« Uppboð: Gamalt dót - Ýmislegt | Aðalsíða | Uppboð: Smá samantekt »
Uppboð: DVD Diskar - 3
Ok, ég ákvað að bæta inn slatta af DVD diskum á uppboðið.
Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.
Sjá líka DVD uppboð 1 og uppboð 2.
Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.
Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.
Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á föstudag.
Sopranos - Season 1 (kassi dálítið illa farinn - USA kerfi)
Six Feet Under - Season 2
Fawlty Towers - Season 1&2
Cheers - Season 2
Saving Private Ryan
Yes Minister - Season 1
City of God
The Third Man
Delicatessen
Lawrence of Arabia
Office Space
Minority Repors - 2 disc set
Monty Python & the Holy Grail - 2disc set
Star Wars Episode 1
Star Wars 2 - Attack of the Clones
All the King’s Men
Ummæli (27)
Cheers - Sería 2
800 kr.
Hver er annars greiðslumátinn á þessu?
Fawlty towers 1&2 2000 kr
Star Wars 2 - Attack of the Clones
1000 kr.
Sopranos: 2500
Yes Minister - Season 1
1000 kr.
six feet under 2 - 1500 kr.
Fawlty Towers - Season 1&2 - 3000
Glæsilegt viðtal á NFS. Gott framtak. Býð 1500 kall í seríu 2 af Cheers.
Býð 1000 kall á Third Man.
Ég hækka eigið boð í Fawlty Towers - Season 1 & 2 upp í 4500…
býð svo 500 kall í City of God.
Birgir, það var búið að bjóða 1500 kall í City of God (Cidade de Deus) - sjá hér.
jæja, leitaði meiraðsegja hvort eitthver væri búinn að bjóða en var ekki nógu snjall til að gá að spænska(?) titlunum, býð þá bara 2000 kall
Já ég býð líka 1500 kall í yes minister.
1500 kall í Minority Report
Yes Minister - Season 1
2000 kr.
Ótrúlega stórmannlegt framtak af þér…þekki þig ekki neitt en mér finnst þetta snilld…ég vill leggja mitt af mörkum
Yes Minister - Season 1 - 3000 kall
Office Space - 1500 kall
City of God 1700 Kjéll
saving private ryan: 1100kr
Monty Python - Holy grail - 1500 krónur
Uppboði lokið.
Hæstu boð:
Holy Grail - 1500 - Hrafnkell
Saving Private Ryan - 1100 - Hlynur
Yes Minister - 3000 - Eymundur
Office Space - 1500 - Eymundur
Minority Report - 1500 - Björn Friðgeir
City Of God - Birgir - 2000
Fawlty Towers - Hjalri - 4500
Third Man - 1000 - Gummi
Six Feet Under 2 - 1500 - Bylgja
Lawrence of Arabia - Ásgeir - 600
All the King’s Men - Ásgeir - 600
Sopranos - Birgir Steinn - 2500
Delicatessen - 1500 - Finnbogi
Star Wars - Clones - 1000 - Marý
Cheers 2 - Brynjar - 800
Ekkert boð barst í Star Wars Episode 1 - það er því enn hægt að bjóða í hana.
Hmm…
http://www.eoe.is/gamalt/2005/12/14/8.45.32/#c28271
Velti fyrir mér varðandi þetta boð í cheers??? Sé að það er ekki inni í samantektinni.
Heyrðu, rétt hjá þér. Ég missti af þessu. Þú vannst því auðvitað Cheers diskinn.
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
Muna upplýsingar?
|
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Á þessum degi árið
2003Leit:
Síðustu ummæli
- Einar Örn: Heyrðu, rétt hjá þér. Ég missti af þessu. Þú van ...[Skoða]
- Tómas: Hmm... Skoða]
- Einar Örn: Uppboði lokið. Hæstu boð: Holy Grail - 150 ...[Skoða]
- Hrafnkell: Monty Python - Holy grail - 1500 krónur ...[Skoða]
- Hlynur: saving private ryan: 1100kr ...[Skoða]
-
Arnar: City of God 1700 Kjéll
...[Skoða]
- Eymundur: Ótrúlega stórmannlegt framtak af þér...þekki þig e ...[Skoða]
- Hjalti R: Yes Minister - Season 1 2000 kr. ...[Skoða]
- Björn Friðgeir: 1500 kall í Minority Report ...[Skoða]
- Tómas Hafliðason: Já ég býð líka 1500 kall í yes minister. ...[Skoða]
Myndir:
Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.2
Office Space - 1000 kall Saving Private Ryan - 1000 kall