« Tónlistarblogg: Face of the Earth | Ađalsíđa | Stöđ 2 og niđurhal »

Síđustu vikur

23. mars, 2006

Á síđustu vikum hef ég:

  • Ekki nennt ađ blogga (nema á Liverpool blogginu)
  • Veriđ hamingjusamur
  • Fariđ á laugardagskvöldi á Ólíver (enn léleg tónlist), Rex (ég er ekki enn nógu gamall fyrir ţann stađ), Victor (verulega skrýtiđ), Vínbarinn (í 15 mínútur, til ađ hitta fólk - ef ég er ekki nógu gamall fyrir Rex, ţá er ég ekki nógu gamall fyrir Vínbarinn), Pravda (veit ekki af hverju), Sólon (í 5 mínútur - í fyrsta skipti í 3 ár - sama stelpan er enn ađ afgreiđa á barnum, ţađ hlýtur ađ vera einhvers konar met), 11 (reyndar of snemma um kvöld), Apótek (brilljant Mojito) og Vegamót (loftrćsting - halló?!)
  • Borđađ hamborgara á Óliver - sem hlýtur ađ vera besti hamborgari á Íslandi.
  • Fariđ uppí sveit oftar en einu sinni.
  • Prófađ eitthvađ annađ en pad thai af matseđlinum á krua thai. Kjúklingur í panang karrý er líka fokking snilld!
  • Veriđ tekinn fyrir of hrađann akstur í Hvalfjarđargöngunum.
  • Orđiđ reiđur yfir Íslandi og álćđinu.
  • Uppgtövađ ađ ţađ kostar bara 250 kall ađ ţrífa og strauja skyrtu í efnalauginn í JL húsinu. Ţessi uppgötvun olli nánast byltingu í mínu lífi.

Svo hafa orđiđ breytingarnar í mínu persónulega lífi. Ţćr hafa veriđ góđar.

Einar Örn uppfćrđi kl. 20:49 | 206 Orđ | Flokkur: Dagbók



Ummćli (3)


Númer 29 á krua thai er líka meiriháttar gott :-)

Bryndís sendi inn - 24.03.06 08:51 - (Ummćli #1)

Hvar er Krua Thai? Bara svona ef ske kynni ađ mađur verđi eitthvađ á Íslandi á nćstunni!!!

Pálína sendi inn - 24.03.06 16:37 - (Ummćli #2)

Besti hamborgarinn á Óliver. Ég gćti ekki veriđ meira ósammála. Síđan er panang karrý-iđ á Krúa ekki fokking snilld! :-)

Sigurjón sendi inn - 25.03.06 01:35 - (Ummćli #3)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2003

Leit:

Síđustu ummćli

  • Sigurjón: Besti hamborgarinn á Óliver. Ég gćti ekki veriđ me ...[Skođa]
  • Pálína: Hvar er Krua Thai? Bara svona ef ske kynni ađ mađu ...[Skođa]
  • Bryndís: Númer 29 á krua thai er líka meiriháttar gott :-) ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.