« 2GB | Aðalsíða | Skortur á góðum drykkjum »

Oooga Chaka

8. júlí, 2006

Eruði ekki að grínast með þetta veður? Sól og yndislegheit. ÞEGAR. ÉG. ER VEIKUR! Ó óréttlætið í þessum heimi.

En hvað er betra þegar maður er inni en að horfa á myndbönd með David Hasselhoff.

Fyrst: Jump in My Car

og svo Hooked on a Feeling.

Bæði myndböndin eru tímalaus meistaraverk.

Einar Örn uppfærði kl. 11:18 | 51 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (11)


ahhh, mér hlýnaði örlítið um hjartarætur, takk fyrir að benda okkur á þetta, þvílíkur meistari.

Gulli sendi inn - 08.07.06 14:47 - (Ummæli #1)

Maðurinn er náttúrulega snillingur.. Það má enginn missa af rappplötunni sem hann er að fara að gefa út í samvinnu við Ice-T.. það verður vafalaust mikil snilldar plata. Held að hann ætli að kalla sig “Hassle the Hoff” eða eitthvað í þeim dúr :-)

Heiða Björk sendi inn - 08.07.06 16:01 - (Ummæli #2)

:-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) sick sick sick oJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjj

mummi_cool sendi inn - 08.07.06 16:21 - (Ummæli #3)

er gaurinn í alvöru svona hallærislegur ??? á þetta að vera grín eða ?

doddi sendi inn - 08.07.06 18:53 - (Ummæli #4)

Þetta er svo yfirnáttúrulega hallærislegt að maður verður að elska þetta. :-) Maðurinn er alger snillingur að guðs æðstu náð. Gott að sjá að hann sé ennþá sprækur og ekki búin að missa húmorinn.

Helgi Sigurðsson sendi inn - 08.07.06 19:05 - (Ummæli #5)

bara fyndið tær snilld :-)

María sendi inn - 08.07.06 19:30 - (Ummæli #6)

Ég hreinlega geri mér ekki grein fyrir því hvort hann sé að gera grín að sjálfum sér eður ei. :-)

Einar Örn sendi inn - 08.07.06 22:26 - (Ummæli #7)

…nema að gaurarnir sem gera myndbandið séu snillingar… í að gera grín að honum sjálfum.

Magnað að hann hafi þurft að fara til lands með vinstri-handar umferð til að finna svona asnalegan bíl :-)

Svo er hitt, að ef þú fílar þessa tónlist, hlýtur þér að finnast þessi myndbönd rosalega kúl :-)

Ágúst sendi inn - 12.07.06 09:53 - (Ummæli #8)

En maðurinn telur sjálfan sig bera ábyrgðina á falli Berlínarmúrsins, að annaðhvort er þetta hans leið að vera áfram frægur að gera svona vonda tónlist (sem selst fyrir vikið í Þýskalandi) og þetta sé allt saman með ráðum gert (við erum að tala um hann, er það ekki) — eða að hann er bara svona sorglegur :-)

Ágúst sendi inn - 12.07.06 09:57 - (Ummæli #9)

Þessi maður er notla tær snillingur. Hann á svo mikin pening að það er ekki hægt að hugsa sér. Bjót til leiðinlegustu þætti ever en samt horfðu allir á þetta bara útaf því þetta vöru létt klæddar kellingar að hlaupa. Hann gat búið til 2 kvikmyndir útaf þessu. Þessi maður er hreinn snillingur.

Arnar sendi inn - 12.07.06 11:25 - (Ummæli #10)

Það er auðvitað partur af snillinni að við höfum ekki hugmyndinni hvort Hasselhoff sé að gera grín að sjálfum sér eða ekki. Það er eiginelga sama hvort er - maðurinn er augljóslega snillingur :-)

Einar Örn sendi inn - 12.07.06 21:02 - (Ummæli #11)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2002

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Það er auðvitað partur af snillinni að við höfum e ...[Skoða]
  • Arnar: Þessi maður er notla tær snillingur. Hann á svo mi ...[Skoða]
  • Ágúst: En maðurinn telur sjálfan sig bera ábyrgðina á fal ...[Skoða]
  • Ágúst: ...nema að gaurarnir sem gera myndbandið séu snill ...[Skoða]
  • Einar Örn: Ég hreinlega geri mér ekki grein fyrir því hvort h ...[Skoða]
  • María: bara fyndið tær snilld :-) ...[Skoða]
  • Helgi Sigurðsson: Þetta er svo yfirnáttúrulega hallærislegt að maður ...[Skoða]
  • doddi: er gaurinn í alvöru svona hallærislegur ??? á þett ...[Skoða]
  • mummi_cool: :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) : ...[Skoða]
  • Heiða Björk: Maðurinn er náttúrulega snillingur.. Það má enginn ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.