« febrúar 14, 2006 | Main | febrúar 16, 2006 »

Gengi hlutabréfa

febrúar 15, 2006

Ţetta, dömur mínar og herrar er gengi FL Group síđustu 12 mánuđi:

ticker.xice.FL1YEAR510300_S.png

Er ţetta eđlilegt?

15 Orđ | Ummćli (9) | Flokkur: Viđskipti

Roger Waters til Íslands!

febrúar 15, 2006

Roger_Waters_09.09.1943.gifJess jess JESSSSSS!!!!!

Roger Waters spilar í Egilshöll 12. júní!!!

Fyrir ţá, sem ekki vita ţá var Roger Waters bassaleikari og ađallagahöfundur Pink Floyd á helsta blómaskeiđi hljómsveitarinnar. Ég sá Waters á tónleikum í Houston, Texas fyrir nokkrum árum og ţađ eru sennilega ađrir af tveim bestu tónleikunum, sem ég hef séđ á ćvinni (ásamt Radiohead í Grant Park í Chicago).

Ég er reyndar forfallinn Pink Floyd ađdáandi, ţrátt fyrir ađ ég hafi hlustađ afskaplega lítiđ á ţá síđustu 2-3 ár. Á nokkurra ára tímabili voru ţeir mín uppáhaldshljómsveit og ég hef eytt óteljandi klukkustundum hlustandi á gamla diska međ ţeim. Ég veit ekki hvort ađ tónleikarnir í Egilshöllinni verđa jafn stórkostlegir og ţeir í Houston, en ég get allavegana látiđ mig dreyma.

Ţetta verđur ćđi!

126 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Tónleikar

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33