Slgti, Amsterdam, Blur og Draumalandi | Aalsa | Brussel

Draumalandi

31. mars, 2006

draum.jpgKlrai a lesa Draumalandi eftir Andra Sn inn kaffihsi hrna Amsterdam fyrr dag.

g hef svona 20 sinnum vi lestur bkarinnar skrifa hj mr punkta vegna hugmynda, sem g fkk a pistlum og ru. Mig langar a skrifa svo trlega miki um essa bk og r tilfinningar, sem hn kallai fram hj mr. g man hreinlega ekki eftir bk sem hefur breytt sn minni samtmaml slandi jafnmiki og Draumalandi hefur gert. g veit varla hvar g a byrja a skrif mn um hana. g traist, var frnlega reiur, fylltist bjartsni og ofsalegri svartsni vi lesturinn.

Einsog g segi, veit g ekki hvar g a byrja. g tla v bara a bija flk um a lesa bkina. Hn er einfaldlega skyldulesning fyrir alla slendinga. a m vel vera a ekki su allir sammla innihaldinu, en g held a langflestir su sammla um a hn vekji upp grarlega margar og leitnar spurningar um stjrnvld slandi.

Jafnvel tt hafir ekki huga striju og srt orinn dreplei/ur blari um Krahnjka, Alcoa og allt etta drasl. Jafnvel tt hafir tapa huganum essum mlum, er essi bk potttt lei til a vekja hann upp aftur. g er viss um a vi lesturinn munu jafnvel eir, sem hafa engan huga stjrnmlum slandi dag, vakna til lfsins.

Einsog segir Tmariti M&M:

g gti haldi lengi fram a telja upp vekjandi efnisatrii essarar bkar en g vil sur tefja ykkur fr v a lesa hana sjlfir, lesendur mnir gir. Fi ykkur Draumalandi, taki hana a lni bkasafninu, kaupi hana bkabinni, lesi hana vi bkabori ea steli henni ef i eigi ekki fyrir henni. essa bk VERA ALLIR SLENDINGAR A LESA, hvort sem eir eru fylgjandi ea mtfallnir striju. Vi erum vel menntu, vel ls j, vi eigum rtt eim upplsingum sem arna er a finna. a hefur veri reynt a sl ryki augu okkar, hra okkur me htunum og lygum fr v a afla okkur upplsinga. Hr eru r allar einum sta. Notum okkur a og tkum svo sjlfsta kvrun um hvernig a draumaland a lta t sem vi viljum a sland s og veri.

Drfi ykkur t bkasafn ea t bkab NNA! Svo getum vi tala saman.

Einar rn uppfri kl. 18:23 | 383 Or | Flokkur: BkurUmmli (8)


Jamm… g er svo innilega sammla…

Andri Snr kemur arna me tal nja punkta og svo kemur hann or msum atrium sem maur sjlfur hefur tali vera rtt en ekki almennilega geta komi fr sr…

essi bk kveikti a.m.k. almennilega upp mr…

Str

Strumpurinn sendi inn - 31.03.06 21:19 - (Ummli #1)

Strumpakvejur :-)

Strumpurinn sendi inn - 31.03.06 21:19 - (Ummli #2)

Hey, g fer strax og leigi essa! :-)

Gaui sendi inn - 03.04.06 03:04 - (Ummli #3)

Andri Snr Magnason kom upp skla an og hlt fyrirlestur um bkina sna. essi bk hljmar ekkert spennandi lengur eftir ennan fyrirlestur hans. Virkjanir og lver framtarinnar er ekki beint mitt hugasvi. :-)

Gaui sendi inn - 03.04.06 17:37 - (Ummli #4)

g er svo sannarlega sammla v sem segir um bkina.

g las hana fyrir nokkru og g hef sjaldan ori fyrir rum eins hrifum.

etta var a lokum eiginlega spurning um a kvea a koma aldrei aftur til slands ea standa fyrir byltingu.

g er ekki binn a kvea mig.

Bestu kv,

orleifur

orleifur sendi inn - 03.04.06 23:55 - (Ummli #5)

a eru fir sem geta gripi anda samtmans jafn skemmtilegan htt og Andri Snr. Alveg sammla r Einar. Frbr bk sem allir vera a lesa !!!!

Fannar sendi inn - 06.04.06 14:35 - (Ummli #6)

g er a klra bkina. Er lka a lesa hana Hollandi. g er 100% sammla, etta tti a vera skyldulesning, en a gerist auvita aldrei. Ekki mean nverandi plitkusar eru vi vld.

Hvort sem flk er sammla hfundi bkarinnar ea ekki, tti hver slendingur a VITA hva er veri a gera vi landi. Oft er spurt, “hefuru einhverntma komi anga?”. a a sl ll vopn r hendi manns. Ef enginn hefur komi anga er etta verlaust, ekki satt? Varla, a a G hafi heimstt sta gerir hann ekki merkilegan. a a G hafi EKKI heimstt sta gerir hann ekki merkilegan. Hva hfu margir komi upp a Gullfossi um aldamtin 1900 egar hann tti a virkja og eyileggja? Ef smu rk hefu veri notu , vri “the Golden Circle” ekki a sem hann er dag.

Villi sendi inn - 16.04.06 08:29 - (Ummli #7)

Jammm, essi rk a manni geti ekki veri annt um hluti, sem maur hefur ekki heimstt, er nttrulega bara bull. g veit alveg a g vil vernda pramdana og frumskgana Borneo n ess a hafa komi anga.

Einar rn sendi inn - 16.04.06 15:35 - (Ummli #8)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2004 2001

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Jammm, essi rk a manni geti ekki veri annt um ...[Skoa]
  • Villi: g er a klra bkina. Er lka a lesa hana Holl ...[Skoa]
  • Fannar: a eru fir sem geta gripi anda samtmans jafn ...[Skoa]
  • orleifur: g er svo sannarlega sammla v sem segir um b ...[Skoa]
  • Gaui: Andri Snr Magnason kom upp skla an og hlt f ...[Skoa]
  • Gaui: Hey, g fer strax og leigi essa! :-) ...[Skoa]
  • Strumpurinn: Strumpakvejur :-) ...[Skoa]
  • Strumpurinn: Jamm... g er svo innilega sammla... Andri Snr ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.