« Augl | Ađalsíđa | Kettir »

Bubbatónleikar

21. júní, 2006

Sindri Eldon skrifar um Bubbatónleikana í Grapevine.

Einar Örn uppfćrđi kl. 17:39 | 7 Orđ | Flokkur: Tónlist



Ummćli (6)


Ţađ lekur af honum unggćđingslegur elítismi.

JBJ sendi inn - 21.06.06 18:39 - (Ummćli #1)

Bravó! Keisarinn (eđe Kóngurinn) er nakinn …einhver ţorđi ađ segja ţađ sem allir hugsuđu!!!

Besta tónleikaumfjöllun í heimi.

Jensi sendi inn - 21.06.06 22:29 - (Ummćli #2)

Jafnvel DV undir stjórn Mikaels hefđi aldrei nokkurn tímann lagst svona lágt í blađamennsku. Hreint út sagt sorglegt.

Kristinn Sigurđsson sendi inn - 21.06.06 22:37 - (Ummćli #3)

Ég sá ekki ţessa Bubbatónleika og hef litla sem enga skođun á karlinum.

Ég hef hins vegar gluggađ dáldiđ í Grapevine og lesiđ dómana eftir ţennan Sindra og finnst hann almennt tiltölulega slakur penni - en jafnframt svo uppskrúfađur ađ ţađ ţvćlist fyrir innihaldinu og umfjöllunarefninu.

Hann á eflaust framtíđina fyrir sér - eins og mađur segir.

Már sendi inn - 21.06.06 23:08 - (Ummćli #4)

Nokkrir góđir punktar en innihaldiđ má draga saman í setningunum “ég fíla ekki Bubba en hann átti nokkur góđ lög áđur en hann varđ út brunninn” og “Íslendingar á fertugs- og fimmtugsaldri eru plebbaleg burgeisafífl”. Ţađ svona hérumbil lýsir innihaldi greinarinnar nokkuđ vel.

Hinsvegar finnst mér ţessi klausa tvímćlalaust sannleikskorn:

He is perhaps not so much the Icelandic Bob Dylan or Johnny Cash his fans claim him to be, but rather the Icelandic Bono, Chris Martin or Morrissey; well-meaning do-gooder ‘musicians’ turned pompous and idiotic prats in the face of the slightest bit of media attention, and destined to become spineless, self-absorbed nostalgia junkies milking decades-old music to sustain their descent into the mind-blowing lameness of their extended careers.
Enginn tónlistarmađur er hafinn yfir gagnrýni en mér finnst eini “punkturinn” í greininni vera ađ Bubbi sé ofmetinn og ţeir sem ofmeta hann séu plebbar.

Mér finnist samt erfitt ađ benda á neitt “betra” í íslenskri tónlistarsögu, hann á sér a.m.k. engar hliđstćđur í vinsćldum og kúltúrstandard, auk ţess sem hann hefur veriđ einn fárra sem hefur samiđ texta á íslensku, ţó Megas megi teljast merkilegri sem skáld, hann hefur hinsvegar hvergi nćrri náđ ţessum standard sem Bubbi hefur náđ. Og á móti mćtti skrifa mjög svipađa gagnrýni á Megas út frá öđrum forsendum.

Ég er ađ fara á mína ađra tónleika á 8 mánuđum međ Bob Dylan í nćstu viku. Ţar mun hann taka suma af sínum merkustu textum og flytja í rokkabíllíútgáfu, hann mun vćntanlega ekki segja stakt orđ um Bush, Írak, spillingu eđa nokkuđ annađ. Hann á eftir ađ rembast viđ flytja eigin texta og spila á píanó ţví hann heldur ţađ ekki lengur út ađ halda á gírtarnum í tvo tíma.

Samt fer ég — og fć ţađ sem ég vil. Textarnir og lögin ţýđa ekki ţađ sama og ţeir gerđu og allir hafa ţessir gaurar “selt sig” á einn hátt eđa annan — en samt fć ég út úr tónleikunum ţađ sem ég vil, rétt einsog fólkiđ á tónleikunum međ Sindra virđist hafa fengiđ ţađ sem ţađ vonađist eftir.

Ágúst sendi inn - 22.06.06 14:46 - (Ummćli #5)

Mér finnst ţetta frekar fyndin grein en gríniđ er á kostnađ ţess sem skrifar hana en ekki umfjöllunarefnisins. Ţađ er nánast pínlegt ađ sjá höfundinn kreista út úr penna sínum neikvćđni í garđ Bubba í hverri setningu

Ég horfđi á ţessa tónleika í sjónvarpi, skemmti mér ágćtlega rétt eins rúmlega 5.000 manns í höllinni virtust gera. Lögin hans Bubba eru vissulega misgóđ og sum beinlínis léleg.

Ég veit vel ađ Bubbi er umdeildur mađur og Sindri ţessi virđist hafa “örlítiđ” út á hann ađ setja sem listamann. Engu ađ síđur virđist Bubbi vera sá eini sem getur fyllt Laugardalshöllina ţessa dagana.

Gummi H sendi inn - 23.06.06 22:38 - (Ummćli #6)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2001

Leit:

Síđustu ummćli

  • Gummi H: Mér finnst ţetta frekar fyndin grein en gríniđ er ...[Skođa]
  • Ágúst: Nokkrir góđir punktar en innihaldiđ má draga saman ...[Skođa]
  • Már: Ég sá ekki ţessa Bubbatónleika og hef litla sem en ...[Skođa]
  • Kristinn Sigurđsson: Jafnvel DV undir stjórn Mikaels hefđi aldrei nokku ...[Skođa]
  • Jensi: Bravó! Keisarinn (eđe Kóngurinn) er nakinn ...einh ...[Skođa]
  • JBJ: Ţađ lekur af honum unggćđingslegur elítismi. ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.