« janúar 06, 2006 | Main | janúar 10, 2006 »

Atvinnustand

janúar 09, 2006

athugasemd: g var a fara yfir frslusafni Movabletype og srstaklega frslur, sem g birti ekki af einhverjum stum. essa frslu skrifai g hlfgeru reiikasti egar sem allra verst gekk a ra Serrano fyrir nkvmlega tveim mnuum, ea 9.nvember.

standi Serrano hefur bst mjg miki og er fnu standi nna. En pistillinn svo sem enn gtlega vi. :-)

* * *

Er a ekki gtis merki um etta frnlega atvinnustand hr slandi a heimasur Burger King og McDonald’s eru raun ekkert nema ein str starfsumskn? Ekkert um matinn, bara “viltu pls vinna fyrir okkur?” (nota bene, BK sunni hefur nna veri breytt - hn var ur einsog McDonald’s san)

McDonald’s eru svo farnir a eya milljnum a birta bandarskar myndarauglsingar, ar sem flk er hvatt til a koma og vinna hj eim.

* * *

sustu viku var hringt mig af stttarflagi og g spurur um fyrrverandi starfsmann, sem var a skja um atvinnuleysisbtur. g sagi vikomandi a g myndi r fyrrverandi starfsmanninn stanum, hn yrfti bara a tala vi mig. g sagi lka a g gti redda henni sirka 50 vinnum. Konan hj VR sagi mig indlan, en samt gti hn ekkert gert essu, v hn vildi fara btur.

* * *

Framsknarflokkurinn er me hugmyndir a remur lverum. TIL HVERS FOKKING ANDSKOTANUM? Ekki getur a hugsanlega veri til a sl atvinnuleysi. Ef a Halldr sgrmsson heldur a a s eitthva atvinnuleysi slandi, tti hann a ra sig sem starfsmannastjra hj stru fyrirtki og reyna a ra stur. jhagsleg hagkvmni lveranna er lka vafasm. Eru framsknarmenn r llum tengslum vi slenskan veruleika?

* * *

g talai vi rafvirkja, sem g ekki vel og hann sagist hugsanlega geta komi til mn byrjun desember - eftir fjrar vikur! g hef reynt a f ppara upp veitingasta rjr vikur, en n rangurs. a talar enginn um a, en standi essu landi er ori hreinasti hryllingur.

g veit um fullt af fyrirtkjum, ar sem launakostnaur fer uppr llu valdi essa dagana, vegna ess a fyrirtkin eru svo hrdd um a missa flk. Fyrirtki halda llegu starfsflki af v a au eru hrdd um a enginn komi stainn. g akka allavegana Gui fyrir a vera ekki svo illa staddur me mitt fyrirtki.

* * *

Alingi segir Menntamlarherra a vandaml leiksklanna su lg laun. Gott og vel, g get veri sammla v. En a sem vantar inn essa umru er einfaldlega s stareynd a a er ekki ng flk slandi. Ef a flki myndi nst inn leiksklana, myndi a vanta arar stur. Vi urfum a auvelda til muna lggjf til a f ntt flk inn etta land. Annars fer etta allt til fjandans.

* * *

g leyfi mr a fullyra a hvergi heiminum er jafn erfitt a f flk vinnu og slandi. HVERGI HEIMINUM! Ef einhver getur bent mr verri sta, vri a vel egi.

g mun ekki opna veitingastai v landi.

515 Or | Ummli (10) | Flokkur: Vinna

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33