Atvinnustand | Aalsa | Procura

Kru fjlmilar

10. janúar, 2006

Kru fjlmilar.

g er binn a f ng.

g er binn a f ng af viskiptafrttum, sem hafa ekkert erindi inn aalfrttatma sjnvarpsstvanna. Mr finnst a g tti ekki a urfa a minnast etta, en a er einfaldlega ekki svo frttnmt egar a hlutabrf skipta um hendur! a er besta falli viskiptafrtt og tti v heima srstkum viskipablum dagblaanna, ea sjlfu Viskiptablainu, sem a flestir sem a mlin vara, lesa.

Fyrir okkur hin, skiptir a hins vegar ekki nokkru einasta mli a 80 milljarar hlutabrfum hafi skipt um hendur sunnudaginn. etta varar mig ekki neitt og g leyfi mr a fullyra a fyrir utan essa nokkru menn, sem stu viskiptunum og flk, sem lifir og hrrist hlutabrfamarkai, skiptir essi frtt flk nkvmlega engu mli.

Hvar verldinni ykja hlutabrfakaup svo miki ml a au verskuldi hverjum degi a vera fyrsta ea nnur frtt sjnvarsstva? Svona hlutir gerast hverjum einasta degi. Karl nmer 1 selur karli nmer 2 hlutabrf hverjum degi. Annar eirra er rkari, hinn ftkari. Hrra! annig gengur markaurinn, en a skiptir okkur hin nkvmlega engu mli.

Ef a tilgangurinn me essum frttum er s a lta okkur gapa yfir essum stru upphum, er a bi asnalegt og tilgangslaust. g gapi ekki. a angrar mig ekkert a essir menn eigi meiri pening en g. eirra auur breytir engu fyrir mig.

* * *

sama htt er a er engin frtt a Tom Jones hafi skemmt einhverju nrsparti fyrir slendinga London. Hva varar mig a tt a einhverjir bankaplebbar t London hafi ekki betri tnlistarsmekk en svo? Eigum vi a hrpa h og ah egar vi horfum frttirnar? Eigum vi a vera fundsjk ea hneykslast v a menn eyi pening svona llega tnlist? Hver er tilgangurinn? Eigum vi kannski a vorkenna eim, ea senda eim geisladiska me betri tnlist?

* * *

g leyfi mr a fullyra a engu ru landi er milliuppgjr fyrirtkja jafnoft frttum og hr slandi. Hvaa mli skipta milliuppgjrin mig? Af hverju er ekki hgt a fjalla um au viskiptablum lkt og fjalla er um Liverpool rttablum? Hva me a tt a KBBanki hafi grtt miki? Hverju breytir a? Hluthafar bankans og starfsmenn fylgjast vntanlega me rekstrinum, en urfum vi virkilega sjnvarpsfrttir ar sem menn gapa yfir hagnainum?

etta allt saman er a ala undir allsherjar geveiki hr landi, ar sem allt snst um peninga. Enginn er maur me mnnum nema hann eigi kauprtt hlutabrfum og vinni banka. Menn kaupa flugflg til a reka au sem fjrfestingarflg og skila papprshagnai mean a flugreksturinn er rekinn me tapi. Af v a frttirnar hafa kennt okkur a peningurinn verur ekki til rekstri. Hann verur til me v a kaupa og selja hlutabrf. eir, sem leggja sitt undir a stofna ltil fyrirtki eru raun bara kjnar, v menn gra ekkert v a reka fyrirtki, heldur einungis v a kaupa og selja brf rum fyrirtkjum.

* * *

En a skiptir svo sem ekki llu mli. Vandamli er bara a g vil f alvru frttir. Frttir, sem skipta mli. g vil vita hva er a gerast t heimi. a er svo margt a gerast t heimi, sem er frlegra og mikilvgara en milliuppgjr Landsbankans. Af hverju er okkur ekki snt a? a myndi eflaust gera okkur llum gott. sta ess a hafa hyggjur af v a einhverjir gri papprskaupum, gtum vi byrja a hafa hyggjur og huga v, sem skiptir raun mli essum heimi. a vri okkur llum hollt.

kveja,

Einar rn

Einar rn uppfri kl. 22:47 | 614 Or | Flokkur: SjnvarpUmmli (20)


hh…. fyrst vil g akka fyrir ga su og skemmtilegar skoanir g s ekki alltaf sammla.. ver samt a segja a g er fullkomlega sammla r, b Barcelona og kva a reyna a fylgjast aeins me frttum, er eiginlega htt a nenna v, horfi frekar katalnsku frttirnar,f allavegna a vita hva er gangi heiminum :-) a m alveg fara a endurskoa arna klakanum hva er frttnmt og hva ekki… annars bara gleilegt r :-)

Oddn sendi inn - 10.01.06 22:46 - (Ummli #1)

Miki til essu hj r. En mr finnst etta alvarlegra ml:

Vsir.is: Svipti sig lfi eftir sakanir um kynferisbrot

Annars hvorki les g DV n horfi essar blessuu frttir, lt Neti duga mr og ar er mjg auvelt a hundsa essar eilfu frttir af frslum peninga milli vasa rku mannanna.

Bjarni Rnar sendi inn - 10.01.06 23:18 - (Ummli #2)

h hva g er sammla r, etta er murlega leiinlegt og ekki neitt sem skiptir mli. Gtu au ekki bara haft vikulega viskiptafrttaskringatti (v langt or) fyrir au sem vilja? gti maur allavega bara sleppt v a glpa stainn fyrir a vera alltaf a hkka og lkka frttunum..

Heia Bjrk sendi inn - 10.01.06 23:54 - (Ummli #3)

Er alveg smmla v a frttamennska hr slandi er ekki upp marga fiska.

v miur tel g a fjlmilar hafi smitast af slensku samflagi ar sem a gfurleg neysluhyggja rur rkjum. Enginn er maur me mnnum nema eir eigi hlutabrf og vinni banka eins og segir. Flk veltir miklum vngum yfir hva nungin vi hliina er me laun og menn eiga erfitt me a samglejast nunganum.

a er sorglegt a reka heila frttast n ess a geta gert erlendum frttum okkaleg skil. au skipti sem g hef kveikt NFS hdeginu hefur stai yfir upplestur r frttablum dagsins, ar sem fari er yfir viskipti fjrmlamarkai slandi.

essar frttir sem maur les um a maur hafi svipt sig lfi kjlfar greinar eru mjg slandi. a gat svo sem komi af svona vlegum atburi ar sem a blai hefur lagt sig fram vi a eyileggja mannor og ru flks sta ess a flytja mlefnalegar frttir. Svona frttamennska er til skammar og ekki til neinna hagsmuna.

Einar . sendi inn - 11.01.06 00:12 - (Ummli #4)

Anna sem er hvimleitt vi fjlmilana er frttamati erlendum frttum. ar er tekin lnan: ef a ykir frttnmt Bretlandi ea Bandarkjunum, er a frttnmt hr.

Muna menn eftir v fyrir nokkrum rum san egar breska sjnvarpskonan Jill Dando var myrt af um manni? Jill Dando stri einhvers konar “sland bti”-tti Bretlandi, ENGINN sem ekki hafi bi Bretlandi ekkti essa konu. Auvita var etta grarlegt ml ar landi, sama htt og a yri hr landi ef einhver af umsjnarmnnum Kastljssins fyndist bli snu gtu.

Fyrst sta ratai mori ekki inn frttirnar hrna, en eftir a allar forsur hfu veri undirlagar Bretlandi hlfa viku fru slensku frttamennirnir taugum og lyktuu a r v a The Sun og The Times vru bi blakafi i mlinu, hlyti a a vera frttnmt hr. Og kjlfari fengum vi reglulega fregnir af framvindu rannsknarinnar og sar rttarhaldsins mormli Jill Dando.

Sami skortur frni til a greina milli mikilvgra og mikilvgra upplsinga veldur v a vi fum endalausar frttir af fellibyljum Bandarkjunum. Vissulega eru 2-3 ri ess elis a r fregnir su markverar t fyrir a landsvi sem fyrir eim verur - en hversu frnlegt er a egar tuttugasta frttin birtist af bum Flrda sem negla hlera fyrir gluggana hj sr og eignatjn nokkrum bjum, auk ess sem sjaldnast er geti um strfellt mannfall smu hamfrum hinum ftkari rkjum svinu.

Urr!

SHIFT-3 sendi inn - 11.01.06 00:44 - (Ummli #5)

Sprettur etta ekki endanum upp r smu firringunni? Ef manneskjan tnist hlutabrfunum fum vi frttamennsku sem er sama um manneskjur.

sgeir H sendi inn - 11.01.06 00:54 - (Ummli #6)

J… essar eilfu hlutabrfafrttir eru ornar svo miklar ekki frttir a a hlfa vri ng…

Strumpakvejur :-)

Strumpurinn sendi inn - 11.01.06 01:03 - (Ummli #7)

Miki trlega er g sammla r, Einar! Skekkt mat gildi frtta hrna heima er algjrlega frnlegt.

Tek einnig undir a sem SHIFT-3 sagi, slenskir milar elta lnu Bandarkjamanna og Breta allt of miki. Fyrir mr ni a hmarki fyrir einhverjum tpum remur rum, egar Columbus-geimferjan frst. var frttaflutningur flestum milum eitthva essa lei:

“Syrgjum ll hina ltnu geimfara! Dagur jarsorgar er runninn upp um heim allan … j, og by the way, ltust tu sund Ngerubar lestarslysi gr. En harmleikur geimferjunnar …”

Reyndi a finna frtt sem gti snt fram hva g vi, en fann enga netinu. Man samt alltaf eftir frttaflutninginum - vissulega var sprengingin geimferjunni miki fall fyrir NASA og heiminn allan, ar sem geimknnun er miki ml fyrir framtina, en umfjllun af essu eina slysi fkk svona 95% af llum frttaflutningi essum tma, en lestarslysi Ngeru var nnast hunsa fyrir viki.

Eitt enn - hva er mli me essa trhesta sem NFS og Rkissjnvarpi eru farnir a troa inn frttatmana sna til a ra gengishkkanir og verbrfaviskipti? essir gjar vita miklu, miklu, miiiklu meira um etta en g en g er samt viss um a g gti gert v betri skil fyrir framan myndavlarnar. Er virkilega ekki hgt a finna einn vel mli farinn viskiptafring slandi?

Kristjn Atli sendi inn - 11.01.06 02:17 - (Ummli #8)

g er svo sammla essu. tmabili var g farin a velta fyrir mr hvort g vri eina manneskjan slandi sem ekki tti hlutabrf banka ea flugflagi. Svo virist fjlmilum ekki ng a greina fr kaupum og slum heldur eru s og heyrt menn viskiptanna fengnir til a sp fyrir um “hugsanlegan” gang mla hj essum kllum.

Svana sendi inn - 11.01.06 11:04 - (Ummli #9)

essar viskiptafrttir eru einn allsherjar misskilningur. eir sem hafa raunverulegan huga efninu hneykslast yfirgripsmikilli vanekkingu frttamanna og hinir hafa engan huga. Frttir fyrir engan.

a er hending a rttu herslurnar su teknar. etta eru undantekningarlaust frttir “unnar” beint upp r tilkynningum. Aldrei neinar lyktanir. Ef svo undarlega vill til a lyktanir eru dregnar eru r nnast alltaf eitthva bull.

Held a a s algjr misskilningur a “srfringarnir” sem mti tsendingu viti eitthva. etta eru srfringar-of-last-resort. a eru ekki nema 2-3 sem fst til a mta og eir eru t um allt - arir verja tmanum anna.

a vri hugsanlegt a einhver hefi af essum frttum gagn ea gaman - nema hvort tveggja vri ef etta vru alla vega alvru frttir.

a a einhver kaupi/selji (verur annar rkari og hinn ftkari Einar? :S) ea hvort a eitthva hkk/lkki um x% eru ekki frttir - bara su.

Annars eru frttirnar sjnvarpi algjrlega rf tmaeysla. NFS snir manni vel hva etta er frnlega merkilegt allt saman.

nefndi hagfringurinn sendi inn - 11.01.06 11:55 - (Ummli #10)

Nkvmlega, herra nefndur! nir essu saman einni gri setningu:

eir sem hafa raunverulegan huga efninu hneykslast yfirgripsmikilli vanekkingu frttamanna og hinir hafa engan huga. Frttir fyrir engan.

etta er allt mli. Jafnvel tt a g hafi sennilega miklu, miklu meiri huga viskiptum en gengur og gerist, finnst mr essar frttir vera algjrlega gagnslausar. Einnig:

(verur annar rkari og hinn ftkari Einar? :S)

J, g vissi a einhver myndi kommenta etta. :-) Nema a brfin standi nkvmlega sta veri hltur annar a vera rkari og hinn ftkari heldur en fyrir kaupin. Er a ekki annars? :-)

Varandi USA/UK gildismat frttum er g, trlegt en satt, mjg sammla. etta fer kannski minna taugarnar mr en rum, ar sem g hef svo grarlega mikinn huga Bandarkjunum.

rtt fyrir a geimferjudmi s a mnu mati slmt dmi (dausfll nr okkur munu alltaf vera strri frttir en dausfll Afrku), eru essar stanslausu fellibyljafrttir fr USA frbrt dmi um hversu brenglu vi erum af essum eina sjnarhorni.

nnur g dmi eru til dmis OJ Simpson, sem var frgur runingskappi og v alls ekki ekktur slandi nema vegna umfjllunnar USA pressunnar. a sem btir ofan etta er svo a hafa drasl einsog Jay Leno og Letterman sjnvarpinu hverjum degi, en til a finnast eir brandarar fyndnir verum vi auvita a vera alveg up-to-date llu merkilega og merkilegu, sem gerist Bandarkjunum.

Einar rn sendi inn - 11.01.06 12:19 - (Ummli #11)
J, g vissi a einhver myndi kommenta etta. :-) Nema a brfin standi nkvmlega sta veri hltur annar a vera rkari og hinn ftkari heldur en fyrir kaupin. Er a ekki annars?

Vil n ekki eya miklum krftum a kommenta etta til a eyileggja ekki taktinn umrunni.

Menn vera n alveg lka rkir milli daga. Hva gerir svo s sem selur vi peningana. r breytingar rkari/ftkari eru bara su (or dagsins). etta atrii skiptir svosem engu.

nefndi hagfringurinn sendi inn - 11.01.06 12:43 - (Ummli #12)

egar hlutir skipta um hendur verur hvorugur einstaklingur rkari ea ftkari viskiptunum. a sem breytist er eignasamsetning.

Hva gerist san kjlfari er allt anna ml.

oba sendi inn - 11.01.06 14:12 - (Ummli #13)

J j j j. i urfi ekki a rta vi etta um mig, kru hagfringar. :-)

En gengi hlutabrfa breytist vntanlega vi kaupin og v hltur annar a vera ftkari en hinn rkari. En etta skiptir engu mli. etta fer bara hvort vi ltum hlutinn v sekndubroti sem kaupin fara fram, ea yfir aeins meiri tma.

En g held a essi umra okkar ni v jafnvel a vera leiinlegri en sjlfur frttaflutningurinn, sem frslan snrist um. :-)

Einar rn sendi inn - 11.01.06 14:23 - (Ummli #14)

Er ekki bara mli a a er ekkert meira spennandi innlendum frttum?

Hagnaurinn sendi inn - 11.01.06 16:30 - (Ummli #15)

J, ess vegna vil g f meira af erlendum frttum. :-)

Einar rn sendi inn - 11.01.06 16:43 - (Ummli #16)

etta hltur lka a skrifast endalaust huga- og metnaarleysi (getuleysi?) slenskra frttamanna vi a skrifa sjlfir alvru frttir sem skipta mli og leitast vi a skra mlin, a er j miklu tmafrekara og erfiara heldur en a endurbirta einhvern leirbur almannatengslafulltra strfyrirtkja tb. a vri hgt a leysa ansi marga frttamenn af me einhverju gu forriti sem frir frttatilkynningar r inboxinu beint frttahandriti. J.Gruber hitti naglan hfui egar hann kallai helstu mainstream fjlmila snu landi “press release clearing houses”.

Kristjan sendi inn - 11.01.06 18:09 - (Ummli #17)

Einar, er ekki auveldara a horfa bara erlendar frttastvar (Cnn, Sky, etc.).

Ea sleppa a horfa frttir, og horfa bara 24! :-)

Hagnaurinn sendi inn - 11.01.06 19:05 - (Ummli #18)

J, Kristjn, etta er hrrtt hj r.

Og Hagnaur, g er ekki me erlendar stvar. Ngu andskoti drt a borga Sn og Enska boltann. g hef forgangsrunina hreinu :-)

Einar rn sendi inn - 11.01.06 20:24 - (Ummli #19)

g er me kenningu: Hlutabrfaviskipti og frttir af viskiptaeltunni koma sta frtta af konungsfjlskyldum rum Evrpulndum. Vi eigum engana aal slandi, svo vi verum a lta okkur duga Hannes Smrason stainn.

Birkir sendi inn - 12.01.06 03:15 - (Ummli #20)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2005 2003

Leit:

Sustu ummli

 • Birkir: g er me kenningu: Hlutabrfaviskipti og frttir ...[Skoa]
 • Einar rn: J, Kristjn, etta er hrrtt hj r. Og Hagna ...[Skoa]
 • Hagnaurinn: Einar, er ekki auveldara a horfa bara erlendar ...[Skoa]
 • Kristjan: etta hltur lka a skrifast endalaust huga- o ...[Skoa]
 • Einar rn: J, ess vegna vil g f meira af erlendum frttum ...[Skoa]
 • Hagnaurinn: Er ekki bara mli a a er ekkert meira spennand ...[Skoa]
 • Einar rn: J j j j. i urfi ekki a rta vi etta u ...[Skoa]
 • oba: egar hlutir skipta um hendur verur hvorugur eins ...[Skoa]
 • nefndi hagfringurinn:
  J, g vissi a einhver myndi kommenta ...[Skoa]
 • Einar rn: Nkvmlega, herra nefndur! nir essu saman ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.