« Uppboð: DVD Diskar 2/2 | Aðalsíða | Árangurinn hingað til af uppboðinu »

Uppboð: XBox leikir

11. desember, 2005

Og þá er það þriðji hluti þessa uppboðs til styrktar börnum í Mið-Ameríku. Núna eru það XBox leikir

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 500 krónur. Leikirnir eru í nánast fullkomnu ástandi.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á miðvikudag fimmtudag.

Halo
Fifa Football 2003
NBA Street 2
Top Spin
SSX 3
Prince of Persia - The Sands of Time
Rocky
Beyond Good & Evil
NBA 2K3
World Series Baseball 2K3
James Bond Everything or Nothing
UEFA Euro 2004
Burnout 3: Takedown
ESPN Football 2K5 (USA útgáfa)
Splinter Cell 1
Wreckless: The Yakuza Missions
Star Wars: Knights of the Old Republic
MVP Baseball 2004 (USA útgáfa)
NCAA Football 2004 (USA útgáfa)
Spider-Man 2 (USA útgáfa)

Einar Örn uppfærði kl. 22:30 | 190 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (15)


SSX 3 : 500kr.
Beyond Good & Evil: 500 kr.
ESPN Football 2K5: 500kr.
Star Wars: Knights of the Old Republic: 500kr.

Simmi sendi inn - 12.12.05 14:35 - (Ummæli #1)

Prince of Persia, 500 kr.

Hjalti Sveinsson sendi inn - 12.12.05 15:26 - (Ummæli #2)

ss3 600kr
NBa 2k3 400kr
Nba street 500kr

Haraldur sendi inn - 12.12.05 19:21 - (Ummæli #3)

SSX 3 : 800 kr.
Beyond Good & Evil: 700 kr.
Star Wars: Knights of the Old Republic: 700 kr.
Halo : 600 kr.

Einar Örn Guðmundsson sendi inn - 12.12.05 19:40 - (Ummæli #4)

NBA Street 2 - 500kr NBA 2K3 - 500kr

Halldór Hrafn Jónsson sendi inn - 13.12.05 00:27 - (Ummæli #5)

NBA Street 2 : 1500 SSX 3 : 1500

Guðný Þorsteinsdóttir sendi inn - 13.12.05 15:47 - (Ummæli #6)

Star Wars: Knights of the Old Republic: 800 kr.
Prince of Persia : 600 kr.
Splinter Cell: 500 kr.

Örn Þórsson sendi inn - 13.12.05 16:52 - (Ummæli #7)

Ss3 1800, Nba 2k 1500, Halo 1600, Prince of P 1200kr og splinter cell 900

Aron sendi inn - 13.12.05 23:58 - (Ummæli #8)

Splinter Cell 1000 kr.

Örn Þórsson sendi inn - 14.12.05 11:26 - (Ummæli #9)

Smá samtanekt - en uppboðinu lýkur á miðnætti annað kvöld. Nota bene, það var villa í upphaflegu lýsingunni - uppboðinu lýkur ekki í kvöld, heldur annað kvöld.

Splinter Cell - 1.000 - Örn
SSX 3 - 1.800 - Aron
NBA 2k3 - 1.500 - Aron
Halo - 1.600 - Aron
Prince of Persia - 1.200 - Aron
Star Wars KOTR - 800 - Örn
NBA Street 2 - 1.500 - Guðný
Beyound Good & Evil - 500 - Simmi
ESPN Football 2K5 - Simmi

Engin tilboð hafa borist í Fifa, Top Spin (SNILLDARLEIKUR), Rocky, Baseball (óvænt!), James Bond, UEFA, Burnout, Wrekcless, MVP Baseball, NCAA Football, Spider Man 2

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 17:20 - (Ummæli #10)

Prince of Persia 1300

Árni Páll sendi inn - 14.12.05 19:42 - (Ummæli #11)

Burnout 3 : Takedown 500 kr.

Oddsteinn sendi inn - 14.12.05 20:08 - (Ummæli #12)

Bætum aðeins við:Star Wars: 1000 kr. Prince of Persia: 1500 kr.

Simmi sendi inn - 15.12.05 20:19 - (Ummæli #13)

Uppboði lokið.

Hæstu boð:

Splinter Cell - 1.000 - Örn
SSX 3 - 1.800 - Aron
NBA 2k3 - 1.500 - Aron
Halo - 1.600 - Aron
Prince of Persia - 1.500 - Simmi
Star Wars KOTR - 1000 - Simmi
NBA Street 2 - 1.500 - Guðný
Beyound Good & Evil - 500 - Simmi
ESPN Football 2K5 - Simmi
Burnout 3 - 500 - Oddsteinn

Engin tilboð bárust í Fifa, Top Spin, Rocky, Baseball, James Bond, UEFA, Wrekcless, MVP Baseball, NCAA Football, Spider Man 2

Einar Örn sendi inn - 16.12.05 09:24 - (Ummæli #14)

skal taka alla hina leikina á 3000þús saman sem ekki kom boð í

Haraldur Óli sendi inn - 16.12.05 18:49 - (Ummæli #15)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2001 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Haraldur Óli: skal taka alla hina leikina á 3000þús saman sem ek ...[Skoða]
  • Einar Örn: Uppboði lokið. Hæstu boð: Splinter Cell - 1.000 ...[Skoða]
  • Simmi: Bætum aðeins við:Star Wars: 1000 kr. Prince of Per ...[Skoða]
  • Oddsteinn: Burnout 3 : Takedown 500 kr. ...[Skoða]
  • Árni Páll: Prince of Persia 1300 ...[Skoða]
  • Einar Örn: Smá samtanekt - en uppboðinu lýkur á miðnætti anna ...[Skoða]
  • Örn Þórsson: Splinter Cell 1000 kr. ...[Skoða]
  • Aron: Ss3 1800, Nba 2k 1500, Halo 1600, Prince of P 1200 ...[Skoða]
  • Örn Þórsson: Star Wars: Knights of the Old Republic: 800 kr.
    Skoða]
  • Guðný Þorsteinsdóttir: NBA Street 2 : 1500 SSX 3 : 1500 ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.