« Punktar í upphafi árs | Ađalsíđa | Queer Eye »

2006

3. janúar, 2006

Á árinu ćtla ég ađ…

  • Lćra nýtt tungumál
  • Verđa betri salsa dansari en ég er í dag
  • Lćra box
  • Eyđa minni tíma á netinu
  • Hitta vini mína oftar en á síđasta ári
  • Ferđast

Eru ţetta ekki ágćtis áramótaheit?

Einar Örn uppfćrđi kl. 22:03 | 44 Orđ | Flokkur: DagbókUmmćli (4)


Talandi um salsa…

… áttu einhverja góđa uppskrift ađ salsa-sósu sem ţú ert tilbúinn ađ deila međ lesendum?

Hagnađurinn sendi inn - 04.01.06 10:55 - (Ummćli #1)

búnađ ákveđa tungumáliđ?

Jensi sendi inn - 04.01.06 12:35 - (Ummćli #2)

Neibbs, tungumáliđ er ekki alveg komiđ á hreint.

Og nei, engin salsa til ađ deila. Get hins vegar selt ţér salsa sósu :-)

Einar Örn sendi inn - 04.01.06 19:25 - (Ummćli #3)

ég skal deila góđri og einfaldri salsa sósu. 2 stórir tómatar, 1 chilipipar (serrano) skorin í tvennt og helmingur settur ofan í (jebb trođa bara ofan í)hvorn tómat. Bakađ í ofni ţar til ţetta er orđiđ mjúkt og mauklegt. Leyft ađ kólna og sett í blandara og bragđbćtt međ kóríander og lime (og hugsanlega smá salti).

Mér líst vel á ţessi áramótaheit!

Inga Lilja sendi inn - 06.01.06 19:16 - (Ummćli #4)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2002

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.