« Stöð 2 og niðurhal | Aðalsíða | Út »

Sjálfvirk ritskoðun?

27. mars, 2006

Af einhverjum ástæðum tekur þessi síða einstaka sinnum uppá því að stöðva komment frá fólki útúr bæ og krefjast þess að ég samþykki þau. Þetta gerðist t.d. núna áðan þegar ég var að svara kommentum við Stöðvar 2 færsluna.

Þegar ég fór inní kerfið og samþykkti mitt eigið komment, þá fann ég nokkra vikna gamalt komment, sem MovableType fannst að einhverjum ástæðum nauðsynlegt að ég samþykkti. Þannig að þetta komment birtist aldrei á síðunni, einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki hugmynd um að það væri þarna.

En allavegana, kommentið er svar Ármanns Jakobs við kommenti frá Ágústi Fl varðandi skrif á Múrnum. Kommentið er núna hægt að sjá hér. Ég biðst velvirðingar á þessu. Það var svo sannarlega ekki áætlun mín að stöðva þessar umræður. Það er hins vegar núna lokað á umræðurnar (til að forðast spam), en menn geta svarað þessu hér.

Einar Örn uppfærði kl. 13:10 | 144 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (3)


Ég sem hélt þú hefðir lokað á rödd sannleikans!

Á sendi inn - 27.03.06 13:47 - (Ummæli #1)

Af einhverjum ástæðum tekur þessi síða einstaka sinnum uppá því að stöðva komment frá fólki útúr bæ og krefjast þess að ég samþykki þau.

Þetta er stillingaratriði í MT og snýst væntanlega um fjölda vísana í athugasemdinni. Getur breytt þessu í Settings->Plugins->Spam lookup - link settings.

Matti sendi inn - 27.03.06 14:50 - (Ummæli #2)

Ah, ok - það skýrir þetta. Kommentið hans Ármanns og mitt komment voru einmitt lík vegna fjölda tengla í þeim.

Samsæriskenningar um ritskoðun falla því. :-)

Einar Örn sendi inn - 27.03.06 14:59 - (Ummæli #3)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2001

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Ah, ok - það skýrir þetta. Kommentið hans Ármanns ...[Skoða]
  • Matti: > Af einhverjum ástæðum tekur þessi síða einstaka ...[Skoða]
  • Á: Ég sem hélt þú hefðir lokað á rödd sannleikans! ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.