« Jól | Ađalsíđa | Jólakort »

Heimsótt lönd á árinu

26. desember, 2005

world2005-des.gif

Ţetta ár hefur veriđ ágćtt ađ sumu leyti en slćmt ađ öđru leyti fyrir mig persónulega. Eitt ţađ ánćgjulegasta er ađ ég hef getađ ferđast talsvert á árinu. Til ađ halda utanum ţetta í anda Flygenrings eru hérna ţau lönd, sem ég heimsótti á árinu:

Pólland x2 (Varsjá), Ţýskaland x2 (Köln), Tékkland (Prag), Holland x2 (Amsterdam, Breda), Svíđţjóđ (Stokkhólmur og Gautaborg), Tyrkland (Istanbúl), England x2 (London, Liverpool, York Kettering), Mexíkó, El Salvador, Hondúras, Gvatemala, Belize, Bandaríkin.

Highlight: Istanbúlferđin og Hondúras.

Af ţessum löndum var ég ađ heimsćkja Pólland, Tékkland, Svíţjóđ, Tyrkland, El Salvador, Hondúras, Gvatemala og Belize í fyrsta skiptiđ á ćvinni. Ţví lítur landalistinn minn svona út í dag:

Norđur-Ameríka: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin
Miđ-Ameríka & Karabíska Hafiđ: Belize, Kúba, El Salvador, Gvatemala, Hondúras, Bahamas
Suđur-Ameríka: Argentína, Bólivía, Brasilía, Chile, Kólumbía, Ekvador, Paragvć, Perú, Urugvć, Venezuela
Evrópa: Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, Frakkland, Ţýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Lúxembúrg, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rússland, Spánn, Svíţjóđ, Sviss, Bretland
Afríka: Ekkert
Miđ-Austurlönd: Tyrkland
Asía: Ekkert

Samtals 39 lönd.

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:46 | 165 Orđ | Flokkur: Dagbók & Ferđalög



Ummćli (6)


Lúxus!

Ertu ekkert farinn ađ plana ferđir til Afríku og Asíu? :-)

Hjalti sendi inn - 26.12.05 20:03 - (Ummćli #1)

ţú ert ruglađur :-)

katrín sendi inn - 26.12.05 20:06 - (Ummćli #2)

Katrín, ekki draga úr drengnum. Besta áriđ hans í langan tíma :-)

Dađi sendi inn - 26.12.05 22:18 - (Ummćli #3)

Ha, er ég ruglađur?

Og jú, Asíuferđ nćst.

Einar Örn sendi inn - 27.12.05 10:01 - (Ummćli #4)

Mér finnst algjör skandall ađ ţú hafir “sleppt” ţessum örfáu löndum í Miđ- og Suđur-Ameríku :-)

Annars bendi ég bara á ađ Istanbúl er í Evrópu :-)

Ágúst sendi inn - 27.12.05 21:21 - (Ummćli #5)

Já já, ég er alltaf á leiđinni ađ klára Ameríku. :-)

Og ég lenti í Asíu, en sá leikinn í Evrópu - ţannig ađ ég hef heimsótt báđa hluta Istanbúl. :-)

Einar Örn sendi inn - 27.12.05 21:35 - (Ummćli #6)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Já já, ég er alltaf á leiđinni ađ klára Ameríku. : ...[Skođa]
  • Ágúst: Mér finnst algjör skandall ađ ţú hafir "sleppt" ţe ...[Skođa]
  • Einar Örn: Ha, er ég ruglađur? Og jú, Asíuferđ nćst. ...[Skođa]
  • Dađi: Katrín, ekki draga úr drengnum. Besta áriđ hans í ...[Skođa]
  • katrín: ţú ert ruglađur :-) ...[Skođa]
  • Hjalti: Lúxus! Ertu ekkert farinn ađ plana ferđir til Afr ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.