« Uppboð: DVD Diskar 1/2 | Aðalsíða | Uppboð: XBox leikir »

Uppboð: DVD Diskar 2/2

11. desember, 2005

Hérna er seinni hluti DVD uppboðsins. Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Fyrri hluti DVD uppboðsins er hér

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á fimmtudag.

Six Feet Under - Season 1
South Park: Bigger, Longer & uncut
Outfoxed
Romper Stomper
Coupling (UK) Season 1
The Killing Fields (íslensk útgáfa)
The Incredibles
Sex & the City Season 2 (skemmt hulstur)
American Psycho
Finding Nemo
Marty
Chapelle’s Show Season 1 (fyrir USA kerfi)
Donnie Darko
Meet the Parents
School of Rock

Einar Örn uppfærði kl. 10:50 | 169 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (41)


Six Feet Under - 1000 kr.

Bylgja sendi inn - 11.12.05 12:12 - (Ummæli #1)

1000 í Sex & the City Season 2

Svanur sendi inn - 11.12.05 12:14 - (Ummæli #2)

Það er komið “nafnlaust” tilbð í tvo diska:

Finding Nemo: 600 Incredibles: 600

Einar Örn sendi inn - 11.12.05 12:14 - (Ummæli #3)

Outfoxed: 500 kr.

Birkir sendi inn - 11.12.05 12:14 - (Ummæli #4)

Donnie Darko - 1000 krónur

Hjalti sendi inn - 11.12.05 12:20 - (Ummæli #5)

Gott framtak. Hef lesið síðuna hjá þér í nokkurn tíma en aldrei skilið eftir ummæli..því ekki að byrja á því núna og bjóða í Coupling 1500kr.

rebekka sendi inn - 11.12.05 12:52 - (Ummæli #6)

Svanur, Sex & The City hulstrið er aðeins skemmt. Það hefur engin áhrif á diskana, en hulstrið er skrýtið plasthulstur, sem brotnaði aðeins. Bara svo þú vitir af því.

Einar Örn sendi inn - 11.12.05 13:24 - (Ummæli #7)

Six feet under 1300kr.

Nanna G sendi inn - 11.12.05 14:16 - (Ummæli #8)

1500 í the incredibles.

Gott framtak hjá þér Einar :-)

Bjarni sendi inn - 11.12.05 14:46 - (Ummæli #9)

Það er komið boð í 6 feet under uppá 1700

Einar Örn sendi inn - 11.12.05 15:27 - (Ummæli #10)

American Psycho: 500 kr.

Birkir sendi inn - 11.12.05 16:43 - (Ummæli #11)

Six Feet Under - 2000 kr.

Bylgja sendi inn - 11.12.05 21:36 - (Ummæli #12)

Ég býð 1500 í Sex & the City Season 2

DaðiS sendi inn - 11.12.05 22:48 - (Ummæli #13)

Bíð 2500 í Six Feet Under og þúsundkall í Killing Fields og annan þúsundkall í Marty.

Ásgeir H sendi inn - 12.12.05 03:53 - (Ummæli #14)

Ég býð 2.000 kr í Sex and the city seríur 1&2.

Íris Ósk sendi inn - 12.12.05 09:42 - (Ummæli #15)

Íris, þetta er bara sería 2.

Einar Örn sendi inn - 12.12.05 10:03 - (Ummæli #16)

Komið tilboð í Chapelle’s Show: 1000

Einar Örn sendi inn - 12.12.05 10:32 - (Ummæli #17)

Frábært framtak Einar Örn :-)

Ég býð 3000 kall í Six feet under :-)

Fanney Dóra sendi inn - 12.12.05 12:09 - (Ummæli #18)

Það er komið tilboð uppá 1000 krónur í “Leitin að Nemo”. Nota bene, bæði Incredibles og Finding Nemo eru íslenskar útgáfur, með íslensku tali.

Einar Örn sendi inn - 12.12.05 12:33 - (Ummæli #19)

Og núna er komið annað boð í Finding Nemo uppá 1200 krónur. :-)

Einar Örn sendi inn - 12.12.05 12:38 - (Ummæli #20)

Annað boð:

Nemo: 1500
American Psycho 1000

Einar Örn sendi inn - 12.12.05 13:09 - (Ummæli #21)

2000 kr í hvert eintak af eftirfarandi: Donnie Darko
The Incredibles
Finding Nemo
Outfoxed

Frábært framtak :-)

Inga Lilja sendi inn - 12.12.05 14:06 - (Ummæli #22)

Býð 2500 í Finding Nemo.

Gulli sendi inn - 12.12.05 14:10 - (Ummæli #23)

Meet the Parents og School of Rock — 1000 kall hvor

Tolli sendi inn - 12.12.05 14:11 - (Ummæli #24)

The Incredibles - 3000 kall

Hjalti sendi inn - 12.12.05 20:33 - (Ummæli #25)

Er ekki bæði íslenskt og enskt tal á Incredibles?

Hjalti sendi inn - 12.12.05 22:58 - (Ummæli #26)

Jú, bæði íslenska og enska.

Einar Örn sendi inn - 12.12.05 22:59 - (Ummæli #27)

1000kr á Romper Stomper

Þorsteinn Á sendi inn - 13.12.05 03:02 - (Ummæli #28)

Meet the Parents og School of Rock - 2500kr. 1250kr. hvor.

Andri sendi inn - 13.12.05 03:10 - (Ummæli #29)

School of Rock - 1500 kr. Six Feet Under - 3500 kr.

Bylgja sendi inn - 13.12.05 15:23 - (Ummæli #30)

Frábært framtak. Býð 2000 í Coupling og 3500 í Incredibles.

Rax

Ragnheiður M. Kristjónsd sendi inn - 14.12.05 09:59 - (Ummæli #31)

Coupling 2500

rebekka sendi inn - 14.12.05 17:03 - (Ummæli #32)

Komið tilboð í Killing Fields uppá 1.500

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 17:14 - (Ummæli #33)

Smá samantekt á hæstu boðum, en uppboðinu lýkur á miðnætti annað kvöld (fimmtudag)

Coupling - 2.500 - Rebekka
The Incredibles - 3.500 - Ragnheiður M.
School of Rock - 1.500 - Bylgja
Six Feet Under 1 - 3.500 - Bylgja
Meet the Parents - 1.250 - Andri
Romper Stomper - 1.000 - Þorsteinn
Finding Nemo - 2.500 - Gulli
Donnie Darko - 2.000 - Inga Lilja
Outfoxed - 2.000 - Inga Lilja
American Psycho - 1.000 - Nafnlaust
Chapelle’s Show - 1.000 - Nafnlaust
Sex & the City - Season 2 - 2.000 - Íris
Killing Fields - 1.500 - Nafnlaust
Marty - 1.000 - Ásgeir H

Samtals: 26.250

Engin tilboð hafa borist í South Park.

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 17:17 - (Ummæli #34)

500 kall í South Park

Sigrún Helga sendi inn - 14.12.05 23:29 - (Ummæli #35)

Chapelle’s Show Season 1 (fyrir USA kerfi) - 1200kr

Halldór Hrafn Jónsson sendi inn - 15.12.05 03:00 - (Ummæli #36)

Nafnlausa boðið í Killing Fields var dregið tilbaka. Þannig að Ásgeir á hæsta boðið uppá 1.000 kr.

Einar Örn sendi inn - 15.12.05 21:20 - (Ummæli #37)

Víst enginn annar býður þá yfirbýð ég sjálfa mig í 1000 kall fyrir South Park.

Sigrún Helga sendi inn - 15.12.05 23:02 - (Ummæli #38)

Sex & the City - Season 2 - 2200

Siggi sendi inn - 15.12.05 23:56 - (Ummæli #39)

Uppboði lokið. Hæstu boð:

Coupling - 2.500 - Rebekka
The Incredibles - 3.500 - Ragnheiður M.
School of Rock - 1.500 - Bylgja
Six Feet Under 1 - 3.500 - Bylgja
Meet the Parents - 1.250 - Andri
Romper Stomper - 1.000 - Þorsteinn
Finding Nemo - 2.500 - Gulli
Donnie Darko - 2.000 - Inga Lilja
Outfoxed - 2.000 - Inga Lilja
American Psycho - 1.000 - Nafnlaust
Chapelle’s Show - 1.200 - Halldór Hrafn
Sex & the City - Season 2 - 2.200 - Siggi
Killing Fields - 1.000 - Ásgeir
Marty - 1.000 - Ásgeir H
South Park - 1000 - Sigrún Helga

Einar Örn sendi inn - 16.12.05 09:27 - (Ummæli #40)

Hvenær og hvernig ætlarðu að rukka þetta Einar? Á að nálgast þetta einhverstaðar eða setur þú þetta í póst?

Andri sendi inn - 20.12.05 06:09 - (Ummæli #41)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2001 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Andri: Hvenær og hvernig ætlarðu að rukka þetta Einar? Á ...[Skoða]
  • Einar Örn: Uppboði lokið. Hæstu boð: Coupling - 2.500 - Reb ...[Skoða]
  • Siggi: Sex & the City - Season 2 - 2200 ...[Skoða]
  • Sigrún Helga: Víst enginn annar býður þá yfirbýð ég sjálfa mig í ...[Skoða]
  • Einar Örn: Nafnlausa boðið í Killing Fields var dregið tilbak ...[Skoða]
  • Halldór Hrafn Jónsson: Chapelle’s Show Season 1 (fyrir USA kerfi) - 1200 ...[Skoða]
  • Sigrún Helga: 500 kall í South Park ...[Skoða]
  • Einar Örn: Smá samantekt á hæstu boðum, en uppboðinu lýkur á ...[Skoða]
  • Einar Örn: Komið tilboð í Killing Fields uppá 1.500 ...[Skoða]
  • rebekka: Coupling 2500 ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.