« janúar 16, 2006 | Main | janúar 19, 2006 »

Sverige

janúar 18, 2006

Ég held ţví fram eftir ţennan dag ađ ég viti meira um barnamat en ţú!

* * *

Hitti systur mína og fjölskyldu í gćr í Köben. Mikiđ var ţađ nćs. Eyddi deginum í spjall, lét litla frćnda minn rústa mér í Playstation og slíkt. Mjög gaman. Tók svo lest yfir til Malmö og hélt ađ ég myndi sjá Stórabeltisbrúna, sem viđ fórum víst yfir. Einhvern veginn tókst mér ađ missa af henni. Veit ekki alveg hvernig ţađ gerđist.

* * *

Ţrátt fyrir ađ ég hafi lćrt dönsku í 8 ár, ţá skil ég ekki orđ í talađri dönsku. Ég skil hins vegar fullt í sćnsku. Ţađ ţykir mér magnađ.

* * *

Á ţessari síđu geturđu séđ hin ýmsu svipbrigđi Paris Hilton. Nokkuđ magnađ, eh?

127 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33