« Uppboð: Gömul tölvuspil | Aðalsíða | Unnur Birna stefnir æsku landsins í voða! »

Uppboð: Gamlar Myndavélar

12. desember, 2005

Ok, næsta mál á dagskrá í uppboðinu til styrktar börnum í Mið-Ameríku áfram.

Í þessum hluta ætla bjóða upp gamlar myndavélar. Misgamlar og misvelfarnar, sem að einhverjir gætu haft gagn af. Ég vil einnig minna að hæsta boð í digital vélina mína er 10.000

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á fimmtudag

Solida III

Lágmark: 3.000
Myndir: Solida III
Þessi myndavél er frá árinu 1954. Hún lítur mjög vel út í dag, en satt best að segja veit ég ekki hvort hún virkar, enda á ég ekki filmu í hana. Sjá nánari upplýsingar um vélina hér.

Kodak Instamatic 133-X

Lágmark: 500
Fyrsta myndavélin, sem ég átti. Notaði hana í eitt ár og hún kveikti hjá mér áhuga um myndavélar. Myndavélin er sennilega frá um 1970, enda var hún orðinn forngripur þegar ég fékk hana að gjöf. Sjá mynd hér.

Canon Canonet

Lágmark: 3.000
Myndir: Canonet 1 - Canonet 2 Þessi myndavél er frá árinu 1961. Hún er ekki alveg jafnvel farin og Solida myndavélin, en samt í ágætis standi. Er með tösku. Einsog með Solida veit ég ekki hvort hún virkar.

Sjá nánaru upplýsingar um Canonet hér

Canon Ixus L-1

Lágmark: 500
Mynd: Canon Ixus L-1
Nota bene, þetta er filmumyndavél og það sem meira er, þetta er APS filmumyndavél. Get ekki séð marga notkunamöguleika, nema einhver vilji gefa litlum krakka myndavél. Ég fékk eldgamla myndavél þegar ég var 5-6 ára og það kveikti myndavélaáhugann hjá mér. Lítil taska fylgir. Annað ekki.

Einar Örn uppfærði kl. 17:10 | 284 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (8)


Solida, 5k Pedro

DonPedro sendi inn - 12.12.05 17:21 - (Ummæli #1)

Geri ráð fyrir að maður bjóði bara í hérna í gegnum ummæla formið…..

Solida III : 4000 íkr

K.D.

Kári Davíðsson sendi inn - 12.12.05 17:31 - (Ummæli #2)

Solida III : 6000

Kári Davíðsson sendi inn - 12.12.05 17:32 - (Ummæli #3)

7000

DonPedro sendi inn - 13.12.05 17:27 - (Ummæli #4)

Klukkan er 00:00. Daddarrrrra.

DonPedro sendi inn - 16.12.05 00:01 - (Ummæli #5)

Uppboði lokið.

Hæsta boð:

Solida III: 7000 - DonPedro

Önnur boð bárust ekki.

Einar Örn sendi inn - 16.12.05 09:21 - (Ummæli #6)

Geri síðbúið boð í Canonettuna 3000 Þorleifur S Ásgeirsson leifur@simnet.is s421 4210

Þorleifur Ásgeirsson sendi inn - 21.12.05 01:59 - (Ummæli #7)

og 1000 kr í IXUS

Þorleifur Ásgeirsson sendi inn - 21.12.05 02:13 - (Ummæli #8)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2004 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.