« Fegurðardrottning, penthouse íbúð og sportbílar | Aðalsíða | Þróunarkenningin »

Castro í jogging-galla

14. ágúst, 2006

Fidel klæðist bara Adidas

Ég man ekki eftir mörgum myndum af kallinum þar sem hann er ekki í herbúningnum. Hann virkar voðalega frískur í fánalitunum sínum.

Einar Örn uppfærði kl. 19:26 | 26 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (5)


Þessi mynd er nú enn betri!

Hrafnkell sendi inn - 14.08.06 19:40 - (Ummæli #1)

Þessi Adidas galla mynd er frábær. Ætli Adidas noti þetta í næstu auglýsingaherferð?

Kveðjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 14.08.06 21:14 - (Ummæli #2)

Takk fyrir leiðréttinguna á Dylan færslunni minni. En ég var sjálfur að hætta með Söru, fyrrv. minni þegar ég uppgötvaði lagði og upplifði það algjörlega sem breakup lag. “Whatever made you want to change your mind?”

Já og takk fyrir síðast :-)

Júlli sendi inn - 14.08.06 21:59 - (Ummæli #3)

Ekkert að þakka.

Auðvitað er fullt af lögum, sem tengjast ekki beint break-upi, en sem maður sjálfurtengir við slíkt. Þetta er bara spurning hvaða lag grípur mann á réttum augnablikum. Mér fannst til dæmis alltaf Lovesong með Cure vera Break-Up lag þrátt fyrir að öðrum finnist það ekki.

Ehm, og já, takk sömuleiðis fyrir síðast. Ekki orð um það meir :-)

Einar Örn sendi inn - 14.08.06 22:25 - (Ummæli #4)

heeeey!!! :-)

sani sendi inn - 18.08.06 08:27 - (Ummæli #5)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2003 2002 2001

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.