« Cheney skotinn | Ađalsíđa | Gengi hlutabréfa »

Roger Waters til Íslands!

15. febrúar, 2006

Roger_Waters_09.09.1943.gifJess jess JESSSSSS!!!!!

Roger Waters spilar í Egilshöll 12. júní!!!

Fyrir ţá, sem ekki vita ţá var Roger Waters bassaleikari og ađallagahöfundur Pink Floyd á helsta blómaskeiđi hljómsveitarinnar. Ég sá Waters á tónleikum í Houston, Texas fyrir nokkrum árum og ţađ eru sennilega ađrir af tveim bestu tónleikunum, sem ég hef séđ á ćvinni (ásamt Radiohead í Grant Park í Chicago).

Ég er reyndar forfallinn Pink Floyd ađdáandi, ţrátt fyrir ađ ég hafi hlustađ afskaplega lítiđ á ţá síđustu 2-3 ár. Á nokkurra ára tímabili voru ţeir mín uppáhaldshljómsveit og ég hef eytt óteljandi klukkustundum hlustandi á gamla diska međ ţeim. Ég veit ekki hvort ađ tónleikarnir í Egilshöllinni verđa jafn stórkostlegir og ţeir í Houston, en ég get allavegana látiđ mig dreyma.

Ţetta verđur ćđi!

Einar Örn uppfćrđi kl. 17:10 | 126 Orđ | Flokkur: Tónleikar



Ummćli (2)


Hverjir standa fyrir ţessum frábćra innflutningi?

Farella sendi inn - 15.02.06 22:41 - (Ummćli #1)

Já ţetta lýst mér vel á, en ég hef átt erfitt međ ađ njóta mín á tónleikum hér á Íslandinu góđa, vona ađ ţađ breytist núna.

Árni Elliott sendi inn - 16.02.06 15:27 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005

Leit:

Síđustu ummćli

  • Árni Elliott: Já ţetta lýst mér vel á, en ég hef átt erfitt međ ...[Skođa]
  • Farella: Hverjir standa fyrir ţessum frábćra innflutningi? ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.