« Uppboð: Smá samantekt | Aðalsíða | Uppboð: Geisladiskar A-G »

Uppboð: Hljómplötur og CD Box set

14. desember, 2005

Þá er komið að gömlum plötum. Er með slatta af misgóðum plötum. :-)

Einnig bæti ég inn box set með geisladiskum í.

Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Eigum við ekki að segja að lágmarkið í plöturnar sé 300 og í box sets sé það 800

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á föstudag.

Hljómplötu - Vínyll

Bon Jovi - Slippery when wet
Dire Straits - Money for nothing
Dire Straits - Brothers in arms
Peter Gabriel - So
The Beatles - Rauða safnplatan
The Beatles - Bláa safnplatan
Paul Simon - Graceland
Talking Heads - True Stories
Jimi Hendrix / Little Richard - Together
Genesis - kubbaplatan
Ýmsir - Beverly Hills Cop 1
Ýmsir - Beverly Hills Cop 2
Frankie goes to Hollywood - Liverpool
AC/DC - Back in Black
Ýmsir - Rocky 4
Ýmsir - Top Gun
Ýmsir - Rambo 3
Ýmsir - Coctail
Ýmsir - Good Morning Vietnam
Maxi Priest - Maxi
Asia - Alpha
Asia - Asia
Bruce Springsteen - Born in the USA
Bruce Springsteen - Tunnel of Love
David Bowie - Never Let Me Down
David Bowie - Let’s Dance
David Bowie - Tonight
Rolling Stones - Black & Blue
Queen - A night at the opera
Queen - A day at the races
Queen - News of the world
Queen - A kind og magic
Queen - Live Magic
Johnny Hates Jazz - Turn back the clock (hvað í andskotanum var ég að hugsa?)
Huey Lewis & the news - Fore!
Europe - The Final Countdown
Ýmsir - La Bamba
Valgeir Guðjónsson - Góðir Íslendingar
Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust
Bjartmar Guðlaugsson - Með vottorð í leikfimi
Ýmsir - Frostrósir
Michael Jackson - Off the Wall
Michael Jackson - P.Y.T (smáskífa)
Michael Jacskon - Leave me alone (smáskífa)
U2 - The Joshua Tree
U2 - The Unforgettable Fire
Deep Purple - Made in Japan
Rolling Stones - Rolling Gold
Michael Jackson - Bad
The Smiths - Strangeways here we come
Simple Minds - Live

Box sett (geisladiskar)

Pink Floyd - Is there anybody out there? The Wall Live (2 diskar)
Oasis - Singles (what’s the story) - (5 diskar)
The Smashing Pumpkins - The aeroplane flies high (5 diskar)
Bruce Springsteen & the E street band - Live 1975-1985 (3 diskar)
Led Zeppelin Remasters (3 diskar)
Jeff Buckley - Grace EPs (5 diskar)

Einar Örn uppfærði kl. 20:18 | 447 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (35)


Ég býð ekki í Valgeir Guðjónsson - Góðir íslendingar…

Gunnar sendi inn - 14.12.05 20:44 - (Ummæli #1)

Queen - A night at the opera - 400
Queen - A day at the races - 400
Queen - News of the world - 400
Queen - A kind og magic - 400
Queen - Live Magic - 400

The Smashing Pumpkins - The aeroplane flies high - 1500

Óli Gneisti sendi inn - 14.12.05 20:54 - (Ummæli #2)

Jæja, nokkrir gullmolar þarna, en ætla að bjóða í þetta:

Deep purple-Made in Japan: 1500
Valgeir Guðjónsson-Góðir Íslendingar: 500
Queen - A night at the opera: 1000
Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust: 300

Birgir Steinn sendi inn - 14.12.05 20:54 - (Ummæli #3)

Nota bene, ef fólk vill ekki bjóða í hluti, þá er óþarfi að láta mig vita.

Skil ekki af hverju fólk myndi ekki vilja bjóða í þetta meistaraverk.

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 20:55 - (Ummæli #4)

Þetta eru væntanlega plötur í merkingunni vinylplötur, ekki geislaplötur? :-)

Bjarni Rúnar sendi inn - 14.12.05 21:19 - (Ummæli #5)

Jammm, þetta fyrsta er semsagt vínyll, en box set-in eru geisladiskar.

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 21:19 - (Ummæli #6)

Komin tilboð í box set

Pink Floyd - 1500
Oasis - 1500
Smashing Pumpkins - 2000
Bruce Springsteen - 1500
Led Zeppelin - 1500

Og handboltalandsliðið 500

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 21:34 - (Ummæli #7)

eru þetta vínyll? úúúbbs, þar sem ég á ekki plötuspilara verð ég að draga öll boðin mín til baka.

Nema ég ætla að bjóða 500 í AC/DC-Back in black, bara útaf koverinu

Birgir Steinn sendi inn - 14.12.05 21:40 - (Ummæli #8)

Ekkert mál, Birgir. Ég kem með geisladiskasafnið á morgun. :-)

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 21:42 - (Ummæli #9)

Smashing Pumpkins 2500

Óli Gneisti sendi inn - 14.12.05 22:50 - (Ummæli #10)

Nafnlaust í Smashing Pumpkins

3000

Einar Örn sendi inn - 14.12.05 23:08 - (Ummæli #11)

Dire Straits - Money for nothing - 1000

Þorsteinn Á sendi inn - 15.12.05 01:49 - (Ummæli #12)

Led Zeppelin 2000

Oddur sendi inn - 15.12.05 03:35 - (Ummæli #13)

1000 kr Jeff Buckley

Svana sendi inn - 15.12.05 08:38 - (Ummæli #14)

Nafnlaust boð:

Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust – 1500
U2 - The Joshua Tree – 2500

Einar Örn sendi inn - 15.12.05 10:32 - (Ummæli #15)

Beverly Hills Cop 1

500 kr.

Haukur Leifsson sendi inn - 15.12.05 16:12 - (Ummæli #16)

ein spurning hvernig fær maður diskana.Sendirðu þá eða þurfum við að ná í þá?

Arnar sendi inn - 15.12.05 22:09 - (Ummæli #17)

Arnar, ég býst við að fólk á höfuðborgarsvæðinu sæki sjálft diskana heim til mín (sennilega á laugardag eða sunnudag). Ef einhverjir eru útá landi þá mun ég senda á þá.

Einar Örn sendi inn - 15.12.05 22:12 - (Ummæli #18)

Led Zeppelin-2200 kr.

Arnar sendi inn - 15.12.05 22:17 - (Ummæli #19)

The Smiths - Strangeways here we come - 500
David Bowie - Never Let Me Down - 500
David Bowie - Let’s Dance - 500
David Bowie - Tonight - 500

Maggi sendi inn - 16.12.05 03:51 - (Ummæli #20)

Komið annað “nafnlaust” í Smashing Pumpkins - 3500

Einar Örn sendi inn - 16.12.05 19:19 - (Ummæli #21)

Jeff buckley - 1200kr

Finnur sendi inn - 16.12.05 19:45 - (Ummæli #22)

michael jackson - Bad: 400kr

Hlynur sendi inn - 16.12.05 20:25 - (Ummæli #23)

Queen - Day at the Races 500 kr Queen - Night at the opera 500 kr Queen - Live magic 500 kr

Bogga sendi inn - 16.12.05 22:57 - (Ummæli #24)

Heyrðu, líka Bjartmar Guðlaugsson - með vottorð í leikfimi, 300 kr

Bogga sendi inn - 16.12.05 23:20 - (Ummæli #25)

Queen - Day at the Races 600 kr Queen - Night at the opera 600 kr Queen - Live magic 600 kr Smashing Pumpkins - 3700

Óli Gneisti sendi inn - 16.12.05 23:54 - (Ummæli #26)

Queen - Day at the races 700
Queen - Night at the opera 700
Queen - Live Magic 700

Og draga Bjartmar til baka.

Bogga sendi inn - 16.12.05 23:56 - (Ummæli #27)

Queen - Day at the races 800 Queen - Night at the opera 800 Queen - Live Magic 800

Óli Gneisti sendi inn - 16.12.05 23:58 - (Ummæli #28)

smashing 3800

arni sendi inn - 16.12.05 23:59 - (Ummæli #29)

Queen - Night at the opera 900

Bogga sendi inn - 17.12.05 00:00 - (Ummæli #30)

og draga hitt tilbaka!

Bogga sendi inn - 17.12.05 00:00 - (Ummæli #31)

SP - 4000

Óli Gneisti sendi inn - 17.12.05 00:00 - (Ummæli #32)

Aðeins of seinn með SP.

Óli Gneisti sendi inn - 17.12.05 00:00 - (Ummæli #33)

Uppboði lokið.

Hæstu boð:

Queen - A day at the races - 800 - Óli Gneisti
Queen - Night at the Opera - 900 - Bogga
Queen - Live Magic - 800 - Óli Gneisti
Michael Jackson - Bad - 400 - Hlynur
Pink Floyd - Is there anybody out there? - 1500 - nafnlaust
Beverly Hills Cop 1 - 500 - Haukur
Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust - 1500
Queen - News of the world - 400 - Óli Gneisti
U2 - The Joshua Tree - 2500 - nafnlaust
Dire Straits - Money for Nothing - 1000 - Þorsteinn
Oasis - Singles (what’s the story) - 1500 -nafnlaust
?The Smashing Pumpkins - The aeroplane flies high - Óli Gneisti - 4000
?Bruce Springsteen & the E street band - Live - 1500 - nafnlaust
?Led Zeppelin Remasters - Arnar - 2200
?Jeff Buckley - Grace EPs - 1200 - Finnur
The Smiths - Strangeways here we come - 500 - Maggi
David Bowie - Never Let Me Down - 500 - Maggi
David Bowie - Let’s Dance - 500 - Maggi
David Bowie - Tonight - 500 - Maggi

Einar Örn sendi inn - 17.12.05 00:42 - (Ummæli #34)

Ég hef ákveðið að breyta þessu og taka aðeins gild boð, sem komu fyrir miðnætti. Það bárust nefnilega þrjú boð á miðnætti. Veit vel að einhverjir gætu verið svekktir, en ég held að þetta sé sanngjarnara svona.

Þannig að eftirfarandi breytist:

The Smashing Pumpkins - The aeroplane flies high - Árni - 3800
Queen - Night at the opera 800 - Óli Gneisti

Vona að allir geti verið sáttir við þetta.

Einar Örn sendi inn - 17.12.05 17:44 - (Ummæli #35)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2003

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.