« apríl 13, 2006 | Main | apríl 25, 2006 »

Draumalandi?

apríl 17, 2006

essi grein birtist einnig plitk.is

tjorsarver.jpg tma um sgu Sovtrkjanna, sem g stti vi Northwestern hskla Bandarkjunum, sagi prfessorinn okkur litla sgu. Vi lok valdatma Stalns Sovtrkjunum heimstti hann fjlskyldu ar landi. Einsog von var Rsslandi fkk hann hfinglegar mttkur. Hluti af eim var a gestgjafinn sndi honum fjlda mynda af flki. Flki llum aldri, vi leik og strf. egar myndasningunni lauk sagi gestgjafinn einfaldlega: “Allir myndunum eru dnir”, annahvort d flki strum, r hungri, ea voru myrt annan htt af stjrnvldum. Flki myndunum var ekki lengur til.

* * *

g ver a viurkenna a nna a g hef veri hlf sofandi undanfarin r. Mean g bj Bandarkjunum fylgdist g reglulega me slenskum frttum og ekki hefur frttaorsti minn minnka eftir a g flutti heim. g horfi frttir hverjum degi, hlusta sennilega 3-4 tvarpsfrttatma dag og les tv slensk bl. Samt, rtt fyrir etta allt, gat g aldrei gert mr upp mikinn huga lvers-mlum okkar slendinga. Kannski voru frttirnar bara of margar og kannski byrjai heilinn mr sjlfrtt a blokka r t.

Vi lestur Draumalandinu eftir Andra Sn Magnason rifjuust upp fyrir mr skpin ll af fyrirtkja- og staanfnum og g ttai mig a g var binn a gleyma fyrir hva au stu. Norsk Hydro, Rio Tinto, jrsrver, Norlingalduveita, Impregilo og svo framvegis og framvegis. g var binn a heyra essi nfn milljn sinnum, en hafi enga srstaka skoun eim. g var orinn svo ruglaur a g vissi ekki einu sinni hver staan var. Var bi a skkva jrsrverum, ea var framkvmdin stvu? a virkja essa , ea er bara bi a tala um a? Virkjanai og frttirnar af v hfu gert a a verkum a g var orinn ruglaur, hafi ekki hugmynd um hver staa mla vri. Vissi bara a menn vildu virkja.

g var ekkert voalega reiur yfir Krahnjkum egar g heyri fyrst um virkjun. S a a voru aallega Vinstri-Grnir, sem mtmltu. En ar sem g er alls ekki alltaf sammla eim, fru mtmlin a mestu framhj mr. g hlustai lka einhverja srfringa segja a etta vri svo gott fyrir hagkerfi, en nennti ekkert a hugsa t a frekar. g hafi einfaldlega ng anna til a hafa hyggjur af, hafi meiri hyggjur af stelpum en lverum. ess vegna fr etta framhj mr. g var partur af stra meirihlutanum slandi, sem mtmlti ekki. Ekki endilega af v a g var svo fylgjandi lverunum, heldur var mr eiginlega nokk sama. Apathy er sennilega rtt or, en vitlaust tunguml.

* * *

Vi lestur Draumalandinu lei mr tum hlf einkennilega. einhverjum tmapunkti breyttist hn spennusgu um framkvmdir og virkjanir. Andri Snr geri mig svo bjartsnan framtak landsmanna a g sannfrist fljtlega vi lesturinn um a g vri mti frekari virkjunum. En g var binn a gleyma hvort a vri bi a skkva jrsrverum. Var g of seinn? Kannski vri etta einsog heimboinu, a g myndi lesa alla essa gu hluti um slenska nttru og svo f r frttir a a vru allir dnir, a a vri bi a eyileggja landi. En sem betur fer, las g a framkvmdunum var fresta og g v enn sjens a gera eitthva.

* * *

Bk Andra Sns mun sennilega ekki breyta skounum eirra, sem hafa sterkustu skoanirnar virkjanamlum. Valgerur Sverrisdttir mun ekki sj a sr og bkin gerir eflaust ekki miki a styrkja skoanir eirra, sem mtmltu virkjunum mest. etta flk hefur of sterka sannfringu fyrir essu mli.

a, sem bkin getur gert og hefur gert mnu tilfelli, er a vekja okkur hin. Okkur, sem hfum lti etta yfir okkur ganga og samykkt etta me gninni. Hn dregur saman stareyndirnar mlinu og fr okkur til a hugsa. Er etta landi, sem vi viljum byggja? urfum vi essu a halda? Erum vi ekki ftkari en ur, rtt fyrir a hagvxtur hafi aukist?

g segi allavegana a n er ml a linni. Samfylkingin hefur tt undir lverin me v a taka ekki afdrttarlausa afstu gegn eim, heldur hefur hn veri of hrdd vi a styggja kjsendur. Nstu Alingiskosningar hljta a snast a miklu leyti um framhald lversstefnu halds- og framsknarmanna. Me hverjum tlum vi a standa? a hltur a vera takmark okkar jafnaarmanna a fella nverandi rkisstjrn og binda endi etta li. tt fyrr hefi veri.

747 Or | Ummli (8) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33