« Hryðjuverkamennirnir 7 frá Miami | Aðalsíða | Endurhönnun pólitík.is »

16 liða úrslitin

27. júní, 2006

Þetta eru leikirnir, sem eru búnir í 16 liða úrslitum HM.

Þýskaland - Svíþjóð: Einar Örn hélt með Svíþjóð
Mexíkó - Argentína: Einar Örn hélt með Mexíkó
England - Ekvador: Einar Örn hélt með Englandi
Portúgal - Holland: Einar Örn hélt með Hollandi
Ástralía - Ítalía: Einar Örn hélt með Ástralíu
Sviss - Úkraína: Einar Örn hélt með Sviss
Brasilía - Ghana: Einar Örn hélt með Ghana
Spánn - Frakkland. Einar Örn hélt með Spáni

Ég er búinn að fylgjast með 8 leikjum í 16 liða úrstlum. Í þessum leikjum hafa mín lið unnið EINU SINNI! 1 leikur af 8. 12,5% vinningshlutfall! Það er hreint magnað.

Reyndar hélt ég líka með Argentínu, en ég hafði samt meiri taugar til Mexíkó og óskaði þess að þeir myndu vinna. Núna eru bara tvö lið eftir, sem ég fylgist með. Ég styð aðvitað Argentínu og svo á ég eflaust eftir að halda með Englandi ef að Peter Crouch verður inná.

Einar Örn uppfærði kl. 21:28 | 157 Orð | Flokkur: Íþróttir



Ummæli (3)


Í vinnunni hjá mér var svona veðmálapottur í gangi fyrir riðlakeppnina. Það fór þannig að í efstu 3 sætunum voru einhverjir sem tóku þátt “af því bara” (sá sem vann hélt að HM væri á hverju ári og hafði ekki hugmynd um hvað línuvörður gerir) á meðan að fótbolta”snillingarnir” vermdu neðstu sætin. Skemmtilega furðulegt.

Freyr sendi inn - 28.06.06 10:24 - (Ummæli #1)

Er þetta ekki sama vinningshlutfall og LFC og KR hafa verið með síðastliðin ár? Þú hlýtur nú að vera orðinn vanur þessu :-)

Daði sendi inn - 28.06.06 10:31 - (Ummæli #2)

Er þetta ekki sama vinningshlutfall og LFC og KR hafa verið með síðastliðin ár?

Jú, Liverpool varð einmitt Evrópumeistari og bikarmeistari með 12% vinningshlutfall.

Og Freyr, bara er þú skyldir vera að misskilja mig, þá var þetta ekki spá mín, heldur hverjir ég hélt með.

Einar Örn sendi inn - 28.06.06 16:23 - (Ummæli #3)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2003 2001

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: >Er þetta ekki sama vinningshlutfall og LFC og KR ...[Skoða]
  • Daði: Er þetta ekki sama vinningshlutfall og LFC og KR h ...[Skoða]
  • Freyr: Í vinnunni hjá mér var svona veðmálapottur í gangi ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.