Bubbatónleikar
Sindri Eldon skrifar um Bubbatónleikana í Grapevine.
Ummćli (6)
Jafnvel DV undir stjórn Mikaels hefđi aldrei nokkurn tímann lagst svona lágt í blađamennsku. Hreint út sagt sorglegt.
Ég sá ekki ţessa Bubbatónleika og hef litla sem enga skođun á karlinum.
Ég hef hins vegar gluggađ dáldiđ í Grapevine og lesiđ dómana eftir ţennan Sindra og finnst hann almennt tiltölulega slakur penni - en jafnframt svo uppskrúfađur ađ ţađ ţvćlist fyrir innihaldinu og umfjöllunarefninu.
Hann á eflaust framtíđina fyrir sér - eins og mađur segir.
Nokkrir góđir punktar en innihaldiđ má draga saman í setningunum “ég fíla ekki Bubba en hann átti nokkur góđ lög áđur en hann varđ út brunninn” og “Íslendingar á fertugs- og fimmtugsaldri eru plebbaleg burgeisafífl”. Ţađ svona hérumbil lýsir innihaldi greinarinnar nokkuđ vel.
Hinsvegar finnst mér ţessi klausa tvímćlalaust sannleikskorn:
He is perhaps not so much the Icelandic Bob Dylan or Johnny Cash his fans claim him to be, but rather the Icelandic Bono, Chris Martin or Morrissey; well-meaning do-gooder ‘musicians’ turned pompous and idiotic prats in the face of the slightest bit of media attention, and destined to become spineless, self-absorbed nostalgia junkies milking decades-old music to sustain their descent into the mind-blowing lameness of their extended careers.Enginn tónlistarmađur er hafinn yfir gagnrýni en mér finnst eini “punkturinn” í greininni vera ađ Bubbi sé ofmetinn og ţeir sem ofmeta hann séu plebbar.
Mér finnist samt erfitt ađ benda á neitt “betra” í íslenskri tónlistarsögu, hann á sér a.m.k. engar hliđstćđur í vinsćldum og kúltúrstandard, auk ţess sem hann hefur veriđ einn fárra sem hefur samiđ texta á íslensku, ţó Megas megi teljast merkilegri sem skáld, hann hefur hinsvegar hvergi nćrri náđ ţessum standard sem Bubbi hefur náđ. Og á móti mćtti skrifa mjög svipađa gagnrýni á Megas út frá öđrum forsendum.
Ég er ađ fara á mína ađra tónleika á 8 mánuđum međ Bob Dylan í nćstu viku. Ţar mun hann taka suma af sínum merkustu textum og flytja í rokkabíllíútgáfu, hann mun vćntanlega ekki segja stakt orđ um Bush, Írak, spillingu eđa nokkuđ annađ. Hann á eftir ađ rembast viđ flytja eigin texta og spila á píanó ţví hann heldur ţađ ekki lengur út ađ halda á gírtarnum í tvo tíma.
Samt fer ég — og fć ţađ sem ég vil. Textarnir og lögin ţýđa ekki ţađ sama og ţeir gerđu og allir hafa ţessir gaurar “selt sig” á einn hátt eđa annan — en samt fć ég út úr tónleikunum ţađ sem ég vil, rétt einsog fólkiđ á tónleikunum međ Sindra virđist hafa fengiđ ţađ sem ţađ vonađist eftir.
Mér finnst ţetta frekar fyndin grein en gríniđ er á kostnađ ţess sem skrifar hana en ekki umfjöllunarefnisins. Ţađ er nánast pínlegt ađ sjá höfundinn kreista út úr penna sínum neikvćđni í garđ Bubba í hverri setningu
Ég horfđi á ţessa tónleika í sjónvarpi, skemmti mér ágćtlega rétt eins rúmlega 5.000 manns í höllinni virtust gera. Lögin hans Bubba eru vissulega misgóđ og sum beinlínis léleg.
Ég veit vel ađ Bubbi er umdeildur mađur og Sindri ţessi virđist hafa “örlítiđ” út á hann ađ setja sem listamann. Engu ađ síđur virđist Bubbi vera sá eini sem getur fyllt Laugardalshöllina ţessa dagana.
Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".
Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.
|
|
Ummæli:
|
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Leit:
Síđustu ummćli
- Gummi H: Mér finnst ţetta frekar fyndin grein en gríniđ er ...[Skođa]
- Ágúst: Nokkrir góđir punktar en innihaldiđ má draga saman ...[Skođa]
- Már: Ég sá ekki ţessa Bubbatónleika og hef litla sem en ...[Skođa]
- Kristinn Sigurđsson: Jafnvel DV undir stjórn Mikaels hefđi aldrei nokku ...[Skođa]
- Jensi: Bravó! Keisarinn (eđe Kóngurinn) er nakinn ...einh ...[Skođa]
- JBJ: Ţađ lekur af honum unggćđingslegur elítismi. ...[Skođa]
Myndir:
Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.2
Ţađ lekur af honum unggćđingslegur elítismi.