: Hjartanlega sammála ţessu, vissulega góđ ár úr fra ...[Skođa]
  • Svana: Hver tími hefur sinn sjarma en ég sé enga ástćđu f ...[Skođa]
  • Álfheiđur: Heyr heyr! ...[Skođa]
  • Halli: Strákurinn úr framhaldsskóla er jú í framhaldsskól ...[Skođa]
  • MajBritt: Eg er svo sammala, hvernig geturdu akvedid ad einh ...[Skođa]
  • Einar Örn: Jújú, ég sé framhaldsskólaárin alveg í ljóma. Ţau ...[Skođa]
  • Tryggvi R. Jónsson: Kva... ég hélt ađ svona forfallinn rómantíker mynd ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.