« Kosningar, djamm og hettuklætt fólk | Aðalsíða | Band of Horses »

8. maðurinn

29. maí, 2006

Björn Ingi í kappræðum á NFS (eða var það Kastljós).

Valið stendur milli mín og áttunda manns Sjálfstæðisflokksins

Ég spyr, er þetta ekki sami maðurinn?

Einar Örn uppfærði kl. 18:22 | 25 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (7)


Ég skil ekki afhverju fólk er að velta sér upp úr þessari setningu. Hún var alveg hárrétt hjá honum. Hann bara gleymdi að enda hana. “… inn í borgarstjórn.” Hann vissi vel að ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi ekki 8 menn að þá mundi hann hoppa við fyrsta tækifæri í samstarf við þá.

Gullikr sendi inn - 30.05.06 17:54 - (Ummæli #1)

Hættur að skrifa um pólitík því Samfylkingin er eitt stórt mess?

Brandur sendi inn - 03.06.06 16:17 - (Ummæli #2)

Ertu að lesa of mikið af Staksteinum?

Einar Örn sendi inn - 03.06.06 16:23 - (Ummæli #3)

Nei, sé bara raunveruleikann eins og hann er, ekki eins og Ingibjörg Sólrún segir þér að hann eigi að vera. :-)

Brandur sendi inn - 03.06.06 22:44 - (Ummæli #4)

Jamm, mínar pólitísku skoðanir eru algjörlega byggðar á því, sem að Ingibjörg segir mér að hugsa.

Einar Örn sendi inn - 04.06.06 11:06 - (Ummæli #5)

við vitum það. Þú ætlaðir að reyna að vera kaldhæðinn en eftir stendur aðeins afhjúpaður sannleikurinn. skrifin þín gætu verið undirrituð af henni. Haltu þig við skrif um fótbolta, þú veist þó eitthvað um hann

Brandur sendi inn - 04.06.06 23:33 - (Ummæli #6)

Kæri Brandur/Huginn/Naflaus whatever: Þótt það sé nú pínulítið krúttulegt að eiga sér stalker, sem kemur hérna undir hinum ýmsu nöfnum og gerir lítið úr pólitískum skoðunum mínum, þá verður þetta með tímanum pínulítið þreytt.

Þetta er eiginlega hálf sorglegt af þinni hálfu, því að þegar ég skrifa ekki um pólitík í nokkra daga, þá byrjarðu að kvarta, samanber:

Hættur að skrifa um pólitík því Samfylkingin er eitt stórt mess?

Þannig að þú þolir ekki skrif mín, en saknar þeirra svo þegar þau birtast ekki.

Þú veist það mætavel að fótboltaskrif mín eru á annarri síðu. Haltu þig við hana og láttu þessa síðu eiga sig. Það er greinilega ekki nógu gott fyrir geðheilsu þína að lesa þessa síðu reglulega.

Lífið er of stutt, gott og skemmtilegt til þess að eyða púðri í svona vesen.

Einar Örn sendi inn - 05.06.06 14:01 - (Ummæli #7)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2001 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Kæri Brandur/Huginn/Naflaus whatever: Þótt það sé ...[Skoða]
  • Brandur: við vitum það. Þú ætlaðir að reyna að vera kaldhæð ...[Skoða]
  • Einar Örn: Jamm, mínar pólitísku skoðanir eru algjörlega bygg ...[Skoða]
  • Brandur: Nei, sé bara raunveruleikann eins og hann er, ekki ...[Skoða]
  • Einar Örn: Ertu að lesa of mikið af Staksteinum? ...[Skoða]
  • Brandur: Hættur að skrifa um pólitík því Samfylkingin er ei ...[Skoða]
  • Gullikr: Ég skil ekki afhverju fólk er að velta sér upp úr ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.