Skortur gum drykkjum | Aalsa | Morrissey

Feraplingar

11. júlí, 2006

ar, sem g hef ekkert til a skrifa um tla g aeins a fjalla um feraplnin mn.

g hef veri a hugsa essa 2 mnaa fer, sem g tla a fara gst. g er ekki binn a kvea neitt og g hef skipt um skoun sirka 100 sinnum nna veikindunum. Fyrsta hugmyndin var a fara til Suaustur-Asu, en af einhverjum stum hefur spenna mn fyrir eirri hugmynd minnka.

Hugmyndin nna er a fara til Suur-Asu, me fkus Indland. g er a lta mr detta hug a fljga til Delh ea Mumbay (etta eru svo sannarlega ekki skemmtilegar frttir aan) og ferast um noranvert Indland. Fara aan inn Nepal, upp til Kathmandu. Fr Kathmandu taka pakkafer upp til Lhasa Nepal og a grunnbum Mt. Everest (a er vst betra tsnid Tbet megin) og svo tilbaka til Nepal.

Fr Nepal fara svo aftur inn Indland (hugsanlega til Btan ef a er mgulegt) og yfir til Bangladess. aan svo til Calcutta og aftur heim.

g geri mr ekki alveg grein fyrir v hvort etta s sniugt plan. Veit t.a.m. alltof lti um Indland til a geta mynda mr skoanir um a land og hva g a sj ar. En mia vi a taka bara Norur-Indland, snist mr einsog tminn tti ekki a vera strt vandaml. tti a geta n nokkrum strkostlegum hlutum einsog Lhasa, Khatmandu dalnum, Mt. Everest, Taj Mahal og fleiri stum.

Einar rn uppfri kl. 16:35 | 238 Or | Flokkur: FeralgUmmli (15)


Mumbai er g borg til a heimskja a mnu viti. Fannst grarlega skemmtilegt ar og kannski betri fyrstu kynni af Indlandi en Delhi sem er helmingi rengri og sktugri en aftur mti miklu meira Indland (rtt fyrir Metro-inn nja)

Tmaplani hljmar gtlega, en hvert a fara Norur Indlandi? a stoppa Rajhastan leiinni til Delhi fr Mumbai ea a fara beint til Delhi og upp til Amritsar/Attari, Himalach Pradesh/Uttaranchal ea er etta allt ljst yfirhfu nna?

Ef tlar a ferast me lestum byrjau v a fara inn nstu vezlun og kaupa “Trains-At-A-Glance” til a geta skipulagt ig me lestar sem fyllast venjulega fljtt. (Nota trista miaslurnar, geyma hrabanka kvittanir, sleeper klassinn kostar rijung af loftklingunni og er yfirleitt meira en ng)

Agra mltu allir me Fatapur Sikri sem er um 40 km suur af borginni en var alger vonbrigi.

a kostar 100 dollara dagurinn lgmark Bhtan en ef fer a landamrunum Jaigon er hgt a f dagspassa yfir til Phuentsholing keypis (a reyna allir a segja vi ig a etta s ekki hgt en a er eins og allt anna lygi) sem gildir fr 8 a morgni til 10 a kveldi. a sparar rosalegan pening.

Djareeling (West Bengal Hills) og Gangtok (Sikkim) eru frbrir stair til a heimskja ef hefur tma ur en fr niur til Bangladesh, sem og Jalpaiguri jgarurinn (sem er nnast ekkert heimsttur af feramnnum en einn besti staurinn til a sj Nashyrninga, fla og Tgrisdr).

Fr Siliguri, Darjeeling og Gangtok er hgt a taka shared jeeps til Nepal (og tilbaka) sem eru trlega drir mia vi hva fer langt eim tiltlulega gum blum (200 ISK fyrir um 4 klst akstur). g fr ekki yfir til Nepal en hitti flk sem kom ennan hring og mlti me honum.

Sikkim leyfi er keypis Rangtok en a vafalaust eftir a reyna a rukka ig fyrir a leiinni. Sikkim er rosalega furuleg blanda af Indlandi og Kna enda viurkenna Knverjar a ekki sem hluta af Indlandi.

A fara inn Bangladesh vi Chengrabandha suur af Jalpaiguri er mguleiki og vri etta allt saman leiinni.

Bara a leggja eitt og anna til. ( hefur samband ef villt eitthva meira)

Dai sendi inn - 11.07.06 17:46 - (Ummli #1)

V! Hljmar ekkert sm vel. g fr sjlf fyrir tu (gisp!!!) rum san um etta svi en tk fjra mnui a en g stoppai lka t um allt og tk v nokkrum sinnum rlega nokkrar vikur… Dai, hva meinaru a Fathepur Sikri hafi veri vonbrigi… (Ehm.. g er kannski biased, en g fkk mitt fyrsta bnor ar fr litlum indverja me yfirskegg sem sagi mr a kvenflki tti hann lkur Tom Cruise….) Taj Mahal er algert must see, trlegt en satt (g hlt alltaf a etta vri ofurhp eitthva…:-) . Kathmandu er i og gaman a taka sr tma til a skoa systurborgir hennar Kathmandu dal. g flai lka Varanasi ttlur en kom ekki til Mumbai….

Erna sendi inn - 11.07.06 20:06 - (Ummli #2)

g hlt a “independent” feralg Bhtan vru bnnu. Feramenn urfa m..o. a ferast me viurkenndri feraskrifstofu.

gst sendi inn - 12.07.06 09:34 - (Ummli #3)

Jamm gst. au eru a, en essum einu landamrum er hgt a f 14 tma menningarpassa inn Bhtan.

Enn eins og gst reyna allir a segja (bi ur en haldi er til Indlands og egar maur er kominn svi) a etta s ekki hgt til a leibeina r a feraskrifstofu. :-)

Dai sendi inn - 12.07.06 18:41 - (Ummli #4)

Sammla Daa um a Bombay s miklu betri en Delhi a heimskja… Bombay er mjg colonial (mr var sagt af s-afrkuba a arktektrinn minnti rlti til cape town! en g veit ekki meir… :-) ) og a eru ekki endalausir Kashmr bar eftir r a reyna a svindla r eins og Delhi (mjg pirrandi) g get ekki sagt a Delhi skilji miki eftir sig og mli g ekki me a eya of miklum tma ar…

J, annars mli g me a lesa vel og vandlega kaflann um scams + dangers and annoyances og ess httar guide bkinni ur en fer! Allskonar svindlstarfsemi gangi sem er mjg vel skipulg. Fullt af flki sem telur sig vera reynt essum mlum en gengur beint gildrurnar! T.d. ef maur er Caunnaugh Place Delhi getur maur fylgst me hvernig eir elta tlendinga tum allt… einn fer og reynir a vingast vi tlendinginn me v a sna honum til vegar osfrv, mean amk 1-2 arir vinir hans fylgja eftir og ba eftir rtta tkifrinu… j og ef einhver talar vi ig og hann minnist a hann s fr Kashmr myndi g vera mjg vakandi… sama hversu saklaus og hjlplegur nunginn virist vera!!

J og Varanasi er lka must-do! Potttt upphalds hj mr… annars er Jaipur ekkert spes (fyrir utan mjg flotta hll tjari borgarinnar), en mli me Jaisalmer og Jodphur Rajhastan… einnig eru minni bjir arna sem eru mjg ns… man ekki hva heita augnablikinu en get flett upp ef vilt.

uhm… annars gti veri a a s mjg heitt essum tma annig a g myndi athuga a… og kannski vri sniugra a halda sig fjallahruunum norur Indlandi heldur en t.d. Rajhastan.

Plna sendi inn - 12.07.06 20:12 - (Ummli #5)

fff, sko etta er mjg skammt veg komi hj mr. :-)

Var bara a kaupa LP bkina um Indland. Bara kommentin vi essa frslu eru nstum v yfiryrmandi, ar sem etta eru svo margir stair og g veit svo skelfilega lti um Indland.

Dai: Sko, g hafi engan srstakan huga Delh nema a hn virtist henta gtlega t fr stunum kring. a er t.d. ekkert alltof langt a fara til Amritsar. Var svo a gla vi a fara einhvern af tristastunum Kashmr, en er ekki binn a afla mr upplsinga um hvort a s geveiki mr.

Varandi Btan, Dai - er essi lausn ekki svolti miki “binn a fara til Btan” lausn - a er, sr maur eitthva? Hvernig er Sikkim? Eitthva meira en “furuleg blanda”?

Erna: Hva er ftti vi Fathepur Sikri? Og me Kathmandu dal, grir maur v a sj meira en eina til tvr borgir? Er etta ekki einhver endurtekning?

Plna: Varanasi er auvita planinu (og reyndar s staur, sem mig langar mest a sj Indlandi). Varandi veri, snist mr essir mnuir vera meallagi (allavegana skv. LP)

N arf etta blessaa indverska sendir a fara a svara pstinum mnum!!! Er orinn alltof spenntur.

Einar rn sendi inn - 12.07.06 21:19 - (Ummli #6)

Einar: etta er meira g--ekki-ngu-marga-peninga launs fyrir Bhtan, a er hgt a fara dagsferir nokkra daga inn Bhutan en gista allaf landamrabnum. En ef tt og villt eya 150 dollurum dag lgmark viku Bhtan mann efa g a ekki a a vri hverrar krnu viri og gleymanlegt. g einfaldlega ekki peninga til, etta var meira hugsa sem afslttar-tillaga til n v annars er etta komi a sem gst nefndi, banna a vera sjlfstur feralangur arna.

Sikkim situr svo fast mr a g vil varla segja fr v, bara eiga etta fyrir mig. a skal strax takast fram a g heillast meira a fjllum en strndum, meira a grenitrjm en plmatrjm og finnst Gompur a frbrasta sem til er heiminum. g vil lka vera sta sem hefur fjallasn og fa feramenn. Sikkim og West Bengal Hills sameinai allt etta hj mr.

Jkulrnar fr Nepal, rjng kljfur sem er keyrt upp gegnum hrai, snarbrattar hlarnar me orpum hverjum topp, vingjarnlegt flk sem a sama skapi kippir sig ekki upp vi a srt arna og trlega auveldar samgngur um svi er fn blanda. Ganga um Bddamusterin, fara upp hstu fjllin ar sem Bddarnir hafa hengt upp bnir snar um ll fjll, tiverand og unna lofti samt gri matseld var allt sem g leitaist eftir. Ekki strstu kastalarnir, flottustu mlverkin ea hggmyndirnar en situr trlega fast mr.

Varandi Amritsar, Attari er ein ntt Amritsar yfirdrifi til a sj allt sem villt sj ar en dagsfer anga kannski full miki fr Delhi (nturlest tilbaka)

Plna: Jaipur er trlegt feramannabli, sammla en Amber og Jaigarth virki fyrir utan borgina eru strfengleg. Allt innan borgarinnar, Windahllin, City Palce og stjrnufrisetri var hreinlega of troi til a hgt vri a njta ess. Hjartanlega sammla. g var ekkert srstaklega hrifinn af Jaisalmer en a er sennilega vegna ess a g hef veri of miki eyimrk gegnum tina, alltof miki, auk ess sem mr fannst Bikaner eiga meira vi mig. Jodhpur kom skemmtilega vart fyrir utan Meherang virki sem er hrikalega flott en Rajhastan er Mt. Abu eftir sem ur upphaldi.

Ohh, g enda alltaf a skrifa svo langt og lengi, kann ekki a stytta setningar. Hvar kemst g svoleiis nmskei?

Dai sendi inn - 13.07.06 06:23 - (Ummli #7)

a sem g vildi sagt hafa um hyggjur nar af ryggi, altso essum skemmtilegum frttum fr Mumbai, myndi g persnulega hafa meiri hyggjur af v a eitthva fari rskeiis Khatmandu/Nepal en Indlandi. .e.a.s. a feraplnin fari steik t af stjrnmlastandinu ar og a a s erfiara fyrir feralanga ltt kunnuga stahttum a ferast um ar en Indlandi.

N hef g ekkert fyrir mr essu, en etta er mn tilfinning. ess vegna spyr g fyrir forvitnissakir, er etta misskilningur hj mr?

Og j, miki assgoti funda g ig af essum feraplnum :-)

gst sendi inn - 13.07.06 15:52 - (Ummli #8)

gst: g hef lesi a bi Maistar sem arir Nepal geri allt mgulegt til ess a feramenn veri ekki fyrir barinu standinu - hvort sem a ir tafir ea eitthva anna. Sj m.a. hr.

Dai: g er a sp a fara sm tr um Btan - a er engin lgmarksdvl ar skv. feraskrifstofunni sem g hef veri sambandi vi.

Og essir lngu pistlar hj r eru mjg skemmtilegir - ekki hafa hyggjur af lengdinni. eir sem hafa anna bor huga essu munu lesa etta. :-)

Einar rn sendi inn - 13.07.06 17:13 - (Ummli #9)

Spennandi feralag ! Veruru einn fer ea fer konan/vinir me?

Harpa sendi inn - 15.07.06 11:39 - (Ummli #10)

g fer einn.

Einar rn sendi inn - 17.07.06 10:38 - (Ummli #11)

Einn j, finnst r gaman a hitta flk og ferast me ea villtu bara vera alveg einn?

g var einmitt einn Indlandi en hitti alltaf reglulega flk sem g feraist sm me, a tti mr hressandi en vildi san alltaf fara aftur einveruna og vera ekki hur neinum.

arft a hafa a mjg sterklega huga a Moonsoon er a byrja af viti gst. veist etta vntanlega vita vel en a vera hitabeltislandi egar rigningartmabili byrjar er meira en a segja a. g hlt alltaf a etta yri ekkert ml en a kom n anna daginn svo etta er formleg avrun

:-)

Ertu binn a n r Michael Palin ttina ea Lonely Planet ttina yfir essi svi sem ert a hugsa um? a er mjg hugavert og skemmtilegt a sj a fyrirfram, til a gefa hugmyndir um vi hverju a bast og hva s sniugt og ekki.

g hef aldrei fari eftir essu ttum af neinu viti en finnst skemmtilegt a sj hva varar menningu og staarhtti…

Dai sendi inn - 17.07.06 12:59 - (Ummli #12)

Krastan mn er skla, svo a g fer bara einn. g leita ekki eftir v a vera einn, hef vanalega kynnst slatta af flki essum feralgum. a bur lka upp marga kosti a ferast einn umfram a a vera prum, t.a.m. kynnist maur fleira flki egar maur er einn.

J, veit um monsoon - reyni a skipuleggja etta dlti eftir essu. essi tmi er t.d. besti tmi rsins til a labba Nepal, sem g er a sp a gera.

Og g er kominn 3. tt me Palin, en hef ekki n mr LP ttina. Hef fengi eina ea tvr hugmyndir fr Palin, en hann er eiginlega ekki kominn almennilega a svi sem mig langar mest a vera .

Einar rn sendi inn - 17.07.06 13:29 - (Ummli #13)

Kem ansi seint inn aftur… En, g er eiginlega sammla r me Fatherpur Sikri, a er ekkert sjklega spennandi, mr hefi rugglega leist ef g hefi ekki haft ennan leisgumann sem geri upplifunina algerlega srrealistska. ess vegna man g alltaf srstaklega eftir essum sta!

g vari slatta tma Kathmandu dal, en g hafi lka svo langan tma, og g hjlai milli borganna hverjum degi leigu fjallahjli og tk myndir. Mr fannst bara aallega gaman a sj a borgirnar vru svona skemmtileg eftirlking hver af annarri af v a kngarnir sem mig minnir a hafi veri brur, voru svo mikilli samkeppni… Hins vegar ver g a segja a mr fannst Kathmandu eiginlega sst af borgunum, maur fkk miklu meiri r og ni til ess a vira fyrir sr mannflki og spjalla vi flk hinum borgunum, sem er ntttrulega a sem er skemmtilegast vi svona fer, ekki endilega a skoa hof og musteri, sem maur fr ng af eftir sm tma…

Erna sendi inn - 18.07.06 13:51 - (Ummli #14)

Lonely Planet - West India Lonely Planet - North India - Varanesi to Himalaya Lonely Planet - Nepal

Er allt ess viri a lta …

Dai sendi inn - 18.07.06 16:38 - (Ummli #15)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Dai: Lonely Planet - West India Lonely Planet - North I ...[Skoa]
  • Erna: Kem ansi seint inn aftur... En, g er eiginlega sa ...[Skoa]
  • Einar rn: Krastan mn er skla, svo a g fer bara einn. ...[Skoa]
  • Dai: Einn j, finnst r gaman a hitta flk og ferast ...[Skoa]
  • Einar rn: g fer einn. ...[Skoa]
  • Harpa: Spennandi feralag ! Veruru einn fer ea fer k ...[Skoa]
  • Einar rn: gst: g hef lesi a bi Maistar sem arir ...[Skoa]
  • gst: a sem g vildi sagt hafa um hyggjur nar af r ...[Skoa]
  • Dai: Einar: etta er meira g--ekki-ngu-marga-peninga ...[Skoa]
  • Einar rn: fff, sko etta er mjg skammt veg komi hj mr ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.