Atvinna boi | Aalsa | Breaking News

Mrinn og Hugo

20. febrúar, 2006

Chavez11.jpgau Mrnum virast hafa afskaplega veikan blett fyrir Hugo Chvez. Af hverju er erfitt a skilja.

dag er Mrnum grein, ar sem agnast er t (a mnu mati hlf kjnalegar) yfirlsingar Condoleeza Rice um Hugo Chvez: Rice finnur rauu httuna suri. eirri grein er a finna marga skringilega punkta (feitletranir mnar):

Rice sagi a rkisstjrn Chvez vri gn vi lri essum heimshluta og a valdhafar Caracas hvettu stjrnvld annarra rkja til a feta sig t af braut lrislegra stjrnarhtta. a virist v hafa fari framhj flki Hvta hsinu a Hugo Chvez var kjrinn forseti Venesela lrislegum kosningum snum tma, vann me yfirburum jaratkvagreislu ar sem landsmnnum gafst kostur a lsa hann vantrausti og a flokkarnir sem styja rkisstjrn Chvez unnu strsigur ingkosningum byrjun desember sasta ri. Framlag Bandarkjastjrnar til varnar lrinu var a hvetja stjrnarandstuflokkana til a sniganga kosningarnar, sem eir geru me essum ljmandi ga rangri

Chvez ER gn vi lri. rtt fyrir a hann s mti Bandarkjunum, ir a ekki a hann s gur gi. J, hann vann lrislegar kosningar, en a afsakar hins vegar ekki hva hann hefur gert san hann komst til valda.

Bara til a nefna nokkra hluti, hefur Chvez t.d. lagt niur eftri deild ingsins Venezuela, annig a nna arf hann bara a fara gegnum eina deild me n lg. Vegna ess a hann hafi aeins ltinn meirihluta ingi upphafi, breytti hann lgunum annig a n arf ekki lengur 2/3 atkva til a breyta lgum, heldur aeins einfaldan meirihluta. Hann hefur n algjra stjrn hernum, en ingi hafi ur hlutverk stjrn hersins. Chvez stjrnar einnig stofnuninni, sem sr um kosningar Venezuela.

Chvez hefur gefi sjlfum sr leyfi til a reka dmara og hefur lengt kjrtmabili sitt um eitt r. Hann hefur stkka hstartt r 20 32 dmurum og me v fyllt rttinn af dmurum hlihollum sjlfum sr. Hugo Chvez ER gn vi lri essum heimshluta. Hversu miki arf hann eiginlega a gera a mati Mrsverja til a teljast gn vi lri?

Rice sagi ennfremur a hin nnu tengsl Venesela og Kbu vru srstaklega httuleg og a aljasamflagi yri a vera betur veri fyrir hnd almennings Venesela. Ekki er ljst hverjum er htta bin af essum tengslum

Hva me flkinu sjlfu landinu? Flki, sem gat mtmlt Venezuela. a ykir hreint ekki svo sjlfsagt dag a mtmla Venezuela dag og plitskum fngum hefur fjlga undir stjrn Hugo Cavez. Hgt er a handtaka flk ef a snir embttismnnum “vanviringu”. Auvita er standi Venezuela, hva varar rttindi borgaranna til a mtmla, ekki jafn slmt og Kbu, en Chvez hefur treka lst adun sinni Castro og hans stjrnarhttum. Hann hefur ekki (allavegana ekki svo g viti) mtmlt mefer Fidels plitskum andstingum snum.

Vissulega er a fleira sem stjrnin Caracas hefur gert til a skaprauna George W. Bush og flgum. Til dmis lagi hn lknarflgum til dra olu til hshitunar fyrir ftkt flk Bandarkjunum fyrr vetur og hefur keypt heilbrigisjnustu af Kbverjum strum stl.

Hva nkvmlega hefur SH fyrir sr essu? Getur hann nefnt einhver dmi ess a GWB hafi pirra sig t a Venezuela hafi selt dra olu til lknarflaga? Ea er etta bara byggt almennum sleggjudmum, sem eir Mrnum virast stundum hafa t allt og alla, sem koma fr Bandarkjunum?

Ekki arf a efast um a rkisstjrn Hugo Chvez verskuldi miss konar gagnrni eins og allar arar rkisstjrnir.

Hvaa bull er etta eiginlega? sama htt vri hgt a skrifa a rkisstjrnin Norur Kreu tti skili gagnrni einsog allar arar rkisstjrnir. Mli er auvita a rkisstjrnin Venezulea skili margfalt meiri gagnrni en flestar arar rkisstjrnir. a er ekki hgt a gera lti r rttmtri gagnrni Chvez me v a halda v fram a allar rkisstjrnir eigi skili gagnrni.

eir Mrnum virast hafa skringilega veikan blett fyrir Hugo Chvez. J, Hugo hefur haldi ti verkefnum, sem hafa skila einhverju til ftks flks landinu. En hann hefur geta leyft sr au verkefni vegna grarlega hs oluvers. Og j, hann er tffari, sem dissar Bandarkin. (og j, hann flar basbeall - a mnu mati mikill kostur)

En ef ekki vri fyrir htt oluver, vri essi blvarska bylting hans farin hausinn og a sem eftir sti vri a lri Venezuela stendur umtalsvert veikari ftum en ur.

Einar rn uppfri kl. 22:04 | 750 Or | Flokkur: StjrnmlUmmli (3)


J gtis pistill. a sem kannski er undirliggjandi umfjllun mrsins rtt fyrir a nlgunin s ekki rtt er vitanlega s stareynd a ll gagnrni Bush stjrnarinnar skort lrislegu stjrnarfari rum rkjum missir marks og er trverug s liti til ess hvernig eir sjlfir hafa haldi mlum a undanfrnu. Frasinn um a kasta steini r glerkastla vel vi um a. a a tla sr a rttlta skort lrislegu stjrnarfari hj Chves me v a a s ekkert skrra USA eru hinsvegar ekki boleg rk. Hinsvegar er ekkert nema elilegt a benda hrsnina gagnrni Rice. Stjrn sem setti ft Guantanamobirnar og neitar a loka eim getur ekki me gri samvisku thrpa ara fyrir svipaa hegun gagnvart lrinu. Vi sem viljum elilegt stjrnarfar eigum ess vegna a halda uppi gagnrni ba aila.

kv. einum af u framsknarmnnunum sem fylgjast me sunni :-)

Haukur Logi sendi inn - 21.02.06 00:36 - (Ummli #1)

Gleymum v ekki a framan af reyndi Mrinn a verja Mgabe s gddgja sem vri bara a taka af “hvta manninum” v sem hann stal. hann hafi raunar stoli margfalt meira af innfddum, evrpskum egnum snum.

Gleymum v heldur ekki a sama li er mjg uppteki af llum “gum hlutunum” sem Castro hefur gert fyrir j sna. Og horfir fram hj blkldum mannrttindabrotum stjrnar hans.

Gleymum enn heldur ekki a sama lii fannst Lula fnasti gaur anga til hann “seldi sig” Vesturveldunum.

Og me “sama lii” g ekki bara vi Mrverja ea hfund pistilsins, heldur almennt s ennan jflokk vinstrimanna, sem virast jir af hlfgeru “Washingtonsigi”, nema hva andverum plitskum rtttrnai.

a lka eftir a fagna v egar brauftastjrn konungsins Nepal verur felld af maistum ea ef Naxaltar vera indversku Singh-stjrninni a falli.

Stundum snst stuningur vi “and-vestrna” einstaklinga ea hpa upp farsa. WSF mtti kalla leikhs slks. Mahatir hinn malayski var dmi um slkt. Kkabndinn Morales er anna dmi.

Mergurinn mlsins er Chavez, Mgabe, Castro, Morales; etta eru allt “vinir vinanna” og vinur vinar mns hltur, samkvmt essu, a vera vinur minn. Innan vissra marka . Me rum (frgum) orum, Chavez er “eirra tkarsonur” :-)

gst sendi inn - 21.02.06 12:04 - (Ummli #2)

g mana gst til a finna grein eftir mig Mrnum ar sem Mgabe er varinn. Ea ara ritnefndarmenn Mrsins, t.d. Steinr og Sverri.

etta er njasta grein Mrsins um Mgabe:

http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=1615&gerd=Frettir&arg=6

ert vntanlega til a vsa til greina eftir Stefn Plsson sem msir tlkuu sem mlsvrn fyrir Mgabe. einni af eim fyrstu stendur engu a sur orrtt:

Um a verur ekki deilt, a stjrn Roberts Mugabe er gjrspillt og a forsetinn skirrist ekki vi a grpa til ofbeldis ef plitskir hagsmunir eru hfi. er a jafnljst, a a er fyrst og fremst hentistefna sem veldur v Mugabe ltur n til skarar skra a gera bgara hvta minnihlutans upptka. Ofbeldi og manndrp eru aldrei rttltanleg skiptir engu hvort au eru framin nafni barttu gegn ftkt, strs gegn hryjuverkum ea einhvers annars.

Sj ennan hlekk: http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=372&gerd=Frettir&arg=2

Finndu setningu Mrnum sem hgt er a tlka svo a einhver ar b hafi tali Mgabe gddgja en ekki ann gjrspillta hentistefnu- og ofbeldismann sem lesendur Mrsins kannast vi.

g skal gefa a eftir a ori arf ekki beinlnis a koma fyrir.

J sendi inn - 22.02.06 19:33 - (Ummli #3)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2005 2002 2001

Leit:

Sustu ummli

  • J: g mana gst til a finna grein eftir mig Mrnu ...[Skoa]
  • gst: Gleymum v ekki a framan af reyndi Mrinn a ver ...[Skoa]
  • Haukur Logi: J gtis pistill. a sem kannski er undirliggjan ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.