« febrúar 27, 2006 | Main | mars 02, 2006 »

Tnlistarblogg: Girl from North Country

febrúar 28, 2006

B0000024UM.01._AA240_SCLZZZZZZZ_.jpgAf einhverjum stum, sumum skiljanlegum, rum ekki, hefur hug minn essari vefsu dofna a undanfrnu. a er ekki svo a lf mitt hafi veri viburarlti, laangt v fr. En einhvern veginn hef g minni rf fyrir a deila reynslu minni hr.

a kann a breytast og oftast egar huginn essari su hefur dotti niur, hefur hann vakna fljtlega aftur.

En g tla a taka hrna upp njan fdus essa su, a er sm tnlistarblogg. g tla a fjalla um lg, sem g elska - af hverju g elska au og skra fr v ef g tengi au vi kvena atburi mnu lfi. g veit ekki hversu oft g mun gera etta, en etta mun gerast ru hvoru.

Allavegana, hrna er fyrsta lagi:

Girl from the North Country - Johnny Cash og Bob Dylan - Mp3 skjal, 5,3mb

g hef fla Johnny Cash nokkur r. Byrjai a fla hann ur en a var jafn hipp og kl og a er dag. Ekki a a g s a gera lti r athyglinni Cash dag, v hann hana svo sannarlega skili, enda snillingur. Cash er sennilega fyrsti kntr listamaurinn, sem g byrjai a fla. Tengdi hann eiginlega ekki vi kntr upphafi, ar sem g byrjai fyrst a hlusta American plturnar fyrir mrgum rum.

En Cash hefur svo sannarlega hjlpa mr a yfirstga vanknun mna og fordma kntr tnlist. J, fulltaf kntr tnlist er hreinasta drasl. En a ir ekki a a megi flokka alla tnlistina undir einn hatt. a er einfaldlega til hellingur af frbrri kntr tnlist, sem g er bara rtt a byrja a lra a meta.

Dylan uppgtvai g hins vegar ekki fyrr en miklu seinna. En essu lagi eru eir samankomnir tveir snillingarnir, Cash og Dylan. Dylan me rddina skrtnum kntr-ham og Cash me sna trlega mgnuu rdd og syngja saman ennan frbra dett lagi eftir Dylan. etta lag er langt fr v a vera mitt upphaldslag me Dylan, en a a eir syngi saman gerir a srstakt.

Lagi er teki af Nashville Skyline, sem Dylan tk upp Nashville og er sennilega hreinrktaasta kntr platan, sem hann hefur teki upp.

368 Or | Ummli (7) | Flokkur: Tnlist

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33