« Bækur | Aðalsíða | Tónlistarblogg: Face of the Earth »

Hlutabréf á Google

22. mars, 2006

Nýja financial síðan hjá Google er hreinasta snilld, sérstaklega hvernig hlutabréfaverð eru sett fram í línuriti og merkja fréttir af fyrirtækinu inná það.

Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn að ég ætlaði að kaupa hlutabréf í Apple fyrir allt spariféið mitt. En ég sleppti því. Því miður.

Einar Örn uppfærði kl. 15:09 | 55 Orð | Flokkur: Viðskipti



Ummæli (5)


Þetta er nebbla helvíti þægilegt viðmót hjá Dúddunum í Google. Bjarni

Bjarni sendi inn - 22.03.06 17:00 - (Ummæli #1)

Þannig að þú hefur þá ekki verið sannfærður um að ipod myndi slá í gegn eftir allt saman.

Gunnar sendi inn - 23.03.06 18:12 - (Ummæli #2)

Jú, ég bara gugnaði á þessu. Svo var sparifé mitt í háskóla svo sem ekki merkileg upphæð, þannig að ég er ekkert voðalega bitur. :-)

Einar Örn sendi inn - 23.03.06 18:24 - (Ummæli #3)

En það er varla hægt að guggna á einhverju ef maður er sannfærður um að það er “sure thing”.

Setningin í blogginu þínu sem var svona “Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn…” hefði í raun átt að vera svona “Fyrir þrem árum grunaði mig að iPod myndi slá í gegn…”

Sammála?

Gunnar sendi inn - 23.03.06 19:18 - (Ummæli #4)

Það væri þá líka hægt að orða þetta svona:

Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn að ég ætlaði að kaupa hlutabréf í Apple fyrir allt spariféið mitt. En ég bara átti ekkert sparifé.

Annars má væntanlega segja að þú hafir rétt fyrir þér.

Einar Örn sendi inn - 23.03.06 19:48 - (Ummæli #5)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Það væri þá líka hægt að orða þetta svona: >Fyr ...[Skoða]
  • Gunnar: En það er varla hægt að guggna á einhverju ef maðu ...[Skoða]
  • Einar Örn: Jú, ég bara gugnaði á þessu. Svo var sparifé mitt ...[Skoða]
  • Gunnar: Þannig að þú hefur þá ekki verið sannfærður um að ...[Skoða]
  • Bjarni: Þetta er nebbla helvíti þægilegt viðmót hjá Dúddun ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.