« ágúst 25, 2006 | Main | ágúst 28, 2006 »

Í kirkjugarđinum

ágúst 26, 2006


Ég lesandi heimsbókmenntir Lonely Planet í Cimetiere du Pere Lachaise í París.


Ok, ég er semsagt búinn ađ koma ţví í lag ađ nú get ég bloggađ í gegnum Flickr. Ţarf reyndar ađ breyta íslensku stöfunum eftirá (veit einhver hvernig ég laga ţađ?). Semsagt, ef ţiđ smelliđ á myndina ţá fariđi inná Flickr síđuna mína.

79 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Myndir

Nýja Dylan platan

ágúst 26, 2006

Nýja Dylan platan kemur út á mánudaginn. Rolling Stone gefa plötunni fullt hús, fimm stjörnur og segja:

Dylan’s thirty-first studio record and his third straight masterwork.

Ég er spenntur!

29 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33