« Lyklar | Aðalsíða | Ég hef... »

Rangfærslur

18. mars, 2006

Stjórnarformaður KB-Banka segir:

Kaupþing banki hefur aldrei verið sterkari en nú, og eina hættan sem að honum steðjar og hann hafi ekki verið viðbúinn eru rangfærslur eða misskilningur á bankanum sem skjóta upp kollinum aftur og aftur. Þetta sagði Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, m.a. í ræðu sinni á aðalfundi bankans sem haldinn var í dag.

Mikið væri ég til í að eiga fyrirtæki, þar sem að “eina raunverulega hættan” gagnvart rekstri er sú að fólk útí bæ misskilji fréttir af rekstrinum. Það hlýtur að vera ljúft.

Einar Örn uppfærði kl. 18:47 | 86 Orð | Flokkur: Viðskipti



Ummæli (4)


hvaðan er frasinn “eina raunverulega hættan” kominn? (þínar gæsalappir) Það er svolítið mikilvægt “og” þarna í setningunni…

Björn Friðgeir sendi inn - 19.03.06 01:31 - (Ummæli #1)

Gott dæmi um “gæðaskrif” á mbl.is. Erfitt að sjá hver meiningin átti að vera nákvæmlega.

En hvernig sem maður túlkar mbl-skuna þá er þetta nokkuð glæfraleg fullyrðing hjá Sigga…

Álfheiður sendi inn - 19.03.06 02:27 - (Ummæli #2)

Björn, Þetta er skýrara í prentuútgáfu Moggans í gær (þar sá ég þetta fyrst). Þar stendur:

Eina raunverulega hættan sem bankinn stendur frammi fyrir eru þrálátar rangfærslur um eða misskilningur á starfsemi hans.

Þetta sagði Sigurður Einarsson… á aðalfundi

Einar Örn sendi inn - 19.03.06 13:07 - (Ummæli #3)

Siggi er flottastur :-)

Björn Friðgeir sendi inn - 19.03.06 23:00 - (Ummæli #4)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2004 2003 2002

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.