« nóvember 24, 2005 | Main | nóvember 28, 2005 »

Hlutir, sem ég hef lært yfir helgina

nóvember 27, 2005

Hlutir, sem ég hef lært yfir helgina

  1. Það á ekki að blanda saman rauðvíni, hvítvíni, vodka, líkjör og bjór
  2. Það er ekki fræðilegur möguleiki á að halda uppi samræðum á Vegamótum. Hreinlega ekki sjens.
  3. Hverfisbarinn er enn opinn.
  4. Það að fara í fótbolta klukkan 11 daginn eftir djamm er ekki gaman.
  5. Það að öskra yfir fótbolta þegar að John-Arne Riise skorar er ekki gott fyrir hausinn minn.
  6. Að borða uppáhaldsmatinn minn, kalkún í thanksgiving boði hræðilega þunnur er ekki skemmtilegt.
86 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33