« mars 13, 2006 | Main | mars 17, 2006 »

Fer til Barca og Liverpool

mars 15, 2006

g fr stutta fer til Barcelona og Liverpool sustu viku. Upphaflega tilefni var bo Chupa Chups, sem er fyrirtki sem g s um a markassetja vrur fyrir hr slandi. ri 2005 var metr slu Chupa og Smint slandi og tilefni ess var mr samt tveim rum fr fyrirtkinu mnu boi fer til Barcelona.

Vi eyddum rijudeginum Barcelona fundum og ferum um verksmijur ngrenni borgarinnar. Aalmli var leikur Barcelona og Chelsea rijudagskvldinu.

Hteli okkar var um hlftma labb fr Nou Camp og lgum vi v af sta tveim tmum fyrir leik og lbbuum a vellinum, stoppandi bjr leiinni. Um klukkutma fyrir leik var g svo kominn a vellinum. g hef fari 3-4 sinnum Nou Camp, en alltaf leiki spnsku deildinni. g var verulega spenntur fyrir Chelsea leiknum, ar sem a var greinilegt a flk Barcelona er verulega illa vi Jose Mourinho og Chelsea lii. Leigublstjrinn, sem keyri okkur af flugvellinum, kallai hann t.d. hlfvita og flestir borginni virtust sammla v liti.

Um hlftma fyrir leik var g kominn sti mitt og horfi upphitunina. Mourinho kom aeins inn vllinn og var pa duglega hann. Stuttu fyrir leik settu svo einhverjir snillingar upp bora ar sem st: Mourinho = Tlkur. Mjg fyndi.

* * *

Leikurinn var fnn. Barcelona lii virtist vera frekar rlegt. Chelsea sttu aldrei almennilega , og v hafi maur tilfinningunni a leikmenn Barcelona vru aldrei a reyna neitt srstaklega sig. eir sndu tum frbr tilrif og srstaklega Ronaldinho, sem er einfaldlega besti leikmaur, sem g hef s spila ftbolta.

Stemningin leiknum var g. Dlti ruvsi en maur er vanur fr Englandi. Stuningsmenn Barca syngja aeins eitt lag treka. a lag er hins vegar katalnsku, annig a g skildi ekki or en gat alltaf hrpa “Barca, Barca, Baaaaarca!” enda ess. egar a 98.000 mannns taka sig til og hrpa Barca saman, er a trlegt v Nou Camp er frbr vllur.

Ronaldinho skorai svo auvita frbrt mark og stuttu seinna birtu nokkrir adendur eftirfarandi bora: Mourinho, tlkau etta: “Adios Europa”!”

Chelsea fkk svo auvita dra vtaspyrnu lokin, en a breytti engu nema a a gaf Mourinho einhverjar gervistur til a monta sig. En eftir allt saman, frbr leikur og yndislegt a sj Barca taka Chelsea kennslustund.

* * *

mivikudeginum fk g svo flug beint til Liverpool. r 15 stiga hita og sl yfir 5 stiga hita og tpska enska rigningu. g var eitthva reyttur og fr v bara beint inn skrtnasta htel heimi. Hteli var svo magna a herberginu mnu (sem var btw ekki drt) var engin sturta, heldur aeins bakar. Verulega frumlegt.

egar a nr dr leik kom g mr a Anfield og fr bir til a komast inn The Park barinn. a gekk eitthva erfilega, en a lokum komst g inn. Stemingin ar inni var auvita frbr. Staurinn stappaur og allir syngjandi. g var ar inni einhvern tma, en fattai svo a g hafi gleymt gleraugunum upp hteli, svo g urfti a fara tilbaka og n au.

Anfield var g me sti Lower Centenary, vi marki sem Liverpool stti fyrri hlfleik. a vita auvita allir hvernig leikurinn fr. Liverpool klrai sirka grilljn frum og eftir sm tma var maur orinn vonltill v a Liverpool myndi skora.

Stemningin var trlega mgnu. Stuningsmenn Liverpool sungu allan tmann og studdu vi sitt li, rtt fyrir a lii vri a tapa. egar a Benfica skorai anna marki og Liverpool lei tr keppninni hrpuu stuningsmennirnir nafn Rafa Benitez og sungu svo You’ll Never Walk Alone. Einsog ensku blin bentu daginn eftir, er hvergi hgt a finna slka adendur, sem a styja lii og jlfarann jafn kaft erfium stundum. Stuningsmenn Liverpool eru bestu stuningsmenn heimi. g var sannfrur um a eftir Istanbl og essi leikur styrkti mig eirri tr.

* * *

En a var flt a sj Liverpool tapa og detta tr Evrpukeppninni. En maur getur ekki bka eintma glei svona ftboltaferum og v verur maur vst a stta sig vi vonbrigin. En allavegana, nna krefst g ess a Barcelona rsti Benfica nstu umfer Meistaradeildarinnar.

721 Or | Ummli (12) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33