« Góðgerðamál | Aðalsíða | Hryðjuverkamennirnir 7 frá Miami »

Life during the World Cup

26. júní, 2006

Ég hef ekki mikið að segja á þessari síðu. Flest, sem vekur upp reiði mína og gleði er rætt á þessari síðu, þar sem ég hef ákveðið að halda öllum HM skrifum mínum.

En það má alveg koma því fram að mér finnst það verulega illa af knattspyrnuguðunum gert að fella bæði Mexíkó OG Holland (tvö uppáhaldsliðin mín) úr keppni á einni og sömu helginni. Það þóttu mér grimm örlög.

Jú, svo má líka koma því að að núna held ég með Argentínu í keppninni (það var lið númer 3 hjá mér). Einnig held ég með Spáni og Englandi, en þá með því skilyrði að í þeim liðum séu Liverpool menn að spila. Annars mega þau lið grotna niður og falla úr keppni ekki seinna en strax.

Já, og svo hata ég Portúgal. Og Luis Figo.

Einar Örn uppfærði kl. 20:08 | 136 Orð | Flokkur: Íþróttir



Ummæli (1)


Allez les BLEUS!

Kristín sendi inn - 26.06.06 20:35 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2001 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.