« nóvember 27, 2005 | Main | nóvember 30, 2005 »

Elvis og skotárásir í Írak

nóvember 28, 2005

Hérna á ţessari síđu er hćgt ađ skođa ţetta myndband ţar sem sýnt er hvar bandarískir öryggisverđir frá einkareknu öryggisfyrirtćki skjóta á almenna borgara ađ ţví er virđist ţeim til skemmtunar.

Til ađ gera ţetta enn súrealískara er ţetta allt gert undir tónlist Elvis Presley. Sjá frétt um ţetta í Sunday Telegraph. Málaliđar á vegum Bandaríkjamanna hafa áđur valdiđ ólgu í Írak, en hegđun ţeirr var upphafiđ af uppreisninni í Fallujah.

Já, og forsćtisráđherra Íraks segir ađ mannréttindabrot séu núna alveg jafn slćm og ţau voru í Írak undir stjórn Saddam Hussein. Hvađ ćtli Halldór og Davíđ segi viđ ţví?


Einnig mćli ég međ ţessari grein:

In e-mails to his family, Westhusing seemed especially upset by one conclusion he had reached: that traditional military values such as duty, honor and country had been replaced by profit motives in Iraq, where the U.S. had come to rely heavily on contractors for jobs once done by the military.

Westhusing, virtur yfirmađur í bandaríska hefnum fannst látinn fyrr á árinu. Í vagninum hans fannst miđi međ ţessari spurningu:

How is honor possible in a war like the one in Iraq?

188 Orđ | Ummćli (7) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33