« febrúar 24, 2006 | Main | febrúar 28, 2006 »

Endalok uppbosins

febrúar 27, 2006

oa_logo.gifJja, uppboinu er loki. a tk yfir tvo mnui a klra ll ml tengd essu taki mnu.

g seldi nnast allt geisladiska- og dvd safni mitt samt alls konar dti, sem g hafi litla rf fyrir mnu lfi.

bin og geymslan mn eru aeins tmlegri en fyrir, en finn g ekki miki fyrir va etta dt s fari. Sem segir ansi miki um a hversu miki af drasli manni tekst a safna saman gegnum rin.

g fkk einnig frjls framlg fr flki kringum mig og flki, sem les essa su og einnig gaf g sjlfur aeins meira en 15% af desember laununum mnum.

Niurstaan? J, g safnai samtals:

500.000 krnum

a er svo miklu, miklu meira en g tti von upphafi. Vibrgin voru miklu meiri en g vonaist eftir og g hef haft trlega gaman af v a standa essu. g hef tala vi fullt af skemmtilegu flki taf essu og etta hefur va vaki athygli.

g vil akka llum, sem tku tt essu. Srstakt hrs fr lf frnka mn, sem gaf peninga sem hn safnai me v a safna saman dsum hverfinu snu. g akka llum, sem keyptu hluti uppboinu og sem lgu sna peninga etta tak me mr. g er viss um a peningnum okkar er vel vari hj Oxfam.

Peningurinn allur (um 7.500 dollarar) mun allur fara til hjlparstarfs Oxfam Mi-Amerku, ar sem hlf milljn krna er mikill peningur. g millifri peningana til Oxfam sasta fstudag og g treysti Oxfam mjg vel til ess a koma essum peningum gar hendur. g mun setja inn hrna stafestingar fr Oxfam fyrir peningagjfinni egar r koma.

279 Or | Ummli (10) | Flokkur: Uppbo

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33