« Bækur | Aðalsíða | Tónlistarblogg: Face of the Earth »
Hlutabréf á Google
Nýja financial síðan hjá Google er hreinasta snilld, sérstaklega hvernig hlutabréfaverð eru sett fram í línuriti og merkja fréttir af fyrirtækinu inná það.
Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn að ég ætlaði að kaupa hlutabréf í Apple fyrir allt spariféið mitt. En ég sleppti því. Því miður.
Ummæli (5)
Þannig að þú hefur þá ekki verið sannfærður um að ipod myndi slá í gegn eftir allt saman.
En það er varla hægt að guggna á einhverju ef maður er sannfærður um að það er “sure thing”.
Setningin í blogginu þínu sem var svona “Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn…” hefði í raun átt að vera svona “Fyrir þrem árum grunaði mig að iPod myndi slá í gegn…”
Sammála?
Það væri þá líka hægt að orða þetta svona:
Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn að ég ætlaði að kaupa hlutabréf í Apple fyrir allt spariféið mitt. En ég bara átti ekkert sparifé.
Annars má væntanlega segja að þú hafir rétt fyrir þér.
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
|
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Á þessum degi árið
2005Leit:
Síðustu ummæli
- Einar Örn: Það væri þá líka hægt að orða þetta svona: >Fyr ...[Skoða]
- Gunnar: En það er varla hægt að guggna á einhverju ef maðu ...[Skoða]
- Einar Örn: Jú, ég bara gugnaði á þessu. Svo var sparifé mitt ...[Skoða]
- Gunnar: Þannig að þú hefur þá ekki verið sannfærður um að ...[Skoða]
- Bjarni: Þetta er nebbla helvíti þægilegt viðmót hjá Dúddun ...[Skoða]
Myndir:
Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.2
Þetta er nebbla helvíti þægilegt viðmót hjá Dúddunum í Google. Bjarni